Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 31

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 31
Búnaðarskýrslur 1957 29* Heimanotað Selt Samtals 1946 1000 1 29 939 30 669 60 608 1947 29 580 34 129 63 709 1948 »» • • • • • 27 491 35 593 63 084 1949 27 654 38 627 66 281 1950 »» »» • • • • • 27 208 42 453 69 661 1951 29 060 41 721 70 781 1954 1000 kg .... 24 864 56 078 80 942 1955 »» • • • • • 23 754 57 630 81 384 1956 23 195 62 700 85 895 1957 n 22 925 69 785 92 710 Árið 1954 var sú breyting gerð á jramtali mjðlkur til búnaðarskýrslu að telja mjólkina í kg í staðinn fyrir í lítrum áður. En þessi breyting er ekki raunveru- leg nema að litlu leyti. Þeir, sem búnaðarskýrslurnar gera heima í hreppunum, láta sig fáir varða, hvort mjólkin er talin í kg eða lítrum. Um heimanotuðu mjólk- ina hefur aldrei verið skeytt, hvort hún væri talin í kg eða lítrum, enda bvort sem er erfitt að koma við nákvæmni við framtal hennar. En hvað snertir seldu mjólkina hafa flestar skattanefndir miðað við þær tölur, sem mjólkurbúin liafa látið í té, og hafa öll mjólkurbú landsins um langt skeið talið innvegna mjólk í kg, nema mjólkurbú Kaupfélags Eyfirðinga, sem frá upphafi hefur talið innvegna mjólk í lítrum og gerir svo enn. Þar sem mikill meiri hluti innvegnu mjólkurinnar hefur þannig verið tahnn í kg í skýrslum mjólkurbúanna, og þau kg víðast talin sem lítrar í búnaðarskýrslunum fram til 1954, í stað þess að umreikna kg í lítra, þótti rétt að breyta magnseiningunni í kg á búnaðarskýrslueyðublaðinu. Talið er, að 1 kg af mjólk samsvari sem næst 0,97 ltr. 1 búnaðarskýrslum 1946—51 mun meiri hluti uppgefinna lítra raunverulega hafa verið kg, og í búnaðarskýrsl- um 1954 og síðan hefur einhver hluti verið lítrar í raun og veru. Því munu tölurn- ar vera nokkurn veginn eða alveg sambærilegar, þó að þær séu ekki samnefndar. Yegna þessa ruglings á magnseiningum mun mjólkin hafa verið öll árin eitthvað fleiri kg en tölurnar hér að framan sýna, en ekki svo miklu nemi. Samkvæmt at- hugun, sem Hagstofan hefur gert, má gera ráð fyrir, að heildarmjólkurmagnið eins og það er tahð í búnaðarskýrslum sé vantahð um 4—5%. Tahð er fram í búnaðarskýrslum sem sölumjólk nokkru meira mjólkurmagn en nemur innveginni mjólk frá mjólkurbúunum. Fer bér á eftir samanburður á þessu tvennu hvert áranna 1950, 1951 og 1954—57. Framtalin Innvcgið bjá s&lumjótk, mjólkurbúum, Mismunur, 1000 1 eða kg 1000 1 cða kg 1000 1 cða kg 1950 ...................... 42 453 37 766 4 687 1951 ...................... 41 721 37 465 4 256 1954 ...................... 56 078 52 397 3 681 1955 ...................... 57 630 54 227 3 403 1956 ...................... 62 701 59 286 3 415 1957 ...................... 69 785 66 387 3 398 í mismuninum á fram talinni sölumjólk og innveginni mjólk hjá mjólkur- búum á að felast sú mjólk, sem seld er í kaupstaði, kauptún og fleiri staði, sem ekki eru á mjólkursölusvæði mjólkurbúanna, og enn fremur sú mjólk, sem seld er utan hjá mjólkurbúunum á sölu- og verðlagssvæðum þeirra. Eflaust hefur þó þessi sala verið eitthvað meiri en tölurnar sýna, því að eigi getur sú mjólk, sem innvegin hefur verið í mjólkurbú, öll hafa verið tahn fram til búnaðarskýrslu. T. d. hlýtur eittbvað að hafa skotizt undan hjá smáframleiðendum í kaupstöðum og kauptúnum. Sala mjólkur, utan hjá mjólkurbúunum á mjólkursölusvæðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.