Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Page 13
Búnaðarskýrslur 1957
11*
hátt fækkaði bændum um 151, og tala bænda samkvæmt framtab skattanefnda
kemur fram sem tala framteljenda (næst-næst síðasti dálkur í töflu I.)
Hér fer á eftir tala bœnda eftir búnaðarskýrslum 1954 og 1957, og eru tölur
1957 samkvæmt fyrr greindri lagfæringu Hagstofunnar, en tala framteljenda
samkvæmt upplýsingum skattanefnda er gefin upp í sviga:
1954 Í957
Gullbringusýsla 182 153 (154)
Kjósarsýsla 163 133 (134)
Borgarfjarðarsýsla 250 247 (247)
Mýrasýsla 221 218 (227)
Snœfellsnessýsla 262 249 (249)
Dalasýsla 217 211 (211)
Austur-Barðastrandarsýsla 102 87 (89)
Vestur-Barðastrandarsýsla 124 119 (121)
Vestur-ísafjarðarsýsla 120 111 (111)
Norður-ísafjarðarsýsla 128 119 (127)
Strandasýsla 189 180 (187)
Vestur-Húnavatnssýsla 230 224 (225)
Austur-Húnavatnssýsla 277 286 (290)
Skagafjarðarsýsla 500 481 (507)
Eyjafjarðarsýsla 411 413 (422)
Suður-Þingeyjarsýsla 464 467 (474)
Norður-Þingeyjarsýsla 224 214 (218)
Norður-Múlasýsla 432 421 (422)
Suður-Múlasýsla 343 308 (316)
Austur-Skaftafellssýsla 173 165 (182)
Vestur-Skaftafellssýsla 227 207 (210)
Rangárvallasýsla 524 508 (515)
Árnessýsla 622 628 (643)
Kaupstaðir 132 109 (119)
Samkvæmt uppgjöf skattanefnda hefur bændum fækkað úr 6 517 1954 í 6 400
1957 eða um 117, en bæði árin eru fleiri taldir bændur en rétt getur tabzt. Fyrir
keruur, að bóndi befur fallið niður, er skattanefnd samdi búnaðarskýrslu, en Páll
Zóphóníasson fór yíir allar búnaðarskýrslur 1957, bar þær saman við síðasta jarða-
mat og lét Hagstofunni í té vitneskju um alla þá menn, er bann taldi líklegt,
að fallið befðu niður af skýrslu sem bændur. Var leitað upplýsinga um þá alla
sérstaklega.
Bændum hefur fækkað verulega í Gullbringusýslu og Kjósarsýslu, samtals í
þeim sýslum báðum um 57, samkvæmt því er skattanefndir telja. Af þessum 57
voru 13 í Kópavogshreppi 1954, en í Kópavogsfcau/jsfad voru 13 bændur 1957, svo
að bændum í sýslunum, eins og þær eru nú, hefur fækkað um 44, þar af um 27 í
Gullbringusýslu og 17 í Kjósarsýslu. Þá liefur bændum fækkað í Snæfellsnessýslu,
Dalasýslu og öllum sýslum á Vestfjörðum. Einnig hefur bændum fækkað í báð-
um Múlasýslum, í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu. Hins vegar befur
þeim fjölgað í flestum sýslum á Norðurlandi og eins í Árnessýslu. í kaupstöðum
hefur bændum fækkað verulega, þó að þar bættust við 13 bændur, er Kópavogur
varð kaupstaður. Annars er mjög erfitt að fá fram samræmda talningu bænda í
kaupstöðum.
Árið 1954 var í fyrsta sinn tabð fram á búnaðarskýrslu, hverjir voru sjálfs-
eignarbœndur og hverjir leiguliðar. Skýrslum um þetta var þá nokkuð áfátt, einkum
að því leyti, að einstaka skattanefndir gáfu ekki svör við þessu, og varð þá að ráða
þetta af framtab fasteigna, sem þó var ekki fylblega bægt að treysta. Árin 1955