Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 49

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 49
Búnaðarskýrslur 1957 47* ar eru, svo og ýmsar smátekjur af öðru en búskap, þær sem ekki eru þegar tald- ar. Alls námu þessar tekjur samkvæmt framtali 27 375 þús. kr. hjá öllum fram- leiðendum landbúnaðarafurða, en 17 334 þús. kr. hjá bændum sérstaklega. Er þetta talsverð hækkun frá 1954, en þá voru þessar tekjur 20 036 þús. kr. hjá öllum fram- teljendum (samkvæmt töflu A), en 13 697 þús. kr. hjá bændum sérstaklega. Þá skal lítils háttar gerð grein fyrir gjaldaliðum þeim, sem teknir eru af aðal- framtali. Vexlir af skuldum eru samtals fram taldir 1957 17 555 þús. kr., þar af hjá bændum 16 618 þús. kr. Á þessum gjaldalið hefur orðið mikil hækkun á síðustu árum, svo sem sjá má af eftirfarandi samanburði (í þús. kr.): 1951 1954 1957 Framtaldir skuldavextir alls.. 3 837 8 380 17 555 Þar af hjá bændum ............ ... 7 966 16 618 Þessi sömu ár voru fram taldar skuldir allra framleiðenda landbúnaðarafurða 1951 rúmlega 127 millj. kr., 1954 rúmlega 239 millj. kr. og 1957 rúmlega 425 millj. kr. Af því sést, að þessi hækkun á vaxtagreiðslum stafar að vísu aðallega af aukn- um skuldum, en þó einnig af vaxtahækkunum, því að 1951 eru vextirnir aðeins að meðaltali 3% af skuldarupphæðinni í árslok, 1954 3,5%, en 1957 4,1%. Kostnaður við húseignir er fasteignagjöld (þar með brunabótagjald) og önnur gjöld af liúseignum, viðhald og fyrning. Þess ber að geta, að talsverður hluti við- haldskostnaðarins er vinna framteljenda sjálfra, og skal hún ekki talin fram. Hins vegar er hér um að ræða kostnað jafnt við peningshús sem íbúðarhús. Kostnaðar- hður þessi hefur, sem fyrr segir, hækkað úr 6 296 þús. kr. 1954 í 10 161 þús. kr. 1957. Auk þeirra tekna og gjalda, sem þegar hefur verið gerð nokkur grein fyrir, eru í 2 öftustu dálkunum í töflu XIV A og B „ýmis gjöld“ og fjárfesting í land- búnaði. „Ymis gjöld“ eru frádráttarliðir 3—11 á skattskýrslu, en það er eigna- skattur, tryggingasjóðsgjald, iðgjöld ólögbundinna persónutrygginga, sjúkrasam- lagsgjöld, stéttarfélagsgjöld o. fl. Þessi gjöld námu alls 25,4 millj. kr. 1957, og höfðu þá hækkað úr 16,2 millj. kr. 1954 og 11,4 millj. kr. 1951, en ekkert áranna voru þessi gjöld talin fram að fullu. — Fyrir fjárfestingunni verður gerð grein í 14. kafla þessa inngangs, þar sem eru skýringar við töflur XXI—XXIII. 13. Jarðabætur 1955—57. Improvements of estates 1955—57. í töflum XV—XX á bls. 58—67 eru yfirlit um jarðabœtur 1955—57 samkvæmt skýrslum til Búnaðarfélags íslands. Töflur XV—XVII eru um styrkhæfar jarða- bætur aðrar en skurðgröfuskurði, en töflur XVIII—XX um skurðgröfuskurði. Fyrir ófriðinn 1939—45 var þátttaka í jarðabótum mjög almenn, sum árin gerði nærri hver bóndi einhverjar jarðabætur. Flestir voru jarðabótamenn á einu og sama ári 1932, 5 516, en voru aðeins litlu færri sum árin þar á eftir fram til ófriðarins. En tæki til jarðabóta voru smávirk og afköst því ekki mikil. í ófriðn- um fór jarðabótaáhuginn mjög þverrandi og fækkaði jarðabótamönnum stórlega, en fæstir urðu þeir 1943, 2 464, og starfsafköst sízt meiri en áður, enda tækin hin sömu, því að fá fengust ný og þau gömlu gengu úr sér. Þá féllu allmargar jarðir í eyði og tún þeirra í órækt, og þess voru jafnvel dæmi, að tún færðust saman á jörðum, sem þó töldust í byggð. En undir eins að ófriðarlokum hófst ný jarða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.