Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 48

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 48
46* Búnaðarskýrslur 1957 Vinnulaun móttekin í peningum hafa aukizt verulega á síðustu árum hjá framleiðendum landbúnaðarafurða, einkum hjá búlausum, og meira en greidd vinnu- laun. Sést þetta glögglega, ef gerður er samanburður áranna 1951, 1954 og 1957. Þessi ár voru samanlögð móttekin vinnulaun í peningum og samanlögð greidd vinnulaun hjá öllum framleiðendum landbúnaðarafurða sem hér segir (í þús. kr.): 1951 1954 1957 Móttekin vinnulaun ............... 54 090 81 036 122 108 Greidd vinnulaun.................. 56 441 63 246 79 813 Móttekin laun umfram greidd >2 351 17 790 42 295 Þannig var það aðeins lítið hærri upphæð, er allir landbúnaðarframleiðendur samanlagt töldu sig hafa tekið á móti sem greidd vinnulaun en þeir greiddu sem vinnulaun árið 1951. En árið 1957 voru laun þau, er þeir tóku á móti í peningum, orðin 43,4 millj. kr. meiri en öll þau vinnulaun, er þeir töldu sig greiða. En ef sams konar samanburður er gerður hjá bændum einum árin 1954 og 1957 eftir töflum XIII og XIV B (árið 1951 er ekki haft með, því að sérstakar töflur um tekjur og gjöld bænda eru ekki fyrir bendi það ár), er hann sem liér segir (í þús. kr.): 1954 19S? Móttekin laun bœnda........................... 32 978 47 813 Kaupgreiðslur bœnda .......................... 62 502 78 853 Kaupgreiðslur umfram móttckin laun 29 524 31 040 Vinnulaun móttekin í fríðu eru fæði, húsnæði, þjónusta, skepnufóður o. fl. Þessi vinnulaun námu alls 17 623 þús. kr. 1957, en 15 473 þús. kr. 1954, hvort tveggja samkvæmt skattmati. Skattmat fæðis er endurskoðað árlega, en skatt- mat annarra hlunninda að jafnaði ekki nema á nokkurra ára fresti. Af þessum vinnulaunum mótteknum í fríðu hafa bændur fengið (samkvæmt töflu XIV B) 846 þús. kr. 1957, en 411 þús. kr. 1954. Er sú hækkun aðallega fólgin í auknum hlunnindum í liúsaleigu (t. d. embættismanna, er jafnframt stunda búskap) og betra framtali þeirra hlunninda og annarra. Vinnulaun móttekin í fríðu af „búlausum“ eru því nær öll greidd af bændum. Eins og gerð var grein fyrir í 11. kafla inngangsins eru launagreiðslur í fríðu mjög vantaldar, og vinnulaun móttekin í fríðu eru þar af leiðandi einnig mjög vantalin. Vextir af innstœðum voru alls fram taldir 2 669 þús. kr. 1957 en 2 269 þús. kr. 1954. Vaxtatekjur þessar munu að mestu taldar af vangá, þar eð þær eru skatt- frjálsar og undanþegnar framtalsskyldu. Tekjur af húseignum voru fram taldar alls 7 980 þús. kr. og eru þar með tald- ar tekjur af eigin húsnæði. Þetta er nokkur hækkun frá 1954, en þá voru þessar tekjur fram taldar alls 4 692 þús. kr. Munurinn stafar að talsverðu leyti af því, að 1954 var þessum tekjum sleppt með öllu nokkru víðar en 1957. Hjá bændum (tafla XIV B) námu þessar tekjur 1957 7 092 þús. kr. eða tæplega 1 150 kr. á bónda, en mestur bluti bænda býr í eigin húsnæði. Kostnaður við húseignir var alls fram talinn 1957 10 161 þús. kr., þar af hjá bændum 9 509 þús. kr., og eru þar þá ekki taldir vextir af skuldum er á húseignunum hvíla, og oft ekki fyrning, nema að litlu leyti. Árið 1954 nam fram talinn kostnaður við húseignir alls 6 296 þús. kr., þar af hjá bændum sérstaklega 5 987 þús. kr. ,,Aðrar tekjuril eru tekjuliðir 8—14 á aðalframtalsskýrslu. Þetta er að mestu leyti styrkir og bætur frá almannatryggingum, en einnig sértekjur konu, ef nokkr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.