Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Side 63
Búnaðarskýrslur 1957
61*
verið sem hér segir, samkvæmt greinum með niðurstöðum þessarar talningar í
Búnaðarritinu 1956 og 1958:
Vélknúin tæki: 1955 1956 1957
Beltisdráttarvélar 26 24 5
Heimilisdráttarvélar 72S>) 475 390
Garðadráttarvélar 6 7 14
Skurðgröfur 2 3 -
Verkfæri við dráttarvélar:
Plógar.....................
Skerpiplógar ..............
Ilerfí.....................
Plógherfi .................
Sláttuvélar2) .............
Múgavélar .................
Snúningsvélar..............
Rakstrarvélar .............
Heyhleðsluvélar ...........
Heyýtur....................
Saxblásarar og heyblásarar
Ámoksturstæki .............
Mykjudreifarar ............
Áburðardreifarar ..........
Tætarar ...................
Ávinnsluherfí..............
Heygreipar ................
Hestaverkfæri:
Áburðardreifarar 106 9 11
Rakstrarvélar 58 67 39
Mjaltavélar 16 16 36
9 7 35
19 - -
63 6 32
17 20 5
732 477 389
325 510 532
6 1 12
- 9 22
25 18 16
19 - -
18 97 81
96 14 175
59 42 6
165 250 202
- 45 55
3 44 -
- - 50
Þá eru í skýrslu Búnaðarfélagsins nokkur tæki talin sum árin en ekki önnur,
þó að innflutt hafi verið, t. d. hjól og öxlar undir vagna o. fl. — Einnig hefur verið
smíðað talsvert af tækjum innanlands, og eru þau ekki talin, enda ekki til tæm-
andi skýrslur um þau.
Samkvæmt innflutningsskýrslum hafa verið fluttar inn landbúnaðarvélar og
dráttarvélar sem hér segir þessi ár (í þús. kr. cif):
1955 1956 1957
Landbúnaðarvélar ............. 7 480 7 869 7 819
Dráttarvélar ................ 19 117 19 044 14 200
Samtals 26 597 26 913 22 019
Við cif-verðmæti véla bætist svo aðflutningsgjöld og kostnaður, svo og álagn-
ing innflytjanda, þegar um hana er að ræða, og verður fjárfesting bænda hærri,
sem þessu nemur. Hins vegar er í innflutningsskýrslum taldar með skurðgröfur
og jarðýtur til Vélasjóðs og ræktunarsambanda, og jafnvel jarðýtur til vegagerð-
ar, og eru því miklir örðugleikar á því að bera tölur búnaðarskýrslna um fjárfest-
ingu í landbúnaðarvélum saman við verðmæti innfluttra landbúnaðarvéla sam-
kvæmt innflutningsskýrslum. Torveldast slíkur samanburður enn meir vegna þess,
að nokkuð af landbúnaðarvélum er smíðað innanlands. Þrátt fyrir allt þetta skal
hér borið saman innflutningsverð (cif) dráttarvéla og landbúnaðarvéla annars
vegar og fjárfesting til vélvæðingar í landbúnaði samkvæmt töflum XXI—XXIII
hins vegar:
1) Endurskoðuð tala: 728. 2) Þar mcð jeppa-sláttuvélar og vagn-sláttuvélar.