Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Page 77

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1902, Page 77
eySi, ef þær eru í eySi og ónotaSar, en jörS, sem enginn byr á, er vaualega n o t u S af ná- grönnunum, og hjáleiga, sem leggst niSur er lögð undir 'heimajórðina, og notuð með henni löngu ept.ir, að bæjarhúsin eru komin 1 rústir. Af skýrslunum má sjá, að þeim fækkar, sem hafa landbúuaS fyrir atvinnu, en þeim fækkar lítiS. Nautpeningurá landinu hefur veriö á ýmsum tímum : 1703 ... 35.800 1871—80 meðaltal 20.700 AS kálfum 1770 31.100 1881 -90 — 18.100 meðtöldum 1783 ... 21.400 1891 95 19.200 21.800 1821—30 meðaltal 25.100 1896 20.524 23.713 1849 ... 25.500 1897 20.461 23.109 1858—59 meðaltal 26.800 1898 19.572 21.982 1861 69 ... 20.600 1899 19.515 22.452 1900 ....... 20.331 aS kálfum meðt. 23.569. Arin 1703—1849 eru kálfar meStaldir, og sömuleiSis aptur í síðari dálkinum frá 1891-1900. I yfirlitinu 1899 var þaS tekið fram, að nautgripir mundu verða l'leiri árið 1900, en þeir voru þá. Þess var getið til, að fjölguuin mundi nema líklega 4- 500 nautgripa. — ITjölgunin hefur orðið 816. 1901 sýnist mega vænta, að nautgripum fjölgi um 8—900 nauta. I tvær aldir hefur nautgripum stöðugt fækkaö tiltölulega við fólksfjöldann. — 1900 höfum vjer raeira eu helmingi fævri naut og kálfa, en hjer voru 1703, sem cr meðaltal af nokkrum árum. Borin saman við fólksfjöldann hefur uautgripatalan verið : 1703... . 71 nautgripur á hvert 100 manns 1770 ... 67 - - 100 — 1849... . 43 - - 100 1891—95 meðaltal 30 100 1896... 32 - — 100 1897 ... 31 100 1898... 29 100 1899 ... 32 100 Manntalið 1900 er ekki komið enn, þess vegna verður árið að bíða þangað til 1901. Ef maður vill reyna að sjá hverjum breytingum í lifnaðarháttum þetta hefur valdið í tvær aldir, þá sýuist þær helztu þeirra vera þessar. Túnin hafa verið stærri fyrir 200 ár- um en nú, en voru þá inest öll karga þýfi. AS þau hafi þá verið því stærri, en nú sem 3 eru stærri en 2, getur víst enginu hugsað sjer. " Nokkuð af nautgripunum 1700 hefur verið geldneyti, sem hafa gengið úti all-optast á vetrum, og sætt slæmri meðferS; menn hafa haft meira nautakjöt til manneldis þá en uú. Allt smjör var ósaltað -— varð að súru smjöri — sem ekki varð verzlunarvara. Húðir hófnm vjer haft nógar að ganga á. — Menn hafa borð- að meira af skyri og súrmjóik, og búið meira af sínu eigin þá, eu uú er gjört. enda var þá hverjum búandi mauni mestur hagurinn, að verzla sem minnst. Af stnjöri hafa þeir haft mjög mikið, en þurft meira enn vjer þurfum nú, því að allt fiskmeti til sveita var hertur fiskur. Fæðan hefur verið kraptmeiri en nú, en mjög óviðfeldin. — Annars eru 32 nautgripir á 100 manns tiltölulega meira en 32 1703, því nú eru að líkindum 15 þús. manna hjer á laudi, sem alls ekki lifa af landbúnaði, en þá var tala þeirra rnanna minni en eitt þúsund, sem átti heima í kaupstöðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.