Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Side 73

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Side 73
BÚSKAPUR RÍKISINS Ríkistekjurnar og ráðstöfun þeirra Milljónir króna T ekjur: 1. Eignatekjur 2. Obeinir skattar 3. Beinir skattar, fallandi á tekjur og rekstur .... 4. Beinir skattar, fallandi á eignir 1955 7.9 709.4 105.8 4.3 1956 -0.1 942.1 125.6 9.2 1957 5.5 1 124.3 159.4 4.2 1958 6.7 1 662.3 152.9 7.8 1959 13.4 2 111.6 178.2 36.5 1960 22.3 2 288.3 116.0 16.0 5. Tekjur, alls 827.4 1 076.8 1 293.4 1 829.7 2 339.7 2 442.6 Ráðsiöfun (Gjöld): 6. Samneyzla á vegum ríkisins 233.9 292.5 326.1 361.4 387.8 432.3 7. Fjármunamyndun og -aukning, verg 50.8 94.2 69.2 64.4 70.4 90.2 8. Efnisleg ráðstöfun, alls 284.7 386.7 395.3 425.8 458.2 522.5 9. Tilfærslur til rekstrar og neyzlu 349.6 532.5 720.1 1 093.2 1 599.8 1 579.2 10. Tilfærslur til fjánnuna- og fjármagnsmyndunar, nettó 43.0 54.4 65.0 73.1 80.6 78.2 11. Tilfærslur, alls 392.6 586.9 785.1 1 166.3 1 680.4 1 657.4 12. Fjármagnslireyfingar, nettó = fjármagnsspörun 150.1 103.2 113.0 237.6 201.1 262.7 13. Ráðstöfun, alls 827.4 1 076.8 1 293.4 1 829.7 2 339.7 2 442.6 Endurröðun með tilliti til heildarspörunar: 14. Tekjur ríkisins af samtíma myndun og ráðstöfun tekna (1+2+3) 823.1 1 067.6 1 289.2 1 821.9 2 303.2 2 426.6 15. Ráðstöfun ríkisins til samtíma neyzlu og rekstrar (6+9) 583.5 825.0 1 046.2 1 454.6 1 987.6 2 011.5 16. Spörun ríkisins, verg (7+10+12-h4) 239.6 242.6 243.0 367.3 315.6 415.1 823.1 1 067.6 1 289.2 1 821.9 2 303.2 2 426.6 Aðilaskiptingin, geirarnir Kerfið felur í fyrsta lagi í sér skiptingu að- ilanna að hinum efnahagslegu athöfnum í meginflokka. Slíkir flokkar eru kallaðir geirar (sectors) með líkingu við skiptingu hringflatar. Aðalflokkarnir eru venjulega taldir: a) fyrirtækin, þ. e. aðilar að framleiðslu eða þjónustu til sölu á markaði, b) hið opinbera, c) heimili, einstaklingar og félagasamtök. Útlendir aðilar mynda að sjálfsögðu ekki geira í þjóðarhagkerfinu. Hins vegar fylgir viðskiptareikningur útlanda jafnan með í reikningakerfinu til mótbókunar fyrir við- skipti liinna ýmsu geira við útlenda aðila. Undirskipting geiranna getur orðið svo mik- il sem málefnisleg þýðing og sundurliðun tölu- legs efnis í heimildum segir til um. Sömuleið- is geta menn óskað að draga nokkuð aðrar markalínur milli þeirra eða mynda sérstakar samsetningar þeirra, t. d. með því að flokka 71

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.