Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 63

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 63
Búnaðarskýrslur 1957 61* verið sem hér segir, samkvæmt greinum með niðurstöðum þessarar talningar í Búnaðarritinu 1956 og 1958: Vélknúin tæki: 1955 1956 1957 Beltisdráttarvélar 26 24 5 Heimilisdráttarvélar 72S>) 475 390 Garðadráttarvélar 6 7 14 Skurðgröfur 2 3 - Verkfæri við dráttarvélar: Plógar..................... Skerpiplógar .............. Ilerfí..................... Plógherfi ................. Sláttuvélar2) ............. Múgavélar ................. Snúningsvélar.............. Rakstrarvélar ............. Heyhleðsluvélar ........... Heyýtur.................... Saxblásarar og heyblásarar Ámoksturstæki ............. Mykjudreifarar ............ Áburðardreifarar .......... Tætarar ................... Ávinnsluherfí.............. Heygreipar ................ Hestaverkfæri: Áburðardreifarar 106 9 11 Rakstrarvélar 58 67 39 Mjaltavélar 16 16 36 9 7 35 19 - - 63 6 32 17 20 5 732 477 389 325 510 532 6 1 12 - 9 22 25 18 16 19 - - 18 97 81 96 14 175 59 42 6 165 250 202 - 45 55 3 44 - - - 50 Þá eru í skýrslu Búnaðarfélagsins nokkur tæki talin sum árin en ekki önnur, þó að innflutt hafi verið, t. d. hjól og öxlar undir vagna o. fl. — Einnig hefur verið smíðað talsvert af tækjum innanlands, og eru þau ekki talin, enda ekki til tæm- andi skýrslur um þau. Samkvæmt innflutningsskýrslum hafa verið fluttar inn landbúnaðarvélar og dráttarvélar sem hér segir þessi ár (í þús. kr. cif): 1955 1956 1957 Landbúnaðarvélar ............. 7 480 7 869 7 819 Dráttarvélar ................ 19 117 19 044 14 200 Samtals 26 597 26 913 22 019 Við cif-verðmæti véla bætist svo aðflutningsgjöld og kostnaður, svo og álagn- ing innflytjanda, þegar um hana er að ræða, og verður fjárfesting bænda hærri, sem þessu nemur. Hins vegar er í innflutningsskýrslum taldar með skurðgröfur og jarðýtur til Vélasjóðs og ræktunarsambanda, og jafnvel jarðýtur til vegagerð- ar, og eru því miklir örðugleikar á því að bera tölur búnaðarskýrslna um fjárfest- ingu í landbúnaðarvélum saman við verðmæti innfluttra landbúnaðarvéla sam- kvæmt innflutningsskýrslum. Torveldast slíkur samanburður enn meir vegna þess, að nokkuð af landbúnaðarvélum er smíðað innanlands. Þrátt fyrir allt þetta skal hér borið saman innflutningsverð (cif) dráttarvéla og landbúnaðarvéla annars vegar og fjárfesting til vélvæðingar í landbúnaði samkvæmt töflum XXI—XXIII hins vegar: 1) Endurskoðuð tala: 728. 2) Þar mcð jeppa-sláttuvélar og vagn-sláttuvélar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.