Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 18
16* Búnaðarskýrslur 1957 sýslu og austanverðri Rangárvallasýslu til óþæginda. Eftir miðjan ágúst hélzt veðrátta hagstæð sunnanlands, en nyrðra tók að mestu fyrir þurrka, og var þar nokkur úrkoma sums staðar. — Fyrri hluta septembermánaðar hélzt veðrátta svipuð og verið hafði síðari hluta ágústmánaðar, en þó nokkru kaldari, og komu þá næturfrost öðru hvoru sunnanlands, er ollu því, að jörð tók mjög að sölna þar þegar fyrstu daga mánaðarins, en hélzt liins vegar græn nyrðra, því að þokur og dumbungar vörðu þar fyrir næturfrostum. Meðalhiti var 0,7° fyrir ofan meðal- lag í Reykjavík í júlí- og ágústmánuðum, en 0,7° fyrir neðan meðallag í september. Á Akureyri var júlímánuður 0,2° kaldari en í meðallagi, ágÚ6tmánuður 1,5° heitari, en septembermánuður 0,8° kaldari en í meðallagi. Heyskaparlok urðu ákjósanleg á Suðurlandi, en erfið víða nyrðra. Á Yesturlandi var sumarið afbragðsgott, en um mestan liluta Austurlands var það svipað og á Norðurlandi. Fyrri hluta októbermánaðar var lxausttíð fremur góð um allt land. Síðari hluta máuaðarins var veðrátta einnig fremur bagstæð á Suðurlandi, en þá var norðan- átt og óbagstæð veður á Norðurlandi, og var sauðfé tekið í hús þar. Nóvember- mánuður var veðurmildur um allt land, einkum er leið á mánuðinn. Hélzt og svipað veðurlag fram eftir desembermánuði, en fyrir miðjan þann mánuð versnaði veðr- áttan, einkum um vestanvert landið, og sctti þar niður talsverðan snjó víða. Austan- lands og um austanverða Þingeyjarsýslu liélzt veðrátta mjög sæmileg til áramóta. — Meðalhiti októbermánaðar var í Reykjavík 0,4° yfir meðallagi, í nóvember 1,6° yfir meðallagi, en í desember var hitinn þar 0,4° undir meðallagi. Á Akureyri var hitinn í október 0,4° yfir meðallagi, í nóvember 2,5° og í desember 0,2°. tírkoma var meiri en í meðallagi sunnanlands alla þessa þrjá mánuði. Norðanlands var mikil úrkoma I október, mjög lítil í nóvember, en í desember í meðallagi. Litið á árið sem heild var veðrátta mjög hagstæð bæði fyrir fénað og við störf úti. 4. Jarðargróði 1955—57. Production of field crops etc. 1955—57. Töflur II A og B (bls. 4—7) sýna jarðargróða cftir sýslum, tafla A jarðargróð- ann alls, tafla B jarðargróðann hjá bændum einum. Tafla III (bls. 8—9) sýnir framleiðslu jarðargróða undir gleri og kálrækt, sem aðallega er stunduð í sambandi við gróðurhús. Frá aldamótum hefur heyfengur landsmanna verið sem segir hér á eftir, talið í hestum (100 kg). Vothey er talið með töðu og sömuleiðis hafragras, hvort tveggja umreiknað í þurra töðu: Taða, Othey, þús. hcstar þús. hcstar 1901—05 ársmeðaltal .............. 524 1 002 1906—10 526 1 059 1911—15 „ ....... 574 1 138 1916—20 513 1 176 1921—25 647 1 039 1926—30 „ ....... 798 1 032 1931—35 .............. 1 001 1 019 1936—40 „ ....... 1 158 1 098 1941—45 1 333 879 1946—50 1 562 633 1951—55 1 986 650 1955 .......................... 2 326 403 1956 .......................... 2 575 413 1957 .......................... 2 949 385
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.