Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 33

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 33
Búnaðarskýrslur 1957 31* 1951 1954 1955 1956 1957 Rangárvallasýsla . 2 026 2 419 2 391 2 494 2 590 Araessýsla 2 183 2 648 2 636 2 722 2 853 Kaupstaðir 2 174 2 658 2 772 2 676 2 785 Allt landið 2 234 2 508 2 510 2 592 2 672 Förgun sauðfjár hefur verið sem hér segir í síðan 1946: Lðmb Fullorðið fé Samtalg 1946 307 735 69 785 377 520 1947 323 741 96 123 419 864 1948 277 325 72 704 350 029 1949 272 318 91 560 363 878 1950 261 772 62 931 324 703 1951 273 216 74 995 348 211 1954 331 960 39 734 371 694 1955 445 671 56 530 502 201 1956 479 216 60 247 539 463 1957 522 191 55 524 577 715 Öll árin er fé selt til lífs talið með förgnðum kindum, jafnt lömb og fullorðið. í búnaðarskýrslum 1951 var það fyrst upp tekið að telja fé selt til lífs sérstak- lega, og kefur það verið gert síðan. Er því til tala fram talins sláturfjár síðan 1951. Talsvert vantar á, að árleg förgun fjár sé fulltalin í búnaðarskýrslum. Var gerð nokkuð rækileg könnun á þessu árið 1954 og vísast um hana til inngangs Búnaðarskýrslna 1952—54, bls. 32*—34*. Hér verður þetta einnig athugað á líkan hátt fyrir 1957. 1. Sala líflamba. Talin voru fram 14 460 lömb seld til lífs, cn fram talin keypt líflömb 14 257. Mismunurinn virðist aðallega fólginn í því, að í kaupstöðum er talið fram 171 lamb seld til lífs, en engin keypt líflömb. Líflömb seld af Vestfjörð- um í Dala- og Strandasýslur í fjárskiptum eru vel fram talin, eftir því sem ráð- ið verður af samanburði við skýrslur frá Sauðfjársjúkdómanefnd, en ekki er unnt að gera þann samanburð nákvæmlega. 2. Ær seldar til lífs eru fram taldar 5 698, en keyptar til lífs 7 092 eða 1 394 fleiri. Þetta þarf þó ekki að stafa af ónákvæmni við framtal, því að samkv. fram- talseyðublaði er til þess ætlazt, að taldar séu aðeins ær seldar að vori, en meðal keyptra áa eru einnig ær keyptar að hausti, sem gera má ráð fyrir, að seljandinn telji meðal sláturfjár (sem mylkar ær eða veturgamlar). 3. Slátrun í sláturhúsum. Skýrslur um slátrun í sláturhúsum eiga að vera svo nákvæmar, að þar skeiki hvorki um kind eða kjötmagn. Hér fer á eftir saman- burður á sláturskýrslu sláturbúsanna 1957 og framtah sláturfjár til búnaðar- skýrslu: Slátrun utan heimilis 1957 Lömb Fullorðið fé Samtals Skýrsla sláturhúsa........ 512 262 25 881 538 143 Framtal til búnaðarskýrslna ... 467 488 22 717 490 205 Mismunur tals 44 774 3 164 47 938 % 8,7 12,2 8,9 Árið 1954 vantaði 6,8% á, að sláturfé í sláturhúsum væri rétt fram talið til búnaðarskýrslu, en 1957 8,9%. Framtalið 1957 hefur því verið að þessu leyti tals- vert lakara 1957 en 1954. Þó eru eigi meðtaldar 1957 þær 1 394 kindur fullorðnar, sem vantaldar virðast sem seldar kindur, en gætu eins vel hafa verið taldar sem sláturkindur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.