Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Qupperneq 6

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Qupperneq 6
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM 1955 er að finna í marz-hefti ritsins 1956. Jafnhliða því að þessar frumáætlanir voru gerðar, hófst vinna við ýmsar sérrannsóknir, afmörkuð svæði þjóðhagsreikningagerðarinnar. Allar hafa þessar sérrannsóknir verið miðaðar við það, að þegar hægt væri á sínum tíma að fella þær í eina heild, lægju fyrir upplýsingar frá árinu 1945 og fram úr. Sérathuganir þessar eru um verðmæti skipaflotans, vélvæðingu iðnaðar og iðju, byggingarframkvæmdir, verð- lagsþróunina, heildarfjármunamyndun, búskap ríkis og sveitarfélaga, þróun erlendra skulda, þjóðarauðinn og afskriftir hans og um neyzlu einstaklinga á vörum og þjónustu. Eftir því, sem verkinu hefur miðað áfram, hafa þær þýð- ingarmestu þeirra verið birtar í þessu riti. All- ar þessar sérrannsóknir, nema rannsóknin á neyzlu einstaklinga á vörum og þjónustu, ná í dag til alls tímabilsins að árinu 1960 með- töldu. Rannsóknin um neyzlu einstaklinga á vörum og þjónustu hefur að því leyti sérstöðu, að aðeins fjögur ár, árin 1957 til 1960 hafa verið tekin til athugunar. Með tilliti til þeirra örðugleika sem áætlunargerð á þessu sviði hagkerfisins er liáð, þykir ósennilegt að reynt verði að gera áætlanir um það svið fyrir liðin ár. Fyrir tímabilið 1945—1956 hefur því neyzla einstaklinga verið áætluð óbeint sem afgangs- stærð. Framkvæmdabankinn hefur ekki síðan 1956, þar til nú, birt töflur eða greinargerðir um heildarstærðir þjóðhagsreikninganna í riti sínu „Úr þjóðarbúskapnum", enda voru þær grófu vinnuaðferðir, er þá voru notaðar við áætlun- argerðina, algerlega ófullnægjandi. Þó var í 9. hefti ritsins, (des. 1960) birt grein Árna Vil- hjálmssonar: „Þjóðhagsreikningatölur og aðr- ar tölur um hagþróun áranna 1948—1958“. Þar var að finna áætlun um ráðstöfunarfé þjóðarinnar á grundvelli séráætlana um einka- neyzlu, samneyzlu (opinbera neyzlu), fjár- munamyndun og birgðabreytingar. Tölur þessar, er voru að mestu unnar úr gögnum Framkvæmdabankans, voru sniðnar sérstak- lega að gerð og prófun líkingakerfis fyrir þjóðarbúskapinn. Þótt Framkvæmdabankinn hafi þannig ekki um langt skeið birt samfelldar töflur um þjóð- liagsreikningastærðir í riti sínu, með þeim undantekningum, sem hér eru nefndar, hefur hann látið innlendum og erlendum aðilum í té gögn um þessi mál, eftir því sem óskað hefur verið, og eftir því sem úrvinnsla frum- gagna hefur á hverjum tíma gert kleift. Bank- inn hefur unnið mörg verkefni á sviðum tengd- um þjóðhagsreikningagerð, fyrir sjónarvöld og þingnefndir og erlendis hafa áætlanir bank- ans um helztu þjóðhagsreikningastærðir verið birtar árlega í „Yearbook of National Accounts Statistics”, sem sameinuðu þjóðirnar gefa út og í „OEEC General Statistics Bulletin“. Enn- fremur hefur bankinn séð um skýrslugerð varð- andi þjóðhagsreikningastærðir til Efnahags- samvinnustofnunar Evrópu, Alþjóðabankans, Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og annarra alþjóða- stofnana. Segja má, að úrvinnsla frumgagna og sam- ræming talna sé komin á það stig, hvað við- víkur tímabilinu 1945—1960 að mikilla breyt- inga sé ekki að vænta við endurskoðun taln- anna. Þær tölur, sem hér eru birtar um ýmsar þjóðhagsreikningastærðir, eru að sjálfsögðu ekki „réttar“ í þeim skilningi, að þeim sem að þeim standa, finnist ekki að betur mætti gera Hins vegar eru þær réttari en áður gerð- ar áætlanir, og við samningu þeirra hafa verið nýtt flest þau gögn, er aðgengileg eru miðað við það stig, sem hagskýrslugerð íslands er á. Þjóðhagsskýrslur áranna 1945-1960 Þessar áætlanir eru settar fram í töfluformi hér á eftir. Til frekari glöggvunar á efninu eru og birtar skýringarmyndir og línurit. Inni- hald þessara taflna og skýringarmynda verð- ur skýrt nánar í þeim köflum, sem hér fara 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.