Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 13
Búnaðarskýrslur 1957 11* hátt fækkaði bændum um 151, og tala bænda samkvæmt framtab skattanefnda kemur fram sem tala framteljenda (næst-næst síðasti dálkur í töflu I.) Hér fer á eftir tala bœnda eftir búnaðarskýrslum 1954 og 1957, og eru tölur 1957 samkvæmt fyrr greindri lagfæringu Hagstofunnar, en tala framteljenda samkvæmt upplýsingum skattanefnda er gefin upp í sviga: 1954 Í957 Gullbringusýsla 182 153 (154) Kjósarsýsla 163 133 (134) Borgarfjarðarsýsla 250 247 (247) Mýrasýsla 221 218 (227) Snœfellsnessýsla 262 249 (249) Dalasýsla 217 211 (211) Austur-Barðastrandarsýsla 102 87 (89) Vestur-Barðastrandarsýsla 124 119 (121) Vestur-ísafjarðarsýsla 120 111 (111) Norður-ísafjarðarsýsla 128 119 (127) Strandasýsla 189 180 (187) Vestur-Húnavatnssýsla 230 224 (225) Austur-Húnavatnssýsla 277 286 (290) Skagafjarðarsýsla 500 481 (507) Eyjafjarðarsýsla 411 413 (422) Suður-Þingeyjarsýsla 464 467 (474) Norður-Þingeyjarsýsla 224 214 (218) Norður-Múlasýsla 432 421 (422) Suður-Múlasýsla 343 308 (316) Austur-Skaftafellssýsla 173 165 (182) Vestur-Skaftafellssýsla 227 207 (210) Rangárvallasýsla 524 508 (515) Árnessýsla 622 628 (643) Kaupstaðir 132 109 (119) Samkvæmt uppgjöf skattanefnda hefur bændum fækkað úr 6 517 1954 í 6 400 1957 eða um 117, en bæði árin eru fleiri taldir bændur en rétt getur tabzt. Fyrir keruur, að bóndi befur fallið niður, er skattanefnd samdi búnaðarskýrslu, en Páll Zóphóníasson fór yíir allar búnaðarskýrslur 1957, bar þær saman við síðasta jarða- mat og lét Hagstofunni í té vitneskju um alla þá menn, er bann taldi líklegt, að fallið befðu niður af skýrslu sem bændur. Var leitað upplýsinga um þá alla sérstaklega. Bændum hefur fækkað verulega í Gullbringusýslu og Kjósarsýslu, samtals í þeim sýslum báðum um 57, samkvæmt því er skattanefndir telja. Af þessum 57 voru 13 í Kópavogshreppi 1954, en í Kópavogsfcau/jsfad voru 13 bændur 1957, svo að bændum í sýslunum, eins og þær eru nú, hefur fækkað um 44, þar af um 27 í Gullbringusýslu og 17 í Kjósarsýslu. Þá liefur bændum fækkað í Snæfellsnessýslu, Dalasýslu og öllum sýslum á Vestfjörðum. Einnig hefur bændum fækkað í báð- um Múlasýslum, í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu. Hins vegar befur þeim fjölgað í flestum sýslum á Norðurlandi og eins í Árnessýslu. í kaupstöðum hefur bændum fækkað verulega, þó að þar bættust við 13 bændur, er Kópavogur varð kaupstaður. Annars er mjög erfitt að fá fram samræmda talningu bænda í kaupstöðum. Árið 1954 var í fyrsta sinn tabð fram á búnaðarskýrslu, hverjir voru sjálfs- eignarbœndur og hverjir leiguliðar. Skýrslum um þetta var þá nokkuð áfátt, einkum að því leyti, að einstaka skattanefndir gáfu ekki svör við þessu, og varð þá að ráða þetta af framtab fasteigna, sem þó var ekki fylblega bægt að treysta. Árin 1955
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.