Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Blaðsíða 28
Helgarblað DVföstudagur 31. október 200828 HIN HLIÐIN Geri ótrúlegt kjúklinga-panang Nafn og aldur? „Árni Vilhjálmsson, 28 ára.“ Atvinna? „Ég er atvinnulaus.“ (kveðja kreppan) Hjúskaparstaða? „Í sambúð með Kristínu Guðmundsdóttur.“ Fjöldi barna? „Á engin.“ Áttu gæludýr? „Nei.“ Hvaða tónleika fórst þú á síðast? „Fór síðast á tónleika með Retro Stefson og það voru fáránlega góðir tón- leikar.“ Hefur þú komist í kast við lögin? „Nei.“ Hver er uppáhaldsflíkin þín og af hverju? „American Apparell- peysan mín. Það er hægt að nota hana við hvaða aðstæður sem er.“ Hefur þú farið í megrun? „Ég er með harmonikku- syndrómið.“ Hefur þú tekið þátt í skipulögðum mótmæl- um? „Nei.“ Trúir þú á framhaldslíf? „Já.“ Hvaða lag skammast þú þín mest fyrir að hafa haldið upp á? „Ekki neitt. Ég öskra til dæmis með laginu Red Red Wine með UB 40 og skammast mín ekkert fyrir það.“ Til hvers hlakkar þú núna? „Hlakkar mest til að halda tónleika í Kaupmanna- höfn með FM Belfast.“ Afrek vikunnar? „Að vera tiltölulega bjart- sýnn þrátt fyrir atvinnu- leysið.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Já, ekkert alvarlega samt. Það kom ekki mikið út úr því.“ Spilar þú á hljóðfæri? „Ég get glamrað á gítar.“ Styður þú ríkisstjórnina? „Nei.“ Hvað er mikilvægast í líf- inu? „Að gera það sem manni finnst skemmtilegt.“ Hvaða fræga einstakling myndir þú helst vilja hitta og af hverju? „Ricky Gervaise af því að hann er fyndinn.“ Ert þú með tattú? „Já, ég er með nokkur tattú af gleraugum víðs vegar um líkamann. Tattúin tákna gleraugu.“ Hefur þú ort ljóð? „Já.“ Hverjum líkist þú mest? „Nú að sjálfsögðu Fox Mulder úr X-Files.“ Ertu með einhverja leynda hæfileika? „Ég er með „magic touch“ þegar kemur að því að gera kjúklinga-panang.“ Af hverju stafar mannkyn- inu mest hætta? „Því stafar mest hætta af sér sjálfu.“ Á að leyfa önnur vímuefni en áfengi? „Höfum við ekki sannað það hér á landi að ef við gefum fólki of lausan taum- inn mun misnotkun eiga sér stað.“ Hver er uppáhaldsstaður- inn þinn? „Karíbahafið.“ Árni VilhjÁlmsson er meðlimur í hljómsVeitinni Fm BelFast sem heFur gert góða hluti að undanFörnu. hljómsVeitin hlaut mikið loF Á nýliðinni air- waVes-hÁtíð auk þess sem hún Var að geFa út Fyrstu plötu sína sem nú er uppseld hjÁ útgeFanda. mynd gunni gunn Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is Fjarstýrðir bílar í miklu úrvali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.