Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Side 77
eySi, ef þær eru í eySi og ónotaSar, en jörS, sem enginn byr á, er vaualega n o t u S af ná-
grönnunum, og hjáleiga, sem leggst niSur er lögð undir 'heimajórðina, og notuð með henni
löngu ept.ir, að bæjarhúsin eru komin 1 rústir.
Af skýrslunum má sjá, að þeim fækkar, sem hafa landbúuaS fyrir atvinnu, en þeim
fækkar lítiS.
Nautpeningurá landinu hefur veriö á ýmsum tímum :
1703 ... 35.800 1871—80 meðaltal 20.700 AS kálfum
1770 31.100 1881 -90 — 18.100 meðtöldum
1783 ... 21.400 1891 95 19.200 21.800
1821—30 meðaltal 25.100 1896 20.524 23.713
1849 ... 25.500 1897 20.461 23.109
1858—59 meðaltal 26.800 1898 19.572 21.982
1861 69 ... 20.600 1899 19.515 22.452
1900 ....... 20.331 aS kálfum meðt. 23.569.
Arin 1703—1849 eru kálfar meStaldir, og sömuleiSis aptur í síðari dálkinum frá
1891-1900.
I yfirlitinu 1899 var þaS tekið fram, að nautgripir mundu verða l'leiri árið 1900,
en þeir voru þá. Þess var getið til, að fjölguuin mundi nema líklega 4- 500 nautgripa. —
ITjölgunin hefur orðið 816. 1901 sýnist mega vænta, að nautgripum fjölgi um 8—900
nauta.
I tvær aldir hefur nautgripum stöðugt fækkaö tiltölulega við fólksfjöldann. — 1900
höfum vjer raeira eu helmingi fævri naut og kálfa, en hjer voru 1703, sem cr meðaltal af
nokkrum árum. Borin saman við fólksfjöldann hefur uautgripatalan verið :
1703... . 71 nautgripur á hvert 100 manns
1770 ... 67 - - 100 —
1849... . 43 - - 100
1891—95 meðaltal 30 100
1896... 32 - — 100
1897 ... 31 100
1898... 29 100
1899 ... 32 100
Manntalið 1900 er ekki komið enn, þess vegna verður árið að bíða þangað til 1901.
Ef maður vill reyna að sjá hverjum breytingum í lifnaðarháttum þetta hefur valdið
í tvær aldir, þá sýuist þær helztu þeirra vera þessar. Túnin hafa verið stærri fyrir 200 ár-
um en nú, en voru þá inest öll karga þýfi. AS þau hafi þá verið því stærri, en nú sem 3
eru stærri en 2, getur víst enginu hugsað sjer. " Nokkuð af nautgripunum 1700 hefur verið
geldneyti, sem hafa gengið úti all-optast á vetrum, og sætt slæmri meðferS; menn hafa haft
meira nautakjöt til manneldis þá en uú. Allt smjör var ósaltað -— varð að súru smjöri —
sem ekki varð verzlunarvara. Húðir hófnm vjer haft nógar að ganga á. — Menn hafa borð-
að meira af skyri og súrmjóik, og búið meira af sínu eigin þá, eu uú er gjört. enda var þá
hverjum búandi mauni mestur hagurinn, að verzla sem minnst. Af stnjöri hafa þeir haft
mjög mikið, en þurft meira enn vjer þurfum nú, því að allt fiskmeti til sveita var hertur fiskur.
Fæðan hefur verið kraptmeiri en nú, en mjög óviðfeldin. — Annars eru 32 nautgripir á 100
manns tiltölulega meira en 32 1703, því nú eru að líkindum 15 þús. manna hjer á laudi,
sem alls ekki lifa af landbúnaði, en þá var tala þeirra rnanna minni en eitt þúsund, sem
átti heima í kaupstöðum.