Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 52
50*
Búnaðarskýrslur 1957
Hnausaræsi önnur ræsi Samtals
1948 .............................. 17 700 17 850 35 550
1949 ............................... 8 190 7 940 16 130
1950 .............................. 15 590 21 240 36 830
1951 .............................. 13 330 17 360 30 690
1952 ............................... 7 438 15 967 23 405
1953 ............................... 7 648 17 739 25 387
1954 ............................... 5 257 15 383 20 640
1955 ............................... 5 210 13 740 18 950
1956 ............................... 3 920 15 300 19 220
1957 ............................... 3 270 11 630 14 900
Skurðgröftur með skurðgröfum (sjá töflur XVIII—XX á bls. 66—69) hefur
vaxið stöðugt með hverju ári, þó að árferði hafi nokkur áhrif á, hve mikið er grafið.
Vélgrafnir skurðir, sem teknir hafa verið út sem jarðabætur, hafa verið sem hér
segir:
m m1
1948 ......................... 413 239 1 456 058
1949 ......................... 473 621 1 773 403
1950 ......................... 574 670 2 178 040
1951 ......................... 505 584 1 967 030
1952 ......................... 657 276 2 540 063
1953 ......................... 720 952 2 978 313
1954 ......................... 801 186 3 405 806
1955 ......................... 694 077 3 103 839
1956 ......................... 947 592 4 179 139
1957 ......................... 941 791 4 193 847
Afturkippurinn, sem varð á skurðgreftrinum 1955, stafaði af óþurrkunum miklu
á Suðurlandi þá um sumarið. Vegna þess hve mýrar urðu þá blautar og gljúpar,
varð ekki annars kostur víða en láta gröfurnar standa aðgerðarlausar nokkurn
hluta sumarsins.
Árið 1942—51 voru grafnir með skurðgröfum skurðir, er voru alls 2 383 138
lengdarmetrar og 8 362 848 rúmmetrar, árin 1952—54 2 179 414 lengdarmetrar og
8 924 182 rúmmetrar, og loks árin 1955—57 2 583 460 lengdarmetrar og 11 476 825
rúmmetrar. Alls böfðu þannig verið grafnir í árslok 1957 skurðgröfuskurðir, er voru
7 146 012 lengdarmetrar og 28 763 855 rúmmetrar.
Kostnaður við skurðgröfugröft hefur verið sem hér segir (í kr. á rúmmetra):
1948 2.001) 1953 3,24
1949 1,93 1954 3,24
1950 2,24 1955 3,33
1951 2,84 1956 3,66
1952 3,21 1957 3,98
Nýjar girðingar um tún og matjurtagarða mældar til jarðabóta voru sem hér
segir 1948—57, talið í km:
1948 295 1953 401
1949 194 1954 396
1950 259 1955 553
1951 304 1956 615
1952 413 1957
Auk þessa hefur Landnám ríkisins komið upp girðingum um tún og martjuta-
garða, tahð í km:
1) Talau er ekki nákvœm, þvl að skilin xnilli áranna 1947 og 1948 eru óglðgg að því er skixrðgrðftinn varðar.