Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.2013, Blaðsíða 41
Menning Sjónvarp 41Helgarblað 13.–16. desember 2013
A
ðdáendur gamanþátta
raðar innar Family Guy
tóku því margir illa þegar
ein aðal persóna þáttanna,
hundurinn Brian, var óvænt drep
inn. Nýr karakter var þó kynntur til
sögunnar á dögunum, það er hund
urinn Vinny og má sjá hann sýna
listir sínar í upphafsatriði þáttanna
og hefur hundurinn Brian verið tek
in úr uppröðuninni. Tony Sirico,
sem er hvað þekktastur fyrir leik
sinn í þáttunum The Sopranos, gef
ur Vinnie rödd. Vinny segist vera að
1/16 hluta köttur.
Margir aðdáendur Brians voru
afar ósáttir við þetta útspil fram
leiðenda Family Guy, en ætla má
að þeir síðarnefndu hafi verið að
bregðast við dalandi vinsældum
og stöðnun þáttanna. Með þessu
útspili er aftur vakin athygli á þátt
unum, umfjöllun um þá eykst og
líklegt er að aðdáendur sem höfðu
yfirgefið þættina setjist aftur að
skjánum til að kíkja á breytingarn
ar. Þetta hefur löngum verið kallað
Jumping the Shark, eða að stökkva
á hákarlinn. Þá reyna framleiðend
ur þátta að bjarga annaðhvort eins
tökum þætti eða heilli þáttaröð með
óvæntu útspili.
Framleiðsla þáttanna hófst árið
1999 og var því Brian búin að vera á
skjánum í fjórtán ár. „Það virtist vera
nær raunveruleikanum að láta hund
verða fyrir bíl. Eins mikið og við elsk
um Brian þá fannst okkur eins og
það yrði of átakanlegt að láta til að
mynda eitt barnanna deyja frekar en
gæludýr fjölskyldunnar,“ sagði Steve
Callaghan einn framleiðenda Family
Guy um brotthvarf Brians. n
astasigrun@dv.is
Hundurinn Vinny verður köttur
Breytingar á Family Guy gerðar til að fjölga áhorfendum
Laugardagur 14. desember
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
SkjárGolf
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (21:26)
07.04 Háværa ljónið Urri
07.15 Teitur (21:26)
07.25 Múmínálfarnir (21:39)
07.35 Hopp og hí Sessamí
07.58 Tillý og vinir (51:52)
08.09 Sebbi (38:52)
08.20 Friðþjófur forvitni (5:10)
08.43 Úmísúmí (19:20)
09.08 Paddi og Steinn (131:162)
09.09 Abba-labba-lá (19:52)
09.22 Paddi og Steinn (132:162)
09.23 Kung Fu Panda (9:17)
09.50 Teiknum dýrin (4:13)
09.53 Jólasveinarnir í
Dimmuborgum (1:5)
10.15 Stundin okkar 888 e
10.45 Orðbragð (3:6) 888 e
11.15 Útsvar e
12.15 Kastljós e
12.40 360 gráður 888 e
13.10 Landinn 888 e
13.40 Kiljan e
14.25 Djöflaeyjan 888 e
15.00 Á götunni (5:8) (Karl
Johan)
15.30 Skaftfellingur 888 e
16.30 Basl er búskapur (3:10)
(Bonderøven) e
17.00 Sveitasæla (3:20) (Big
Barn Farm)
17.10 Vasaljós (4:10)
17.35 Jóladagatalið -
Jólakóngurinn (14:24)
(Julekongen) 888
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Hið ljúfa líf - jól
(Det søde liv - Jul)
18.40 Geðveik jól - lögin
(2013) (2:6)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Vertu viss (6:8) 888
20.35 Hraðfréttir 888 e
20.45 Jólaklikkun 5,1 (Surviving
Christmas) Einmana auð-
kýfingur sem er andstyggðin
uppmáluð borgar fjölskyldu
fyrir að fá að vera með henni
um jólin. Meðal leikenda eru
Ben Affleck, Christina App-
legate og James Gandolfini
og leikstjóri er Mike Mitchell.
Bandarísk bíómynd frá 2004.
22.15 Kaldastríðsklækir (Tinker
Tailor Soldier Spy) Bresk
bíómynd frá 2011 byggð
á sögu eftir John le Carré.
Leikstjóri er Tomas Alfred-
son og meðal leikenda eru
Gary Oldman, Colin Firth,
Tom Hardy, Mark Strong,
John Hurt og Benedict Cum-
berbatch. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
00.20 Rómartöfrar (When in
Rome)
01.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07:00 Barnaefni Stöðvar 2
07:01 Sveppi og Villi bjarga
jólasveinunum (4:13)
07:06 Strumparnir
07:30 Villingarnir
07:55 Hello Kitty
08:05 Algjör Sveppi
10:10 Scooby-Doo! Mystery Inc.
10:30 Kalli kanína og félagar
10:55 Young Justice
11:20 Big Time Rush
11:45 Popp og kók
12:10 Bold and the Beautiful
12:30 Bold and the Beautiful
12:50 Bold and the Beautiful
13:10 Bold and the Beautiful
13:30 Bold and the Beautiful
13:55 Óupplýst lögreglumál
14:25 Hið blómlega bú
- hátíð í bæ (2:6)
14:55 Heimsókn
15:20 Kolla
15:55 Sjálfstætt fólk (14:30)
16:40 Íslenski listinn
17:10 Sjáðu
17:38 Leyndarmál vísindanna
17:45 Sveppi og Villi bjarga
jólasveinunum (4:13)
17:52 Simpson-fjölskyldan (1:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
18:55 Fangavaktin
19:30 Lottó
19:35 Big 7,2 (Sá stóri) Gaman-
mynd fyrir alla fjölskylduna
um 12 ára strák sem dreymir
um að verða stærri og eldri
og viti menn, dag einn
verður honum að ósk sinni!
Strákurinn er nú orðinn
fullorðinn en þessi snögga
breyting hefur ansi marga
erfiðleika í för með sér því
það er hægara sagt en gert
að hlaupa yfir svona mörg
ár í einum grænum. Með
aðahlutverk fer Óskarverð-
launahafinn Tom Hanks.
21:20 Magic MIke Gamanmynd
frá 2012 með Channing
Tatum og Matthew McCon-
aughey í aðalhlutverkum.
Myndin er byggð á sönnum
atburðum fjallar um ungan
húsgagnahönnuð sem
vinnur sem strippari á
kvöldin.
23:10 Centurion Hasar og æv-
intýramynd frá 2010 með
Michael Fassbender og
Dominic West í aðalhlut-
verkum.
00:50 Seven 8,7 Magnaður
sálartryllir sem fjallar
um tvo lögreglumenn
sem glíma við snarbrjál-
aðan raðmorðingja sem
hefur einsett sér að koma
fyrir kattarnef þeim sem
hafa drýgt einhverja af
höfuðsyndunum sjö. Með
aðalhlutverk fara Brad Pitt,
Morgan Freeman og Kevin
Spacey.
02:55 Brüno
04:15 Unstoppable
05:50 Fréttir
06:50 Pepsi MAX tónlist
09:40 Dr.Phil
10:25 Dr.Phil
11:10 Dr.Phil
11:55 Penguins - Spy in the
Huddle (1:3)
12:45 Save Me (11:13)
13:10 30 Rock (11:13)
13:40 Happy Endings (16:22)
14:05 Gordon Ramsay Ultima-
te Cookery Course (18:20)
14:35 My Big Fat Gypsy
Wedding
15:35 Gordon ś Ultimate
Christmas (1:2) Vandaðir
uppskriftarþættir með
Gordon Ramsey þar sem
hann kennir öll réttu
handtökni þegar elda skal
ljúffengan jólamat.
16:25 Judging Amy (17:24)
17:10 The Voice (12:13)
19:40 Secret Street Crew (9:9)
20:30 The Bachelor (7:13) Sex
stúlkur eru eftir og heldur
föruneytið nú til karabísku
eyjanna St. Croix þar sem
ein þeirra afhjúpar leyndar-
mál úr fortíð sinni sem
hæglega gæti gert hana
brottræka úr þáttunum.
22:00 The Client List (7:10)
Spennandi þættir með
Jennifer Love Hewitt í að-
alhlutverki. Sam er þriggja
barna móðir í Texas. Hún er
hamingjusamlega gift en á
í fjárhagsvandræðum. Hún
bregður á það ráð að fara út
á vinnumarkaðinn en þegar
þangað er komið renna á
hana tvær grímur.
22:45 Flawless 6,2 Gaman-
mynd með Philip Seymour
Hoffman og Robert De
Niro í leikstjórn Joel
Schumacher. De Niro leikur
íhaldssaman lögreglumann
sem er sendur í endurhæf-
ingu í kjölfar hjartaáfalls.
00:35 Hawaii Five-0 (5:22)
01:25 Scandal (4:7)
02:15 The Client List (7:10)
03:00 The Mob Doctor (2:13)
03:50 Excused
04:15 Pepsi MAX tónlist
08:35 Diary of A Wimpy Kid
10:05 Blackbeard
11:30 Last Night
13:05 Moneyball
15:15 Diary of A Wimpy Kid
16:45 Blackbeard
18:10 Last Night
19:45 Moneyball
22:00 Dark Knight Rises
00:45 Abduction
02:30 The Lincoln Lawyer
04:30 Dark Knight Rises
Bíóstöðin
17:00 Strákarnir
17:25 Friends (15:24)
17:45 Seinfeld (17:23)
18:10 Modern Family
18:35 Two and a Half Men (24:24)
19:00 Wipeout - Ísland
19:55 Bara grín (2:6)
20:25 Logi í beinni
21:15 Það var lagið
22:10 Besta svarið (2:8)
22:50 Stóra þjóðin (2:4)
23:20 Neyðarlínan
23:55 Beint frá messa
00:40 Tossarnir
01:20 Kolla
01:50 Pönk í Reykjavík (2:4)
02:20 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
14:15 Junior Masterchef
Australia (14:16)
15:00 The X-Factor US (23:26)
16:20 The X-Factor US (24:26)
17:05 The Amazing Race (2:12)
17:50 Offspring (13:13)
18:35 The Cleveland Show
(14:21)
19:00 Around the World in 80
Plates (5:10)
19:45 Raising Hope (14:22)
20:05 Don't Trust the B*** in
Apt 23 (8:19)
20:30 Cougar Town (14:15)
20:55 Dark Blue (1:10)
21:40 The Brothers Bloom
23:10 The Vampire Diaries (14:22)
23:50 Do No Harm (1:13)
00:35 Around the World in 80
Plates (5:10)
01:20 Raising Hope (14:22)
01:45 Don't Trust the B*** in
Apt 23 (8:19)
02:05 Cougar Town (14:15)
02:30 Dark Blue (1:10)
03:15 The Brothers Bloom
04:45 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:40 Meistaradeild Evrópu
09:20 Meistaradeild Evrópu
11:00 Meistaradeildin
12:00 Sportspjallið
13:00 Þýski handboltinn
14:20 La Liga Report
14:50 Spænski boltinn 2013-14
16:55 NBA (NB90's: Vol. 3)
17:25 HM kvenna í handbolta
18:50 Spænski boltinn 2013-14
20:55 Spænski boltinn 2013-14
22:35 Meistaradeild Evrópu
00:15 Spænski boltinn 2013-14
01:55 Stevenson vs. Bellew
09:30 Swansea - Hull
11:35 Match Pack
12:05 Enska úrvalsdeildin
12:35 Man. City - Arsenal
14:50 Chelsea - Crystal Palace
17:20 Hull - Stoke
19:30 Cardiff - WBA
21:10 Everton - Fulham
22:50 Newcastle - Southampton
00:30 Man. City - Arsenal
02:10 West Ham - Sunderland
06:00 Eurosport
09:00 Franklin Templeton
Shootout 2013 (1:3)
12:00 Franklin Templeton
Shootout 2013 (1:3)
15:00 Franklin Templeton
Shootout 2013 (1:3)
18:00 Franklin Templeton
Shootout 2013 (2:3)
21:00 Franklin Templeton
Shootout 2013 (2:3)
00:00 Franklin Templeton
Shootout 2013 (2:3)
03:00 Eurosport
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Randver í Iðnó
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Stjórnarráðið
21:30 Skuggaráðuneytið
22:00 Árni Páll
22:30 Björn Bjarna og bækur
23:00 Björn Bjarna og bækur
23:30 Á ferð og flugi
00:00 Hrafnaþing
Nýliði Vonir eru bundnar
við að Vinny verði til þess að
auka vinsældir þáttanna.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.