Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Qupperneq 60

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Qupperneq 60
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM og hefur áætlaðri meðalstærð á grip verið breytt. Hins vegar breytir það engu um virðis- matið. Framkominn mismunur á eldra og nýrra mati verðmætis fullgerðra bygginga, annarra en útihúsa, stafar einkum af færslu milli dýr- leikaflokka. Nokkur tilfærsla hefur einnig orð- ið á því, hvenær byggingum var talið lokið. Utihúsin eru yfirleitt verðlögð nokkru lægra í þessu mati en í hinu fyrra, og var þetta gert til að fá fullt samræmi við skýrslur Stéttar- sambands bænda um framkvæmdir á tíma- bilinu 1951—1960, enda þótti sennilegt að eldra mat Framkvæmdabankans væri nokkuð hátt. Flokkun eftir staSsetningu hefur nú fylgt þeirri reglu, að allt þéttbýli og byggðarklasar, er ekki byggja tilveru sína á landbúnaði, telj- ast til bæjarbyggðar. Skipting í kauptún og kaupstaði fer hins vegar eftir formlegum rétt- indum bæjarbyggðanna. Hver bæjarbyggð er látin fylgja sama flokki í öllum talnaröðum sömu skýrslu, þeim er byggðin tilheyrir síðasta árið. Eftirfarandi skrá sýnir, hvaða staðir eru taldir til kauptúna í þessum skýrslum, og hverjir voru þannig taldir í hinum eldri. Tala og lögsagnarumdæmi kaupstaða hafa verið óbreytt umrætt tímabil, nema að Glerárþorp var sameinað Akureyri, og byggingarfram- kvæmdir þar eru því í þessum skýrslum tald- ar til kaupstaða en til kauptúna í þeim eldri. Hofsós Höfn, Hornafirði Dalvík Vik í Mýrdal Hrísey Hvolsvöllur Arskógssandur Ilella Grenivík Stokkseyri Svalbarðseyri Eyrarbakki Kópasker Selfoss Ratifarhöfn Laugarvatn Þórshöfn Efrafall Höfn í Bakkafirði Hveragerði Vópnafjörður Þorlákshöfn Hlaðir í Fellahreppi Grindavik Bakkagerði Hafnir (Borgarfjörður) Sandgerði Egilsstaðir Gerðar Eskifjörður Njarðvík (Búðareyri) Vogar Retyðarfjörður Bessastaðahreppur Búðir Garðahreppur Stöðvarfjörður Seltjarnarnes Breiðdalsvík Mosfellssveit Djúpivogur Nöfn þeirra staða, sem taldir voru til kaup- túna í byggingarskýrslum fyrir árin 1945—1954 í 4. hefti þessa tímarits, eru skáletruð. Auk þess var Glerárþorp þá talið til kauptúna, en er hér talið til Akureyrar, enda sameinað henni á tímabilinu. í skýrslum þessum hefur byggingum verið skipað í prjá aðalflokka, sem sé: íbúðabyggingar. Byggingar til atvinnurekstrar. Opinberar byggingar. Skrá yfir kauptún, sem byggingarskýrslur 1954—1961 ná til. Borgarnes Hellissandur Ólafsvík Grafarnes (Grundarfjörður) Stykkishólmur Búðardalur Flatey PatreksfjörSur Tunguþorp (Tálknafjörður) Bíldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvík Hnífsdalur Súðavík Hólmavík Borðeyri Hvammstangi Blönduós Höfðakaupstaður (Skagaströnd) Skilgreining íbúðabygginga veldur sjaldan vandræðum og skal ekki um það rætt hér. Öðru máli gegnir um hina tvo flokkana og enn frekar undirflokka þeirra. Þar eru mörk oft óljós, og eldri venja eða lauslegt mat látið ráða úrslitum. Þannig má sjálfsagt finna að því t. d., að kvikmynda- og samkomuhús eru hér flokkuð með opinberum byggingum frek- ar en með byggingum til atvinnureksturs. Hér var það látið ráða, að umræddar byggingar þóttu líks eðlis og félagsheimili, sem eru að verulegu leyti reist fyrir opinbert fé og með 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.