Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Qupperneq 14

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Qupperneq 14
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM 1945 1950 1955 1960 Mijnd 4 háttum. Að svo miklu leyti, sem þetta á við um neyzluna, gildir það jafnframt um mat þjóðarframleiðslunnar allrar. í töflu 4 eru vísitölumar byggðar á árinu 1945 sem 100, og eru línuritin í myndum 3 og 4 miðuð við það. Til sumra nota hentar betur að setja síðasta árið sem 100, en tafla 5 er að því sniðin. Línurit þjóðar- framleiðslu er endurtekið í báðum köfl- um myndar 3 og í mynd 4, sem fastur viðmiðunargrundvöllur. Þjóðarframleiðslan hækkaði stórum skrefum fyrstu tvö árin frá 1945 til 1947, en stóð svo í stað og hélzt nær óbreytt öll þrjú árin 1947—1949, eða næstum 14% hærri en 1945. Frá því lækkaði fram- leiðslan og náði lágmarki árið 1952 í 104.6 stigum, en var aðeins örlitlu hærri árið á undan. Upp frá því jókst fram- leiðslan aftur hröðum skrefum. Aukning- in var örust fyrstu þrjú árin, frá 1952 til 1955, en hefur síðan verið hægari. Tvö árin, 1957 og 1960, var framleiðslan því sem næst alveg hin sama og árin á und- an, jafnvel örlítið minni. Ekki hggja fyr- ir gögn um það, hve mikinn þátt atvinnu- aukning og aukin yfirvinna á í þessum hækkunum, en þau má með vissu telja veruleg árabilið 1952—1955. Jafnframt má telja víst, að gagnstæð þróun hafi átt sér stað frá 1949 til 1951. Heildaraukningin yfir 15 ára bil er 64%. Það samsvarar 3.4% aukningu á ári í jöfn- um vexti. Aukningin frá 1952 til 1960 er aftur á móti 57% yfir 8 ára bil, er sam- svarar 5.6% jöfnum ársvexti. Hvorug tal- an myndi líklega vera talin sýna þá grundvallartilhneigingu til framleiðslu- aukningar, er vænta megi, að skili sér að jafnaði yfir lengri tíma, þar sem ýmis sérstök skilyrði réðu miklu um bæði árin 1945 og 1952. Sé miðað við árið 1950, verður niðurstaðan þarna á milli, aukningin er þá 49.5%, svarandi til 4.1% ársvaxtar. Með línuritum magnvísitalnanna í myndum 3 og 4 er gerður í aðalatriðum þrenns konar samanburður framleiðsluþróunarinnar við aðr- ar stærðir, þ. e. við aðalflokka ráðstöfunarinn- 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.