Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 11
Ágæti lesandi. Forsætisráðherra þjóðarinnar, Geir H. Haarde, boðaði útvalda fjölmiðla á leynifund miðvikudaginn 29. október. Einum miðli, með dreifingu á landsvísu, var ekki boðið; DV. Það eru toppmeðmæli í okkar bókum. Áður höfðu aðstoðarmenn ráðherra boðið útvöldum miðlum á annan leynifund. Ekki var DV boðið á þann fund heldur. Aftur, toppmeðmæli. Ráðamenn treysta DV ekki til að halda upplýsingum leyndum fyrir fólkinu í landinu. Enn og aftur, toppmeðmæli. Ritstjórn DV hefur aðeins skyldur gagnvart almenningi á Íslandi. DV tekur lýðræði fram yfir leynd. F.h. ritsjórnar DV Reynir Traustason Reykjavík 30. október 2008 Vertu með frjálsa fjölmiðlun í áskrift! Áskriftarsíminn er 512 7000 | Áskriftartilboð á dv.is F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð dv.is besta rannsÓknarblaÐamennska Ársins MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2008 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 181. TBL. – 98. ÁRG. – VERÐ KR. 295 Krónan hefur hrapað um 64 prósent Matvæli og bensín munu hækka mikið „Það fer um mann hrollur,“ segir Már Erlingsson, innkaupastjóri Skeljungs Veruleg hætta á að verðbólga aukist, segir Ólafur Ísleifsson hagfræðingur FRÉTTIR EKKI MEIR GEIR! ÍSLENSKT EFNAHAGSLÍF HRYNUR EFTIR ÞJÓÐNÝTINGU GLITNIS: OF FEITUR OG FATLAÐUR FYRIR SJÓNVARP FÓLK MISTÖK AÐ TREYSTA DAVÍÐ ÖLL VINNAN FUÐRAÐI UPP ÍELDSVOÐA MYND RÓBERT FRÉTTIR F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð dv.isbesta rannsÓknarblaÐamennska Ársins FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2008 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 197. TBL. – 98. ÁRG. – VERÐ KR. 295 HUNDRAÐA MILLJARÐA HÖGG Á ALMENNING: MARSIBIL LEITAR AÐ VINNU FRÉTTIR BORGAÐU BJÖRGÓLFUR FÓLK GEIR SEGIR BANKANA ÓVART HAFA ORÐIÐ OFVAXNA „Við berum ekki ábyrgð“Stendur vörð um Davíð RÆND Í RÚSSLANDI - og áreitt af löggu F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð F I M M T U D A G U R 2 3 . O K T Ó B E R 2 0 0 8 NORÐURLAND KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON KERFIÐ HRUNDI MEÐ BÖNKUNUM TAKMARKIÐ AÐ VERÐA BE M YN D P ET RO M YN D IR /Þ Ó RH AL LU R Landsbyggðin endurreisir velferðina STAÐARSKÁLIFLYTUR AF STAÐ Árleg rollu- lappaveisla haldin á H Eftir áratugi í alfaraleið SÉRBLAÐUM NORÐURLAND FRITZL SEGIST FÆDDUR Björgvin G. Sigurðsson: „Ég skora á þá að standa reikningsskil“Björgólfur Guðmundsson: „Ég sit bara í öðrum málum“ Björgólfur Thor í London NAUÐGARI FRAMSÓKN KLOFIN Á SÚPER- LAUNUM Í EDINBORG Gísli Marteinn með hálfa milljón í námi Varaborgar- fulltrúi í kreppu F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð dv.is besta rannsÓknarblaÐamennska Ár sinsMÁNU DAGUR 6. OKTÓBER 2008 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 184. TBL. – 98. ÁRG. – VERÐ KR. 295 SEÐLABANKASTJÓRARNIR AXLI ÁBYRGÐ: ÞEIR RÉÐU FERÐINNI Stöðug fundahöld til að bjarga málum FÓLK Skorar á Skjá einn LÍFRÓÐUR ÍSLENSKU ÞJÓÐARINNAR Glitnismynd- bandið hvarf MÆTTI EKKI HJÁ SÁÁ FÓLK FRÉTTIR NEYTENDUR NÓG TIL AF KJÖTI FRÉTTIR MORÐTÓL Í TÍSKU „Lúxushvíldarheimili fyrir afdankaða stjórnm álamenn” Kostar á þriðja hundrað milljóna að segja þei m upp Sjö mistök bankastjóra Seðlabankans 14,5% 20% 12,7% 13,3% 11,8% 12,3% Fatlaður söngfugl sárreiður FRÉTTIR HA, HA, HA! F R J Á L S T , Ó H Á Ð D A G B L A Ð dv.is besta rannsÓknarblaÐamennska Ársins MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 2008 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 201. TBL. – 98. ÁRG. – VERÐ KR. 295 DAVÍÐ ODDSSON MEÐ AULAFYNDNI Á ÖGURSTUNDU: Hog Riders búnir að skrá sig í íslensku símaskrána FRÉTTIR Egill ekki Stuðmaður FRÉTTIR Jakob Frímann leitar staðgengils: SNIGLARNIR RÁKU BURT ÖLVAÐAN VÍTISENGIL FYRRUM ÞRÆLL VANN SIGUR YFIRDRÁTTARVEXTIR Í 30 PRÓSENT Kynnti 18 prósenta stýrivexti, hló og vitnaði í Gleðibankann Verðbólga 16%, fjölda- atvinnuleysi yfirvofandi, gengi krónunnar hrunið Spurður um afsögn: „Hefur þú velt því fyrir þér að hætta þínu starfi?” Kom á óvart að ekki skyldu fleiri mótmæla honum NEYTENDUR FÓLK KYNLÍFIÐ Í STUNDASKRÁ KRAFTAVERKALÆKNIR BERST VIÐ GJALDÞROT FÓLK FRÉTTIR Toppmeðmæli!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.