Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 34
32*
Búnaðarskýralur 1957
4. Heimaslátrun. Fram taldar eru 67 341 kind sem lieimaslátraðar 1957. En
samkvæmt talningu á gærum 1957 hafa komið fram 86 266 gærur umfram slátrun
í sláturhúsum. Hugsanlegt er, að eitthvað lítils háttar af þessum gærum sé af
vankaldafé, en varla getur það verið mikið, og svo er þess að gæta, að 1957 komu
fram færri gærur umfram tölu sláturfjár í sláturhúsum en árin á undan, en gær-
ur geta dálítið flutzt milli ára við talningu. Gera má því ráð fyrir, að á búnaðar-
skýrslu 1957 liafi vantað nál. 19 þús. kindur af heimaslátruðu fé, eða 25—28%
af heildartölu þess.
Fyrir sauðfjárræktina varðar það miklu, hve mörg lömb komast á legg vor
hvert og lifa til hausts. Árið 1957 voru alls fram talin til búnaðarskýrslu sem haust-
lömb:
Slátrað á sláturhúsum ............. 467 488
Slátrað heima...................... 40 233
Sett á vetur....................... 137 430
Samtals 645 151
Alls voru taldar á fóðrum í ársbyrjun (= í árslok 1956) 706 291 kind, þar
af 562 661 ær. Haustlömb hafa því verið 91 móti hverjum 100 kindum á fórði
í ársbyrjun, og 115 eftir hverjar 100 fullorðnar ær.
Talið á sama hátt og hér hefur þegar verið gerð grein fyrir, hefur tala haust-
lamba verið:
Móti hvcrjura 100 vetrarfóðruðum
kindura alls óm
1947 ................................ 81 105
1948 ................................ 80 103
1949 ................................ 76 102
1950 ................................ 85 107
1951 ................................ 82 113
1954 ................................ 85 118
1955 ................................ 86 116
1956 ................................ 91 111
1957 ................................ 91 115
Fjöldi haustlamba móts við fóðraðar kindur er talsvert misjafn eftir sýslum.
Fer hér á eftir samanburður á því árið 1957:
Tala haustlamba móti 100 fóðruðum
kindum ám
Gullbringusýsla 83 114
Kjósarsýsla 89 120
Borgarfjarðarsýsla 90 112
Mýrasýsla 86 106
Snœfellsnessýsla 88 107
Dalasýsla 74 156
Austur-Barðastrandarsýsla 92 112
Vestur-Barðastrandarsýsla 88 107
Vestur-ísafjarðarsýsla 93 113
Norður-ísafjarðarsýsla 91 100
Strandasýsla 109 134
Vestur-Húnavatnssýsla 91 106
Austur-Húnavatnssýsla 91 109
Skagafjarðarsýsla 88 103
Eyjafjarðarsýsla 108 128
Suður-Þingeyjarsýsla 108 134
Norður-Þingeyjarsýsla 95 114
Norður-Múlasýsla 88 109
Suður-Múlasýsla 86 105