Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 15
Búnaðarskýrslur 1957 13* lauk, mátti telja, að hann befði verið nærri meðallagi. Meðalhiti í janúarmánuði og febrúarmánuði var lægri en í meðallagi, en í marz og apríl 0,8° meiri en í meðal- lagi, og var tiltölulega hlýjast á Suðvesturlandi og um miðbik Norðurlands. Vorið byrjaði vænlega, og tók jörð að lifna fyrstu dagana í maí, einkum sunnan- lands. En viku af maí gelck í kalda norðanátt, og 12.—15. maí gekk stórhríð yfir mestan hluta Norður- og Austurlands og norðanverða Vestfjörðu. Talsverð snjó- koma var um allt landið norðanvert, einkum næst sjónum. Sunnanlands gengu víða yfir él, en snjó festi þó eigi í byggðum svo teljandi væri, en veður voru mjög köld, börkufrost um nætur og norðansveljandi um daga, jafnvel þegar sól skein í heiði. Allur gróður, er lifnað liafði, sviðnaði, og sums staðar urðu talsvert miklar kalskemmdir í túnum, þó ekki eins miklar og í fyrstu virtist. Kuldar þessir héldust fram yfir 20. maí eða í rúmlega tvær vikur. Þá hlýnaði skyndilega í veðri, og voru veður hlý og góð um allt land rúmlega tvær vikur. Greri þá norðanlands um leið og jörð kom undan snjó, en sunnanlands tafði það gróðurinn, bve sviðin jörðin var eftir kuldana um miðjan maímánuð og jarðklakinn mikill. Frá 9. júní til mánaðar- loka voru veður breytileg, en aldrei mikil til ills eða góðs. Vegnaði gróðri og sprettu sæmilega, einkum norðanlands. — Hiti í maímánuði var lítils háttar yfir meðallag á vestanverðu landinu og á Norðurlandi, en tæplega í meðallagi á austanverðu landinu og miklum hluta Suðurlands, og úrkoma lítil nema um norðausturhluta landsins. I júnímánuði var hiti 0,7° yfir meðallagi, og var sérstaklega hlýtt í inn- sveitum, en kaldara við ströndina, einkum á Suðurlandi og Austurlandi. Úrkoma í júní var í meðallagi. Um mánaðamótin júní—júlí hófst það veðurlag, er liélzt allt sumarið fram til miðs septembermánaðar: sunnanátt kaldranaleg og úrkomumikil sunnanlands, en þurr og hlý norðanlands. Allan þennan tíma þótti veðrátta með ágætum um allt Austurland og Norðurland vestur fyrir Eyjafjörð og góð um vestanvert Norður- land og norðanverða Vestfjörðu. Þó þótti stormasamt sums staðar í uppsveitum, þar sem jörð var mjög þurr — þar voru þrálátir sandbyljir. Um allt Suðurland, austan frá Mýrdalssandi vestur til Snæfellsnesfjallgarðs, og í vestustu sveitum Barðastrand- arsýslu voru veður með ódæmum óhagstæð, sífelldar rigningar, svo að varla kom þurr dagur og mest tveir dagar í senn, og þó ekki nema í stöku sveitum. Sveitirnar í austanverðri Skaftafellssýslu, við Breiðafjörð og á Vestfjörðum sunnan ísafjarðar- djúps voru á veðurmörkum. Þar var veðrátta óhagstæð, einkum til heyskapar, en þó ekki með eindæmum. — Hiti í júnímánuði til jafnaðar á öllu landinu var 0,9° yfir meðallagi, austan Eyjafjarðar til Austfjarða 2—3%° yfir meðallagi, en um Suðvesturland 0—1° undir meðallagi. Úrkoma á Suður- og Vesturlandi var 130% umfram meðallag, en á Norður- og Austurlandi var hún um 50% af meðalúrkomu. Hiti í júlímánuði var til jafnaðar á öllu landinu 1,3° yfir meðallagi, á Norðaustur- landi 3—4° meiri en í meðalári, á Suðvesturlandi 0—%° kaldara en í meðalári. Úrkoma var á öllu landinu 140% miðað við meðalúrkomu sem 100, en á Norðaustur- landi 70% af meðalúrkomu og á Suðvesturlandi 160%. Með 12. scptember brá til hægrar norðanáttar. Voru þá mild veður norðan- lands og austan, en þurrviðri sunnanlands. Þau þurrviðri héldust í 10 daga, og var góður heyþurrkur í viku í fle6tum sveitum. Náðust þá sunnanlands og vestan öll hey, er losuð höfðu verið og beðið þurrks, sum frá upphafi sláttar. Gras sölnaði þá mjög ört og lauf gjörféll af kvisti, og voru þó næturfrost lítil. Norðanlands hélzt jörð lengur nokkuð græn. Hinn 22. september hófst að nýju sunnanátt með úrkomu syðra, þó ekki stór- felldri, og hélzt svo tU mánaðarloka. Eftir það var um allt land mild haustveðrátta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.