Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Síða 43
Til hamingju með daginn Ketill Indriðason bóndi og kjötiðnaðarmaður í Fjallsgerði í Aðaldal Ketill fæddist í Reykjavík en ólst upp að Ytra-Fjalli í Aðaldal. Hann var í Hafralækj- arskóla, stundaði nám við VMA og lauk kjöt- iðnaðarprófi og prófi sem slátrari frá MK. Þá tók hann meirapróf. Ketill ólst upp við öll almenn sveitastörf og stundaði pitsubakst- ur með skóla á Akur- eyri. Hann stundaði lengi akstur á rútum og vörubílum og síðan vinnu við kjötvinnslu. Ketill hóf búskap í Fjallsgerði í ársbyrjun 2007 og hefur verið bóndi þar síðan með blandaðan búskap. Ketill keppti í knattspyrnu með Geisla í Aðaldal og síðan Völsungi á Húsavík á unglings- árunum. Hann hefur starfað með hjálparsveit skáta í Aðaldal í nokkur ár. Þá hefur hann ver- ið grenjaskytta um nokkurra ára skeið. Fjölskylda Eiginkona Ketils er Helga Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, f. 24.2. 1983, húsfreyja. Foreldr- ar hennar eru Sigurjón Skúlason og Arnrún Karlsdóttir. Börn Ketils og Helgu Sigurbjarg- ar eru Anna Kristín Ketilsdóttir, f. 18.4. 2005; Indriði Ketils- son, f. 5.4. 2006; Ing- þór Tryggvi Ketilsson, f. 25.1. 2008. Systur Ketils eru Kristín Sigríður Ev- ertsdóttir, f. 4.4. 1965, sölukona í Reykjavík; Gyða Evertsdóttir, f. 9.8. 1971, kjötiðnaðarkona á Húsavík; Hólmfríður Indriða- dóttir, f. 8.2. 1976, snyrtifræð- ingur á Akureyri. Foreldrar Ketils eru Indriði Ketilsson, f. 4.4. 1934, fv. bóndi að Ytra-Fjalli og kennari, og Henný Tryggvadóttir, f. 27.8. 1946, húsmóðir á Akureyri. Kona Indriða er Valgerð- ur Ragnarsdóttir, f. 7.7. 1938, húsfreyja. Maður Hennýjar er Marinó Jónsson, f. 9.12. 1937, húsa- smíðameistari á Akureyri. Ketill verður að heiman á afmælisdaginn. 30 ára á laugardag FöstudAginn 31. október 30 ára n Bergrún Arna Óladóttir Skaftárvöllum 11, Kirkjubæjarkl. n Vilhjálmur Stefánsson Þórunnarstræti 103, Akureyri n Þórdís Viborg Snælandi 3, Reykjavík n Þórir Kristján Þórisson Baugakór 9, Kópavogur n Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir Maríubakka, Kirkjubæjarkl. 40 ára n Vilborg Fawondu Grétarsdóttir Breiðuvík 8, Reykjavík n Jón Einar Kjartansson Hlíðarenda, Hofsós n Birna Björnsdóttir Tjarnarholti 6, Raufarhöfn Jóhann Helgi Jóhannesson Efstasundi 41, Reykjavík n Reynir Þór Viðarsson Garðhúsum 25, Reykjavík n Aðalsteinn Guðmundsson Dalbraut 8, Höfn n Þorbjörg Halldórsdóttir Hafnarstræti 90, Akureyri n Stefán Baxter Rauðagerði 6, Reykjavík 50 ára n Ingibjörg Fjölnisdóttir Álfatúni 11, Kóp. n Þórir Barðdal Bakkabraut 7a, Kópavogur n Ásta Þorbjörnsdóttir Grjótá, Hvolsvöllur n Árni PálmasonEyjahrauni 23, Þorlákshöfn n Rögnvaldur Guðmundsson Erluhrauni 4, Hafnarfjörður n Ellý Renée Guðjohnsen Reynimel 63, Reykjavík n Dagný Þorsteinsdóttir Presthúsabraut 23, Akranes n Guðmundur Pétur Davíðsson Sólvallagötu 23, Reykjavík n Jörgen Tommy Jensen Birkiási 11, Garðabær 60 ára n Ísabella Daníelsdóttir Melseli 3, Rvk. n Þórir Jónsson Fossvegi 4, Selfoss n Anna Sigurlaug Magnúsdóttir Hverafold 114, Reykjavík n Bjarni Ómar Jónsson Skúlagötu 40a, Reykjavík n Gissur Rafn Jóhannsson Staðarseli 6, Reykjavík n Margrét Birna Hauksdóttir Skáney, Reykholt 70 ára n Valborg Þorleifsdóttir Sunnubraut 44, Kópavogur n Andrés Ingi Magnússon Krókamýri 78, Garðabær n Lilja Alexandersdóttir Eyjahrauni 9, Vestmannaeyjar n Auður Kristófersdóttir Hraunbæ 142, Reykjavík n Guðgeir Pedersen Suðurgötu 7, Rvk. n Baldur Sveinn Scheving Torfufelli 11, Reykjavík 75 ára n María Helga Guðmundsdóttir Lækjarseli 13, Reykjavík n Gróa Guðbjörnsdóttir Klukkuholti 20, Álftanes n Matthildur Jónsdóttir Miðvangi 8, Hafnarfjörður n Rósa Guðríður Óskarsdóttir Klettavík 13, Borgarnes n Jón Sveinsson Víkurbraut 30, Höfn 80 ára n Hans R Berndsen Aflagranda 40, Rvk. lAugArdAginn 1. nóvember 30 ára n Hanna Naruszewicz Bugðufljóti 21, Mosfellsbær n Ingunn Ósk Svavarsdóttir Seljahlíð 13h, Akureyri n Hrólfur Knakan Valdimarsson Gunnarsbraut 51, Reykjavík n Berglind Gerða Sigurðardóttir Bakkastöðum 73b, Reykjavík n Sæunn Kolbrún Guðmundsdóttir Hóli 3, Akranes n Herdís Kristjana Heiðarsdóttir Kjarrhólma 38, Kópavogur n Símon Pétur Þorgeirsson Þorláksgeisla 9, Reykjavík n Hjalti Þór Heiðarsson Flétturima 3, Reykjavík n Brynjar Svanbjörnsson Hafraholti 30, Ísafjörður n Daníel Sigurðsson Gullengi 4, Reykjavík 40 ára n Elín María Stefánsdóttir Litluskógum 6, Egilsstaðir n Birna Sigurðardóttir Eskivöllum 9a, Hafnarfjörður n Fjóla Bláfeld Stefánsdóttir Ólafsvegi 40, Ólafsfjörður n Rebekka Þráinsdóttir Túngötu 48, Eyrarbakki n Þóra Stefánsdóttir Bakkasmára 25, Kópavogur n Ólöf Haraldsdóttir Lyngholti 13, Reykjanesbær n Sigurður Lárusson Hörðalandi 24, Reykjavík n Magnús Hafsteinn Hinriksson Raftahlíð 25, Sauðárkrókur n Aðalheiður Helgadóttir Reykholti 2, Selfoss n Gunnar Ingólfur Gíslason Heiðarvegi 59, Vestmannaeyjar 50 ára n Íris Baldursdóttir Grundarhvarfi 5, Kópavogur n Guðmundur Þór Magnússon Kristnibraut 101, Reykjavík n Svanhildur Agnarsdóttir Kjalarlandi 7, Reykjavík n Guðbjörn Samsonarson Sogavegi 218, Reykjavík n Bragi Sverrisson Furugrund 26, Selfoss n Anna Wilkos Bragagötu 32, Reykjavík n Þorgerður K Halldórsdóttir Sogavegi 158, Reykjavík 60 ára n Eva Andersen Kirkjuvegi 23, Vestmannaeyjar n Ingibjörg S Haraldsdóttir Ásbúðartröð 1, Hafnarfjörður 70 ára n Aðalbjörg Katrín Haraldsdóttir Fosstúni 3, Selfoss n Ásta Guðbjörg Þórarinsdóttir Hnotubergi 9, Hafnarfjörður 75 ára n Guðfinna Jóhannesdóttir Heiðarvegi 18, Reykjanesbær n Hartmann Jónsson Hamraborg 14, Kópavogur 80 ára n Vigfús Ingvarsson Þverbrekku 3, Kóp. n Karólina Harriet Jóhannesdóttir Miklubraut 78, Reykjavík n Ólafur S Ólafsson Garðshorni Kræklingah, Akureyri n Sigrún Hermannsdóttir Skipasundi 29, Reykjavík n Þórey Ólafsdóttir Suðurbyggð 12, Aku. n Magnús Björnsson Hólsgerði 8, Akureyri n Valgerður Ólöf Jónsdóttir Héðinshöfða 2b, Húsavík 85 ára n Þórður Þórðarson Engihlíð 16e, Ólafsvík n Guðríður J Beck Valhöll, Reyðarfjörður n Jónína Sigurborg Jónasdóttir Dalbraut 16, Reykjavík 90 ára n Guðlaugur EyjólfssonÁrskógum 8, Rvk. 95 ára n Páll Daníelsson Miðbraut 23, Seltjarnarnes sunnudAginn 2. nóvember 30 ára n Helgi Karl Engilbertsson Kríuási 45, Hafnarfjörður n Helena Einarsdóttir Fastanefn Brussel, Reykjavík n Auður Eiríksdóttir Lindasmára 5, Kópavogur n Friðbjörn Oddsson Þrastarási 46, Hafnarfjörður n Halldóra Harpa Ómarsdóttir Skipasundi 8, Reykjavík n Íris Stefánsdóttir Þrándarseli 3, Reykjavík n Gunnar Örn Gunnarsson Reyrengi 10, Reykjavík n Esther Sigurðardóttir Tunguseli 11, Reykjavík n Torfi Hjörvar Björnsson Brynjólfsbúð 18, Þorlákshöfn n Auðbjörg Hanna Óttarsdóttir Gullsmára 4, Kópavogur n Hafsteinn Guðmundsson Þórsmörk 4, Selfoss n Hjördís Anna Hjartardóttir Funafold 37, Reykjavík 40 ára n Jóhann Víðir Númason Byggðarholti 3a, Mosfellsbær n Jóhanna Sigrún Jensdóttir Móabarði 14, Hafnarfjörður n Ævar Leó Sveinsson Hulduborgum 3, Reykjavík n Kolbrún Karlsdóttir Lóurima 5, Selfoss n Pétur Þór Hall Guðmundsson Þorláksgeisla 96, Reykjavík n Þorvaldur Markússon Vesturbergi 30, Reykjavík n Helga Rós Vilhjálmsdóttir Bergstaðastræti 67, Reykjavík n Guðlaug F Þorsteinsdóttir Hverfisgötu 55, Hafnarfjörður n Eyrún Thorstensen Stigahlíð 68, Reykjavík 50 ára n Elísabet Frímannsdóttir Vættaborgum 3, Reykjavík n Birgir Þór Borgþórsson Baughúsum 2, Reykjavík n Ása Bernharðsdóttir Reynimel 59, Reykjavík n Guðbjörg Ágústa Sigurðardóttir Suðurgarði 12, Reykjanesbær n Óðinn Gunnar Óðinsson Lagarási 12, Egilsstaðir n Hildur Jónsdóttir Klapparási 5, Reykjavík 60 ára n Guðmundur Kristinn Sigurðsson Faxabraut 1, Reykjanesbær n Ingimar Sumarliðason Norðurtúni 8, Sandgerði n Magnea Bjarnadóttir Sigtúni 9, Selfoss n Ragnheiður Pálsdóttir Heiðvangi 20, Hafnarfjörður n Steini Þorvaldsson Heiðarhjalla 19, Kópavogur n Guðríður Einarsdóttir Hegranesi 15, Garðabær 70 ára n Valdís Vilhjálmsdóttir Bakkastöðum 165, Reykjavík n Örn Erlendsson Suðurlbr Árbæjarsafni, Reykjavík n Evamarie Elsa Bauer Samtúni 20, Reykjavík 75 ára n Ulla May V Rögnvaldsson Syðri-Haga, Dalvík n Lóa Stefánsdóttir Smáraflöt 5, Garðabær n Árný Þorsteinsdóttir Vættaborgum 22, Reykjavík n Guðbjörg Sumarliðadóttir Löngumýri 19, Akureyri 80 ára n Jón Sigurðsson Kiðagili 3, Akureyri n Halldóra Þórarinsdóttir Lindasíðu 2, Akureyri n Hjálmar Th Ingimundarson Háholti 16, Hafnarfjörður n Karitas Jensen Sóltúni 13, Reykjavík n Elín Ragnhildur Þorgeirsdóttir Ásbraut 9, Kópavogur n Ásdís Ásgeirsdóttir Víðilundi 24, Akureyri n Hjördís Guðbjörg Stefánsdóttir Hamrahlíð 17, Reykjavík 85 ára n Sigrún Sigurðardóttir Orrahólum 7, Reykjavík n Ragnar Guðjónsson Syðri-Kvíhólma, Hvolsvöllur n Einar Pétursson Árskógum 8, Reykjavík n Guðmunda Bjarnadóttir Hringbraut 50, Reykjavík n Sigríður Jónsdóttir Asparfelli 12, Reykjavík n Rebekka Magnúsdóttir Ljósheimum 12a, Reykjavík Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi unique hár og spa Sæunn fæddist í Reykjavík en ólst upp í Langholtskoti í Hruna- mannahreppi. Hún var í Flúðaskóla, stundaði nám í ML, lauk sveins- prófi og meistaraprófi í hárgreiðslu frá Iðn- skólanum í Reykjavík og kennsluréttinda- prófi frá HA. Sæunn ólst upp við garðyrkju- og almenn sveitastörf í Hruna- mannahreppi, vann við hárgreiðslu á námsárunum, m.a. hjá Hárveri. Hún stofn- aði eigin stofu, Unique hár og spa, árið 2000 og hefur, ásamt Jóhönnu Maríu Gunnarsdótt- ur, starfrækt stofuna og byggt hana upp. Hún er nú til húsa í Borgartúni. Sæunn sat í stjórn Félags hárgreiðslumeistara 2007, hefur tekið þátt í ýmsum hár- greiðslukeppnum en stofa þeirra Sæunnar og Jóhönnu var valin hárgreiðslu- stofa ársins af Sam- tökum iðnaðarins fyrir árið 2007. Þá hefur Sæ- unn stundað hesta- mennsku af kappi frá því á unglingsárunum. Fjölskylda Bræður Sæunnar eru Guðmann Unn- steinsson, f. 13.1. 1983; Páll Magnús Unn- steinsson, f. 22.4. 2003. Foreldrar Sæunnar eru Unn- steinn Hermannsson, f. 15.11. 1957, bóndi í Langholtskoti, og k.h., Valdís Magnúsdóttir, f. 13.11. 1960, bóndi og háskóla- nemi. Í tilefni afmælisins heldur Sæunn risa halloween-ball á hárgreiðslustofunni í Borgar- túni laugardaginn 1.11. frá kl. 21.30 og fram undir morgun, enda boðið upp á morgunmat. Allir velkomnir. 30 ára á föstudag FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 2008 43Ættfræði Merkir Íslendingar Ragnar Theódór Atlason bakari í grindavík Ragnar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Hlíðunum og í Vestmannaeyjum. Þá flutti hann til Grinda- víkur er hann var tólf ára og hefur átt þar heima síðan. Ragnar var í Barna- skóla Vestmanna- eyja, í Öldutúnsskóla og Grunnskólanum í Grindavík. Hann stundaði síðar nám við Hótel- og veitingaskól- ann og lauk þaðan prófi sem bakari 2007. Ragnar vann í saltfiski í Grindavík á unglingsárunum, vann við uppskipun og sinnti almennri verkamannavinnu. Hann var á samingi í bakara- námi hjá Bakaranum á hjólinu í Álfheimunum í Reykjavík. Eft- ir að hann lauk námi hóf hann störf hjá JT veitingum á Loft- leiðum en hefur séð um bakstur fyrir Bláa lónið frá því í sumar. Fjölskylda Eiginkona Ragnars er Ósk Kjartansdóttir, f. 3.5. 1983, sem nú er að ljúka BA-námi í sál- fræði. Sonur Ragnars og Óskar er Ísak Andri Ragnarsson, f. 8.2. 2008. Systkini Ragnars eru Unnur Perla Atla- dóttir, f. 9.1. 1985, sinn- ir símavörslu á Sendi- bílastöð Hafnarfjarðar, búsett í Reykjanesbæ; Atli Kolbeinn Atlason, f. 18.6. 1988, starfsmaður hjá Icevest, búsettur í Grindavík. Hálfbróðir Ragnars er Karel Geir Magnússon, f. 25.11. 1994, grunnskólanemi. Foreldrar Ragnars eru Atli Ísleifur Ragnarsson, f. 2.9. 1953, starfsmaður hjá Vélsmiðju Grindavíkur, og Ragnheiður Kristín Arngrímsdóttir, f. 17.3. 1957, húsmóðir. 30 ára á laugardag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.