Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Side 31
föstudagur 31. október 2008 31Helgarblað Kolfinna Baldvinsdóttir yfirgaf Ísland sem tveggja barna einstæð móðir fyrir áratug. Þeg- ar hún sneri aftur var allt breytt. Hún sefur lítið þessa dagana og segist ómögulega geta setið þögul hjá. Nú leiðir hún vikuleg mótmæli gegn ríkisstjórninni þangað til þjóðin fær sínu framgengt. Kolfinna opnaði sig um mótmæl- in, móðurhlutverkið, flökkukindina innra með henni og áhugann á að komast á sjóinn. Framhald á næstu opnu „Að sjálfsögðu er ég líka hrædd“ Erfitt að vera dóttir föður síns „Það er stundum eins og mér leyfist ekki að vera pólitísk því þá sé ég einungis að tala máli föður míns og það að sumra mati er mikill glæpur.“ mynd Sigtryggur Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.