Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 65
Búnaðarskýrslur 1957
63*
Kýr, geldneyti, kálfar.
1) 3 000, 1 600 og 900 kr. í öllum kaupstöðum á Suðvesturlandi, Gullbr,- og
Kjósarsýslu, Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, Snæfellsnessýslu, ísafirði og ísa-
fjarðarsýslum, Siglufirði, Ólafsfirði, Akureyri, Húsavík, Eyjafjarðarsýslu, Þing-
eyjarsýslu, Neskaupstað, Yestmannaeyjum, Rangárvallasýslu og Árnessýslu.
2) 2 700, 1 500 og 800 kr. í Húnavatnssýslu, Skagafjarðarsýslu og Sauðárkróki.
3) 2 500, 1 400 og 800 kr. í Dalasýslu, Barðastrandarsýslu og Strandasýslu.
4) 2 400, 1 200 og 700 kr. í Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði, Suður-Múlasýslu,
Austur-Skaftafellssýslu og Vestur-Skaftafellssýslu.
Ær, sauðir, hrútar og gemlingar.
1) 500, 500, 800, 350 kr. í kaupstöðum á Suðvesturlandi, Gullbr,- og Kjósar-
sýslu, Borgarfjarðarsýslu, Mýrasýslu, ísafirði, ísafjarðarsýslum, Strandasýslu,
Siglufirði, Ólafsfirði, Húsavík, Þingeyjarsýslu og Árnessýslu.
2) 450, 450, 800 og 300 kr. í Snæfellsnessýslu, Barðastrandarsýslu, Eyjafjarð-
arsýslu, Akureyri, Neskaupstað og Rangárvallasýslu.
3) 425, 425, 800 og 350 kr. í Húnavatnssýslu, Skagafjarðarsýslu og Sauðár-
króki.
4) 400, 400, 800 og 300 kr. í Norður-Múlasýslu.
5) 350, 350, 800 og 300 kr. á Seyðisfirði, Suður-Múlasýslu, Austur-Skaftafells-
sýslu, Vestur-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum.
Frávik Hagstofunnar frá þessum matsgrundvelli er sem hér segir:
1) Hækkun á kúm, geldneytum, kálfum, ám, sauðum og hrútum um 25% í
öllum matsflokkum, og hækkun á gemlingum í 1. og 3. matsflokki úr 350
kr. í 500, í öðrum matsflokki úr 300 kr. í 500, og í 4. og 5. fl. úr 300 kr. í
450 kr.
2) Kýr, geldneyti og kálfar í Vestur-Skaftafellssýslu flutt úr 4. matsflokki í 2.
matsflokk, í Austur-Skaftafellssýslu úr 4. fl. í 3.A., og í Norður-Þingeyjar-
sýslu úr 1. fl. í 3. flokk. Ástæðan til þessa er sú, að mjólkurflutningar eru
nú komnir í öruggt horf úr vesturhluta Vestur-Skaftafellssýslu að Selfossi,
og Austur-Skaftafellssýsla hefur fengið mjólkurstöð í Höfn, en Norður-Þing-
eyjarsýsla hefur að kalla enga aðstöðu til mjólkursölu.
3) Sauðfé £ Eyjafjarðarsýslu flutt úr 2. matsflokki í 1. matsflokk. Rök fyrir
þessu eru þau, að samkvæmt búnaðarskýrslum og sláturskýrslum hafa Ey-
firðingar haft á síðustu árum eins miklar afurðir af sauðfé sínu og Suður-
Þingeyingar og meiri en framleiðendur landbúnaðarafurða í Gullbringusýslu,
Kjósarsýslu og Árnessýslu.
Hross. Að því er snertir hesta fylgir Hagstofan skattmatinu frá 1954 óbreyttu,
enda hafa „brúkunarhross“ sízt hækkað í verði þessi síðustu ár. Hins vegar voru
hryssur hækkaðar í verði úr 1 400 kr. 1954 (er þá var skv. matsverði) í 2 000 kr.,
tryppi úr 750 kr. í 1 000 kr. og folöld um 25% (úr 500 kr. í 625 kr.).
Hœna var að þessu sinni virt á 40 kr., önd á 40 kr., gæs á 50 kr., svín á
2 500 kr.
Heildarverðmœti búfjár hefur hækkað verulega þessi síðustu ár:
Árið 1951 taldist það..................... 232 230 þús. kr.
„ 1954 „ „ 447 297 „ „
„ 1957 „ „ 662 724 „ „
Hækkvm þessi 6tafar bæði af aukningu bústofnsins og hækkun á verði hans.