Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2008, Page 61
föstudagur 31. október 2008 61Sviðsljós Bannað að öskra LitLi sæti Zuma Hjónin Gwen Stefani og Gavin Rossdale kynna nýja soninn: Söngkonan Gwen Stefani kynnti heiminn fyrir syni sín- um Zuma Nesta Rossdale á dögunum. Zuma kom í heim- inn í ágúst síðastliðnum og hafa hjónin passað vel upp á það að ljósmyndarar næðu ekki mynd af syninum. Þessi rokkfjölskylda var á bókasafninu í Los Angeles á dög- unum er þessar myndir náðust af þeim og var ekki annað hægt að sjá en að allir séu yfir sig hrifnir af Zuma litla. Gwen og Gavin eiga fyrir soninn Kingston sem fagn- aði tveggja ára afmæli sínu fyrr á árinu. Gwen og Gavin eru hluti af Hollywoodfjölskylduklíkunni. Þegar stjörnurnar halda upp á afmæli barna sinna mæta all- ar stórstjörnurnar hver á fætur annarri með börnin sín, rétt eins og allt fræga fólkið í Hollywood sé góðir vinir. Zuma á eflaust eftir að eyða miklum tíma með Knox Leon og Vivienne Marcheline, tvíburum Brads og Angelinu. Koss á Zuma rokkarinn gavin rossdale kyssir son sinn. Glæsileg mamma Ekki amalegt að eiga Gwen Stefani að móður. Stórleikarinn Gary Oldman mun slást í för með óskarsverð- launahafanum Denzel Washing- ton í myndinni Book of Eli. Um er að ræða hasarmynd sem gerist eft- ir að heimurinn hefur liðið mikl- ar hamfarir. Washington leikur stríðsmanninn Eli sem berst fyrir því að færa mannkyninu þá þekk- ingu sem er nauðsynleg til endur- reisnar. Oldman mun leika mann í smá- bæ sem er staðráðinn í því að kom- ast yfir bók nokkra sem Eli geymir. Í bókinni er að finna leyndarmál heimsins sem væri stórhættulegt í höndum rangra aðila. Þetta er því klassísk saga góðs og ills. Bræðurnir Allen og Albert Hug- hes leikstýra myndinni en þeir skutust fram á sjónarsviðið með myndinni Menace II Society árið 1993 og svo Dead Presidents tveim- ur árum síðar. Tökur á myndinni hefjast í febrúar. Les úr bók Eli Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel „Þetta er alls ekki dæmigerð ástarsaga, heldur margslungin, einlæg og frumleg bók um gleði, sorgir, meinleg örlög og ástina. Hún er sannkallaður konfektmoli.” - Guðríður Haraldsdóttir Vikan Hi ld ur H lín Jó ns dó tti r / h ild ur @ dv .is „Heillandi, blíð og afar frumleg” - J.M. Coetzee aga starinnaraS „Vissulega er sagan um ástina, en á svo nýstárlegan og fallegan hátt að hugtakið ástarsaga fær nýja merkingu.” - Erla Hlynsdóttir - DV Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is - inn í hlýjuna Fáðu DV heim í áskrift H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.