Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 11
Ágæti lesandi.
Forsætisráðherra þjóðarinnar, Geir H. Haarde, boðaði útvalda fjölmiðla á leynifund
miðvikudaginn 29. október. Einum miðli, með dreifingu á landsvísu, var ekki boðið; DV. Það
eru toppmeðmæli í okkar bókum.
Áður höfðu aðstoðarmenn ráðherra boðið útvöldum miðlum á annan leynifund. Ekki var DV
boðið á þann fund heldur. Aftur, toppmeðmæli.
Ráðamenn treysta DV ekki til að halda upplýsingum leyndum fyrir fólkinu í landinu. Enn og
aftur, toppmeðmæli.
Ritstjórn DV hefur aðeins skyldur gagnvart almenningi á Íslandi.
DV tekur lýðræði fram yfir leynd.
F.h. ritsjórnar DV
Reynir Traustason
Reykjavík 30. október 2008
Vertu með frjálsa fjölmiðlun í áskrift!
Áskriftarsíminn er 512 7000 | Áskriftartilboð á dv.is
F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð
dv.is
besta rannsÓknarblaÐamennska Ársins
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2008 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 181. TBL. – 98. ÁRG. – VERÐ KR. 295
Krónan hefur hrapað um 64 prósent
Matvæli og bensín munu hækka mikið
„Það fer um mann hrollur,“ segir Már
Erlingsson, innkaupastjóri Skeljungs
Veruleg hætta á að verðbólga aukist,
segir Ólafur Ísleifsson hagfræðingur
FRÉTTIR
EKKI
MEIR
GEIR!
ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR EFTIR ÞJÓÐNÝTINGU GLITNIS:
OF FEITUR
OG FATLAÐUR
FYRIR SJÓNVARP
FÓLK
MISTÖK AÐ
TREYSTA
DAVÍÐ
ÖLL VINNAN
FUÐRAÐI UPP
ÍELDSVOÐA
MYND RÓBERT
FRÉTTIR
F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð
dv.isbesta rannsÓknarblaÐamennska Ársins
FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2008 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 197. TBL. – 98. ÁRG. – VERÐ KR. 295
HUNDRAÐA MILLJARÐA HÖGG Á ALMENNING:
MARSIBIL LEITAR AÐ VINNU
FRÉTTIR
BORGAÐU
BJÖRGÓLFUR
FÓLK
GEIR SEGIR BANKANA ÓVART HAFA ORÐIÐ OFVAXNA „Við berum ekki ábyrgð“Stendur vörð um Davíð
RÆND Í
RÚSSLANDI
- og áreitt af löggu
F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð
F I M M T U D A G U R 2 3 . O K T Ó B E R 2 0 0 8 NORÐURLAND
KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON
KERFIÐ HRUNDI MEÐ
BÖNKUNUM
TAKMARKIÐ AÐ
VERÐA BE
M
YN
D
P
ET
RO
M
YN
D
IR
/Þ
Ó
RH
AL
LU
R
Landsbyggðin
endurreisir
velferðina
STAÐARSKÁLIFLYTUR AF STAÐ
Árleg rollu-
lappaveisla
haldin á
H
Eftir áratugi í alfaraleið
SÉRBLAÐUM NORÐURLAND
FRITZL
SEGIST
FÆDDUR
Björgvin G. Sigurðsson: „Ég skora á þá að standa reikningsskil“Björgólfur Guðmundsson: „Ég sit bara í öðrum málum“
Björgólfur Thor í London
NAUÐGARI
FRAMSÓKN
KLOFIN
Á SÚPER-
LAUNUM
Í EDINBORG
Gísli Marteinn með hálfa milljón í námi
Varaborgar-
fulltrúi í kreppu
F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B
L A Ð
dv.is
besta rannsÓknarblaÐamennska Ár
sinsMÁNU
DAGUR 6. OKTÓBER 2008 DAGBLAÐIÐ VÍSIR
184. TBL. – 98. ÁRG. – VERÐ KR. 295
SEÐLABANKASTJÓRARNIR AXLI ÁBYRGÐ:
ÞEIR RÉÐU
FERÐINNI
Stöðug fundahöld til að bjarga málum FÓLK
Skorar á
Skjá einn
LÍFRÓÐUR ÍSLENSKU
ÞJÓÐARINNAR
Glitnismynd-
bandið hvarf
MÆTTI EKKI
HJÁ SÁÁ
FÓLK
FRÉTTIR
NEYTENDUR
NÓG TIL
AF KJÖTI
FRÉTTIR
MORÐTÓL
Í TÍSKU
„Lúxushvíldarheimili fyrir afdankaða stjórnm
álamenn”
Kostar á þriðja hundrað milljóna að segja þei
m upp
Sjö mistök bankastjóra Seðlabankans
14,5%
20%
12,7%
13,3%
11,8%
12,3%
Fatlaður söngfugl
sárreiður
FRÉTTIR
HA, HA, HA!
F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð
dv.is
besta rannsÓknarblaÐamennska Ársins
MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2008 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 201. TBL. – 98. ÁRG. – VERÐ KR. 295
DAVÍÐ ODDSSON MEÐ AULAFYNDNI Á ÖGURSTUNDU:
Hog Riders búnir að skrá sig í íslensku símaskrána
FRÉTTIR
Egill ekki
Stuðmaður
FRÉTTIR
Jakob Frímann leitar staðgengils:
SNIGLARNIR RÁKU BURT
ÖLVAÐAN VÍTISENGIL
FYRRUM ÞRÆLL
VANN SIGUR
YFIRDRÁTTARVEXTIR
Í 30 PRÓSENT
Kynnti 18 prósenta stýrivexti,
hló og vitnaði í Gleðibankann
Verðbólga 16%, fjölda-
atvinnuleysi yfirvofandi,
gengi krónunnar hrunið
Spurður um afsögn:
„Hefur þú velt því fyrir þér
að hætta þínu starfi?”
Kom á óvart að ekki skyldu
fleiri mótmæla honum
NEYTENDUR
FÓLK
KYNLÍFIÐ
Í STUNDASKRÁ
KRAFTAVERKALÆKNIR
BERST VIÐ GJALDÞROT
FÓLK
FRÉTTIR
Toppmeðmæli!