Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Síða 13

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Síða 13
ÞJÓÐARFRAMLEIÐSLA 1957—1960 er einkaneyzlan umreiknuð með margbrotnari hætti, og vísast um það til greinar um neyzluna í þessu hefti. Þeir útreikningar eru tengdir 1954 verðlagi á árinu 1957. Samneyzla er og reiknuð í tvennu lagi. Eru 60% látin fylgja kaupgjaldi, en 40% fylgja þeirri verðvísitölu, er fæst út úr einkaneyzl- unni í heild. Fyrir fjármunamynduninni er gerð grein annars staðar í þessu hefti. Birgða- og bústofnsbreytingar eru að mestu reiknaðar eftir föstum tegundar- verðum. Utflutningur og innflutningur reikn- ast eftir viðeigandi verðvísitölum Hag- stofunnar. Þar með er gert ráð fyrir, að útfluttar og innfluttar þjónustur fylgi sömu verðbreytingum, hvorar í sínu lagi. Vísitölur þessar eru keðjuvísitölur með breytilegri magnssamsetningu og henta því að formi til illa umreikningi til verð- lags ákveðins árs. Slit og úrelding fjármuna er ekki um- reiknað út frá verðlagi hvers árs, heldur öfugt, þar sem áætlanir um þjóðarauð eru byggðar upp á verðlagi ársins 1954. Þróunarvísitölur undirstærðanna eða ráðstöfunarstærðanna, einkaneyzlu, sam- neyzlu o. s. frv., sýna í afstöðum sínum hver til annarrar að nokkru hið sama og þegar er rakið í formi hlutfallanna. Þetta kemur fram í því, að magnvísitala ársins 1960 er 140 fyrir einkaneyzlu, 191 fyrir samneyzlu og 222 fyrir verga fjármuna- myndun, en 157 fyrir verðmætaráðstöfun- ina alla (1945=100). Aftur á móti segja þróunarvísitölur heildarstærðanna sína eigin sögu, sem vísitölur undirstærðanna endurspegla í mismunandi hlutföllum. Sérstakan fyrirvara verður að gera um gildi útreikninganna fyrir þau ár, er mjög takmarkað vöruval eða beinn vöruskort- ur ríkti. Vísitölurnar ná aðeins að leiðrétta fyrir beinum verðhækkunum vara. Þær ná ekki til þess tjóns, er myndast við það, að fáanlegar vörur falla illa að þörfum, né til annars óhag- ræðis og kostnaðar af óhaganlegum verzlunar- 2 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.