Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 12

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 12
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM 16. línu í töflu 1. Þessar upplýsingar eru not- aðar til þess að byggja upp hlutfallamynd af ráðstöfun hreinna tekna í töflu 2, en þau hlut- föll verða að reiknast á grundvelli markaðsvirð- is. B. deild töflu 2, ásamt mynd 2, sýnir að mörgu leyti hið sama og A. deild töflunnar, en með hærri hlutföllum neyzlunnar og lægri hlutföllum fjármunamyndunarinnar, er tekur á sig allan mismuninn, afskriftirnar. Það helsta, sem þessi skipting nettóstærðanna hef- ur upp á að bjóða, eru hlutföll innlendrar spörunar, eða sparnaðar, og erlendrar nettó- fjármögnunar, þ. e. fjármögnunar með nýjum lánum eða fjárframlögum og notkun erlendra innstæðna- að frádregnum afborgunum lána og söfnun innstæðna erlendis. Spörunarlilutfallið sýnir mjög merkilega þróun, þar sem það er fyrstu árin breytilegt milli 4.6% og 9.2%, en eykst svo hröðum skref- um og hefur náð um 16—17% við lok tímabils- ins. Spörunin nær yfir alla spörun án tillits til formsins, og er þar meðtalin eigin vinna við íbúðabyggingar og jarðabætur og eigin spörun fyrirtækjanna, auk peningalegrar spör- unar. Spörunin er hér reiknuð sem afgangs- stærð. Þróun þjóðarframleiðslu og verðmætaráðstöfunar Þróun þjóðarframleiðslunnar að magni og skyldar stærðir eru sýndar í töflum 3, 4 og 5. Tafla 3 sýnir stærðirnar umreiknaðar til verð- lags ársins 1954. Hinar töflurnar sýna magn- vísitölur byggðar á töflu 3. Orstuttar skýringar á útreikningsaðferðum verða látnar nægja. Einkaneyzla áranna 1945— 1956 er umreiknuð í tvennu lagi. Afnot íbúðar- húsnæðis eru umreiknuð eftir vísitölu bygg- ingarkostnaðar, en neyzlan annars eftir vísi- tölu neyzluvöruverðlags, en þar er húsaleigu- lið vísitölu framfærslukostnaðar sleppt, ásamt öðrum minni háttar lagfæringum. Fyrir árin 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.