Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 41

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 41
Búnaðarskýrslur 1957 39* 1951 1954 1957 Aukning 1954—57 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. % Hlunmndi 4 624 6 034 6 655 621 10,3 Heysala 1 693 708 894 186 26,1 Heimilisiðnaður 300 233 175 H-58 4-24,8 Uppeldisst>Tkur og afurðatjónsbœtur 11 282 5 453 7 558 2 105 38,6 Ýmsar tekjur 1 304 2 656 2 473 H-183 6,9 Fóðurtaka - 6 679 8 836 2 157 32.3 Þess ber að gæta, að ýmislegt verður til þess að torvelda samanburð á verð- mæti afurðanna frá ári til árs og jafnvel gera bann villandi. Þannig kemur t. d. fram óeðlilega btil aukning verðmætis sauðfjárafurða frá 1951 til 1954 og óeðli- lega mikil aukning frá 1954 til 1957, vegna breytinga á sjálfum bústofninum. Sauðfé fækkaði lítillega árið 1951, um 4 650, og kom því það ár fram lítils háttar meira verðmæti sauðfjárafurða (ca 1,5 millj. kr. meiri) en orðið hefði, efsauðfjár- stofninn hefði verið óbreyttm:. Árið 1954 fjölgaði sauðfénu hins vegar stórlega, um 92 020 kindur, og kom það ár fram 30—35 millj. kr. minna verðmæti sauð- fjárafurða en að óbreyttum sauðfjárstofninum. Árið 1957 fjölgaði sauðfénu að vísu enn stórlega, um 62 485 kindur, en þó ekki eins og 1954. Kom því fram 22—25 millj. kr. minna verðmæti sauðfjárafurða en orðið hefði að óbreyttum fjárstofni það ár. Ef bústofnsbreytingin hefði verið tahn með í heildarverðmæti sauðfjárafurða, mundi það hafa numið 89,6 millj. kr. 1951, 143,0 millj. kr. 1954 og 236,0 millj. kr. 1957. Þessar tölur eru þó ekki nákvæmar — og ekki er unnt að fá um þetta al- veg nákvæmar tölur — og eru þessar tölur tilgreindar sem dæmi um það, hve miklu bústofnsbreytingar breyta um verðmæti sauðfjárafurða frá ári til árs. Líku máli gegnir um afurðir af hrossum, þar sem þau ber nú aðallega að skoða sem slátur- dýr líkt og sauðféð. — Verðmæti garðávaxta fer svo mjög eftir árferðinu, að þar er aldrei mikið að marka samanburð einstakra ára, en vissulega benda tölur um verðmæti garðávaxta 1951, 1954 og 1957 ekki í þá átt, að áhugi á garðrækt sé vaxandi hér á landi. Hins vegar fer verðmæti gróðurhúsaafurða vaxandi frá ári til árs, og meira en nemur sjálfri verðhækkuninni. Hækkun á verðmæti afurða af alifuglum stafar að einhverju leyti af betra framtali 1957. Annars hafa afurðirnar bæði aidíizt og verð þeirra bækkað. Með „ýmsum tekjumu er hér að ofan tahn slægjusala, verkfæralán og sala á vélavinnu. Einnig eru hér með ýmislegar tekjur, sem ekki er nánari grein gerð fyrir í framtölum og ekki er alveg víst, að allar séu af landbúnaði. „Ymsar tekj ur“ eru minni 1957 en 1954, aðallega vegna þess að framtölin eru betur sundurgreind og því minna komið í safnflokkinn „ýmsar tekjur“. Bústofnsauki er reiknaður samkvæmt skattmati 1957 að viðbættu 25% álagi. Skattmati búpenings hefur aðeins verið breytt fimmta hvert ár, og hefur orðið mikil verðhækkun á búpeningi síðan það var síðast ákveðið, fyrir framtalsárið 1954. Matið með þessu álagi er líka eflaust lægra en gangverð búpeningsins. Þess er að gæta, að matið er miðað við verðmæti framgengins búpenings, og er því aukin fóðuröflun frá næsta ári á undan með í matinu, a. m. k. að verulegu leyti. Fyrir mati búpenings verður annars gerð fyllri grein síðar, í skýringum við töflu XXIV. Samanlagt var fram talið verðmœti landbúnaðarframleiðslunnar 1954 448 927 þús. kr., en 652 530 þús. kr. 1957. Aukningin er alls 203 603 þús. kr. eða 45,4%. Til samanburðar má geta þess, að brúttótekjur af búi verðlagsgrundvallar land- búnaðarvara baustið 1954 voru 71 088 kr., en 108 419 kr. haustið 1957. Er þetta 52,5% hækkun. Þess ber að gæta, að nál. % mjólkurafurðanna og nokkur bluti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.