Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Blaðsíða 68
66*
Búnaðarskýrslur 1957
12. yfirlit. Meðaltekjur bænda 1957 samkvæmt búnaðarskýrslum.
Farmers' average income 1957 according to incomc declaralions.
Ncttótekjur bænda af búrekstri
farmers' agricultural income net « •ö E _
«0 5 1 J5
Sýalnr Sa 1 <gá-3“> 5,2, s 5 uki XI B) r» livestock XI B) •gíT B h «o « M E sð ^ 0 & « s* H ö fc 4» s O
districts § t *«« S £ S**
S j- ^ „g 5+lJ «|S s-8 ■3:« fc 2 SÆ-EC Samtals total X * % $ *S | 58 § icVE í-tu •o j 6 o
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Kr. Kr.
Gullbringusýsla 4 016 344 4 360 28 497 46 437
Kjóf írsýsla 8 359 1 696 10 055 75 602 84 458
Borgarfjarðarsýsla 9 561 2 083 11 644 47 142 54 024
Mýraaýsla 8 968 1 762 10 730 49 220 54 256
Snœfellsnessýsla 6 842 1 008 7 850 31 526 40 996
Dalasýsla 5 467 3 970 9 437 44 725 51 568
Austur-Barðastrandarsýsla 2 221 7 2 228 25 609 35 862
Vestur-Barðastrandarsýsla 2 501 337 2 838 23 849 36 588
Vestur-ísafjarðarsýsla 3 265 175 3 440 30 991 41 396
Norður-ísafjarðarsýsla 3 198 -i-225 2 973 24 983 34 092
Strandasýsla 3 882 2 371 6 253 34 738 44 644
Vestur-Húnavatnssýsla 8 108 516 8 624 38 500 43 795
Austur-Húnavatnssýsla 10 030 1 711 11 741 41 052 47 259
Skagafjarðarsýsla 15 935 879 16 814 34 956 43 410
Eyjafjarðarsýsla 21 778 1 463 23 241 56 274 59 053
Suður-Þingeyjarsýsla 17 954 1 182 19 136 40 976 49 531
Norður-Þingeyjarsýsla 6 345 666 7 011 32 761 42 299
Norður-Múlasýsla 10 920 575 11 495 27 900 33 973
Suður-Múlasýsla 9 365 551 9 916 32 195 45 692
Austur-Skaftafellssýsla 4 334 831 5 165 31 303 42 224
Vestur-Skaftafellssýsla 7 203 736 7 939 38 352 45 836
Rangárvallasýsla 23 622 4 822 28 444 55 992 60 896
Árnessýsla 30 930 6 735 37 665 59 976 65 116
Kaupstaðir 6 233 H-466 5 767 52 908 62 615
Allt landið Iceland 231 037 33 729 264 766 42 369 50 042
tekjum við búreksturinn, eru nettótekjurnar talsvert meiri en yfirlitið sýnir. Þess
ber einnig að geta, að heimanotaðar afurðir eru reiknaðar með lægra verði en
aðrir en bændur urðu að kaupa þær 1957, þrátt fyrir verulegar niðurgreiðslur þá.
Eins og fram kemur í 12. yfirliti, hafa tekjur bœnda verið mjög misjafnar
1957. Það verður þó trauðlega rakið til árferðis, því að mismunur á veðráttu og
verzlunarkjörum var lítill á árinu, veðrátta um allt land betri en í meðallagi og
ífurðaverð mjög fært til jöfnunar. Mestur munur á hæsta og lægsta verði til fram-
leiðenda var á mjólk, og var bilið þar breiðast milli útborgunarverðs Mjólkurstöðv-
arinnar í Reykjavík og útborgunarverðs mjólkurbúsins á Blöndósi, um 20%. Ann-
1) Fré heildartölu hverrar sýelu í töflu XI B hefur hér verið dreginn bústofhsauki, þar eð hann er sýndur
sérstaklega í nœsta dálki yfírlitsins the total for each district in table XI B has been deducted the item ,,increase in
livettock** as it is shotcn separately in the abovc table. 2) Tala bænda, sem við er miðað: Sjá töflu I, 7. dálk frá
hegri as to number of farmers, sec tablc J, col. 7 from right.