Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Side 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Side 11
Inngangur. Introduction. 1. Um búnaðarskýrslurnar almennt. General statement. Búnaðarskýrslurnar eru að þessu sinni aðallega fyrir árið 1957. Þó sýna þær einnig jarðargróða, jarðabætur og tölu búpenings ásamt tölu framteljenda garð- ávaxta, beyfengs og búpenings 1955 og 1956. Skýrslur þessa heftis eru mjög með sama bætti og búnaðarskýrslurnar fyrir árið 1954. Eyðublaðið undir búnaðarskýrslur hreppa og kaupstaða er lítið breytt frá því, er þá var, og réð það mestu um skýrslugerðina. Helztu breytingar á eyðublað- inu voru þær, að bætt var við dálkum fyrir kaupgreiðslur við fjárfestingu fram- teljenda, en í stað þess felldir niður dálkar fyrir framtal á mó og hrísi til eldiviðar. En þar sem kaupgreiðslur við fjárfestingu hafa ekki verið teknar með í töflur þessa heftis, eru einu breytingarnar á töflunum vegna breytinga á eyðublaðinu þær, að niður er fellt úr töflu II A og B framtal á mó og hrísi. En þetta skiptir mjög litlu máli, þar sem mótekja og hrísrif er nær því að engu orðið. Þá hefur sú breyting verið gerð á skýrslunum, að ekki kemur fram nein eign refa og minka eða tekjur af þeim. Munu að vísu enn til fáein slík dýr í búrum, en ástæðulaust þótti að taka þau og afurðir af þeim með í töflurnar, þar sem þau eru svo fá og auk þess óreglulega framtahn. Árið 1957 var t. d. ekkert loðdýr fram talið, en hinsvegar 10 refaskinn. Búnaðarskýrslur skattanefnda voru að þessu sinni betur úr garði gerðar en nokkru sinni fyrr. Þó varð ekki komizt hjá því að bera skýrslur nokkurra hreppa saman við skattaframtöl til þess að bæta úr ýmsum vanköntum á búnaðarskýrsl- um hlutaðeigandi skattanefnda, og einkurn til þess að bæta inn á þær upplýsing- um, sem vantaði. Skattanefndir taka þá eina á búnaðarskýrslu, er telja fram búfé eða jarðar- gróða. Því koma ekki á skýTslu margir, er vinna við landbúnað, og eigi heldur roskið fólk, sem lifir á eignum eða ellilaunum, þó að það sé í skjóli bænda (foreldrar, gömul vinnuhjú o. s. frv.). Koma því eigi fram allar launatekjur þeirra, er að land- búnaði vinna, og eigi heldur allar eignir eða eignatekjur þeirra, er hafa þó framfæri sitt af landbúnaði. Þetta er vitanlega mikil vöntun í skýrslurnar, en við því er ekki unnt að gera, nema skýrslugerðinni sé verulega breytt. Það orkar vitanlega mjög tvímælis, hvar mörkin ætti að setja milli þeirra, er taka ber á búnaðarskýrslu, og binna, er eigi skal taka, ef önnur regla er höfð en sú, er fylgt hefur verið, en hún hefur þann mikla kost að vera auðveld í framkvæmd, þó að vísu verði ekki sagt, að allir fylgi henni alveg á sama hátt. Eftir endurskoðun Hagstofu á skýrslunum má þó fullyrða, að ekki munar miklu milh einstakra sveitarfélaga á því, eftir hvaða reglu framteljendur hafa verið teknir á búnaðarskýrslu. Á hinu munar hins vegar nokkru, hve vandlega skattanefndir hafa til búnaðarskýrslanna safnað og sópað, en minnkað hefur sá munur nokkuð við þann samanburð, er Hagstofan hefur gert b
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.