Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 61

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 61
Búnaðarskýrslur 1957 59* 10. yfirlit. Fjárfesting Héraðsrafmagnsveitna ríkisins í sveitum til ársloka 1957. State Electricily Authority's investments in rural areas up to end of year 1957. í millj. kr. CO to r- LO s g Á árunum durin° Orkuveitur distribution neticorks S’B'ð '< sa 1954 1955 1956 1957 M £ s ^ 'M sa Gullbringuveita _ _ 0,23 1,06 0,76 2,05 Borgarfjarðarveita 3,39 0,11 1,50 1,11 0.82 6,93 Mýraveita 2,30 - 0,70 1,20 0,69 4,89 Snœfellsnesveita - - 1,15 0,50 0,07 1,72 Strandaveita - - - 1,76 2,03 3,79 Vestur-Húnaveita - - 2,00 1,50 0,05 3,55 Austur-Húnaveita - 1,00 0,05 0,61 - 1,66 Skagafjarðarveita 2,49 1,02 2,23 1,56 1,39 8,69 Eyjafjarðarveita 1,78 5,23 2,05 1,15 2,83 13,04 Suður-Þingeyjarveita 2,08 1,27 0,64 2,71 1,60 8,30 Austurlandsveita 0,49 - 0,02 0,30 0,84 1,65 Rangárvallaveita 6,70 1,35 1,56 0,75 3,03 13,39 Ámesveita 5,24 2,18 3,51 4,31 3,33 18,57 Samtals total 24,47 12,16 15,64 18,52 17,44 88,23 Hins vegar skyldu þeir, er rafmagnið fengju, kosta allar rafleiðslur innan húsa og rafbúnað, og sömuleiðis leiðslur til útihúsa, þar sem um þær er að ræða. Áætlun þessi kom til framkvæmda í ársbyrjun 1954, og skyldi það ár (sam- kvæmt tilhögun raforkuráðs og fyrirmælum ráðherra) leiða rafmagn inn á 346 býli. Árið 1955 skydli leiða rafmagn til 248 býla og 1956 til 300 býla. En fram- kvæmdinni seinkaði nokkuð vegna ýmislegra tafa. Árið 1957 lagði raforkuráð til, að enn væri leitt rafmagn til 242 býla, en ekki var ákveðið að leiða rafmagn nema til 148 býla, þar sem eigi var þá í ársbyrjinu komið rafmagn á öll þau býli, er það áttu að fá 1956. Vegna hækkandi verðlags urðu framkvæmdir þessar nokkru dýrari árin 1955, 1956 og 1957 en áætlað var 1953. Stofnkostnaður héraðsrafveitna í sveitum varð, eins og 10. yfirlit sýnir, 15,64 millj. kr. 1955, 18,52 millj. kr. 1956 og 17,44 millj. kr. 1957. Upp í þetta gekk heimtaugargjald, 2,90 millj. kr. 1955, 3,60 millj. kr. 1956 og 3,00 millj. kr. 1957, en ríkisframlag 12,74 millj. kr. 1955, 14,92 millj. kr. 1956 og 14,44 millj. kr. 1957. Við þetta bættizt kostnaður við leiðslur innanhúss og rafbúnað, sem samkv. lauslegri áætlun raforkumálaskrifstofunnar má áætla um 20 þús. kr. á hvert býli að meðaltali þessi ár. En þann kostnað allan bera þeir, er rafmagnið fá, eins og fyrr er sagt. í 11. yfirliti er sýnt, hvernig rafvæðingu sveitanna var komið í árslok 1957. Þá höfðu frá byrjun alls 517 býli fengið rafmagn frá smáum vatnsaflsstöðvum (einkastöðvum), 395 frá mótorstöðvum og 1 774 frá almenningsveitum, samtals 2 686 býli. Auk þessa höfðu svo flestir skólar og félagsheimili í sveitum fengið rafmagn, ýmist frá einkarafstöð eða almenningsveitu, nema hvort tveggja væn. Árið 1958 fengu enn 177 býli rafmagn, 33 frá einkastöðvum og 144 frá almenn- ingsveitum. í árslok 1958 höfðu þannig 2 863 sveitabýli fengið rafmagn, og er það rúmlega helmingur býlanna á landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.