Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 71

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 71
Búnaðarskýrslur 1957 69* Kartöflumagn var áætlað í samráði við Grænmetisverzlun landbúnaðarins, aðallega eftir því, lxve mikið hefur þurft að flytja inn af þeim til þess að fullnægja neyzluþörfinni, en vitað er nokkurn veginn, hver neyzluþörfin er. Rðfur voru hins vegar reiknaðar eins og þær voru taldar fram til búnaðarskýrslu, þar sem engar aðrar upplýsingar lágu fyrir um framleiðslu þeirra. Tölur um aðrar garð- jurtir og um grððurhúsaafurdir eru hér hinar sömu og í töflu III (fyrri hluta töfl- unnar). Framtal hlunninda til búnaðarskýrslu er ófullkomið og aðrar heimildir um þau mjög takmarkaðar, nema upplýsingar um lax- og silungsveiði, er Hagstofan hefur fengið frá veiðimálastjóra. Samkvæmt þeim hafa veiðzt árið 1955 alls 24 925 laxar, 1956 17 783 laxar og 1957 22 190 laxar. Þessar tölur eru að vísu að nokkru leyti áætlaðar, en veiðimálastjóri telur, að ekki geti miklu skeikað. Meðalþyngd á laxi telur veiðimálastjóri að hafi verið um 3,5 kg 1955 og 1957, en um 4 kg 1956, og ættu samkvæmt því að hafa komið á land um 87 tonn af laxi 1955, 71 tonn 1956 og 78 tonn 1957. Meðalverð á laxi til veiðimanna var 29—31 kr. á kg árið 1955, en 32—34 kr. kg liin árin. Sé hér reiknað með 29 kr. 1955 og 33 kr. hin ár- in, hefur verðmæti laxins verið 2 520 þús. kr. 1955, 2 350 þús. kr. 1956 og 2 570 þús. kr. 1957. Þetta eru að sjálfsögðu ekki nákvæmar tölur. Um silungsveiðina eru skýrslur veiðimálastjóra ónákvæmar, en bann telur hana vera nálægt 250 tonn- um á ári, og þó dálítið breytilega. Þeir, sem selt hafa silunginn til Reykjavíkur, hafa fengið fyrir hann nál. 11 kr. á kg öll þessi þrjú ár. Ef reiknað er með 10 kr. meðalverði, mundi heildarverðmæti silungsins vera um 2,5 millj. kr. á ári. — Útflutningsverðmæti sclskinna nam samkvæmt verzlimarskýrslum 660 þús. kr. 1955, 547 þús. kr. 1956 og 604 þús. kr. 1957, en eitthvað af þeim skinnum getur verið af sel skotnum á rúmsjó, og telst þá ekki til hlunninda. Útflutningsverðmæti grá- sleppuhrogna nam 873 þús. kr. 1955, 1 062 þús. kr. 1956 og 925 þús. kr. 1957, en ekki mun nema nokkur hluti þess verðmætis hafa komið framleiðendum laudbún- aðarafurða til tekna. — Yerðmæti lax- og silungsveiða, selveiða og hrognkelsisveiða þessi ár er áætlað á grundvelli þessara upplýsinga eða með hliðsjón af þeim, en hvað snertir önnur hlunnindi er aðallega stuðzt við framtöl búnaðarskýrslna, en þau eru mjög ófullkomin eins og áður er fram tekið. Að lokum skal gerður samanburður á verðmœti landbúnaðarframleiðslunnar 1957 samkvæmt þessari viðaukatöflu og töflu XI A á bls. 46—47: a. Skv. b. Skv. Tölur í dálki a viðaukatöflu töflu XI hœrri en í dálki b 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. % Afurðir af nautgripum 325 453 313 217 12 236 3,9 „ „ sauðfé 238 664 212 917 25 747 12,1 „ „ hrossum 13 394 8 669 4 725 54,5 „ „ alifuglum 20 280 14 845 5 435 36,6 „ „ svínum 6 070 3 231 2 839 87,9 Garðávextir og gróðurhúsaafurðir . 37 717 32 621 5 096 15,6 Hlunnindi 11079 6 651 4 428 66,6 Samtals 652 657 592 151 60 506 10,2 Til viðbótar þessu eru í töflu XI tekjur, sem ekki eru í viðaukatöflunni, vegna þess að þær eiga þar ekki heima, svo sem veiðileyfi og berjaleyfi 1 006 þús. kr., afurðatjónsbætur á sauðfé 7 558 þús. kr. og heimilisiðnaður 175 þús. kr. Enn frem- ur tekjur, sem koma beint og óbeint fram sem gjöld á töflu XII og jafnast þannig út (slægjusala 260 þús. kr., heysala 894 þús. kr., fóðurtaka 8 836 þús. kr., verk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.