Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 73

Úr þjóðarbúskapnum - 01.06.1962, Blaðsíða 73
BÚSKAPUR RÍKISINS Ríkistekjurnar og ráðstöfun þeirra Milljónir króna T ekjur: 1. Eignatekjur 2. Obeinir skattar 3. Beinir skattar, fallandi á tekjur og rekstur .... 4. Beinir skattar, fallandi á eignir 1955 7.9 709.4 105.8 4.3 1956 -0.1 942.1 125.6 9.2 1957 5.5 1 124.3 159.4 4.2 1958 6.7 1 662.3 152.9 7.8 1959 13.4 2 111.6 178.2 36.5 1960 22.3 2 288.3 116.0 16.0 5. Tekjur, alls 827.4 1 076.8 1 293.4 1 829.7 2 339.7 2 442.6 Ráðsiöfun (Gjöld): 6. Samneyzla á vegum ríkisins 233.9 292.5 326.1 361.4 387.8 432.3 7. Fjármunamyndun og -aukning, verg 50.8 94.2 69.2 64.4 70.4 90.2 8. Efnisleg ráðstöfun, alls 284.7 386.7 395.3 425.8 458.2 522.5 9. Tilfærslur til rekstrar og neyzlu 349.6 532.5 720.1 1 093.2 1 599.8 1 579.2 10. Tilfærslur til fjánnuna- og fjármagnsmyndunar, nettó 43.0 54.4 65.0 73.1 80.6 78.2 11. Tilfærslur, alls 392.6 586.9 785.1 1 166.3 1 680.4 1 657.4 12. Fjármagnslireyfingar, nettó = fjármagnsspörun 150.1 103.2 113.0 237.6 201.1 262.7 13. Ráðstöfun, alls 827.4 1 076.8 1 293.4 1 829.7 2 339.7 2 442.6 Endurröðun með tilliti til heildarspörunar: 14. Tekjur ríkisins af samtíma myndun og ráðstöfun tekna (1+2+3) 823.1 1 067.6 1 289.2 1 821.9 2 303.2 2 426.6 15. Ráðstöfun ríkisins til samtíma neyzlu og rekstrar (6+9) 583.5 825.0 1 046.2 1 454.6 1 987.6 2 011.5 16. Spörun ríkisins, verg (7+10+12-h4) 239.6 242.6 243.0 367.3 315.6 415.1 823.1 1 067.6 1 289.2 1 821.9 2 303.2 2 426.6 Aðilaskiptingin, geirarnir Kerfið felur í fyrsta lagi í sér skiptingu að- ilanna að hinum efnahagslegu athöfnum í meginflokka. Slíkir flokkar eru kallaðir geirar (sectors) með líkingu við skiptingu hringflatar. Aðalflokkarnir eru venjulega taldir: a) fyrirtækin, þ. e. aðilar að framleiðslu eða þjónustu til sölu á markaði, b) hið opinbera, c) heimili, einstaklingar og félagasamtök. Útlendir aðilar mynda að sjálfsögðu ekki geira í þjóðarhagkerfinu. Hins vegar fylgir viðskiptareikningur útlanda jafnan með í reikningakerfinu til mótbókunar fyrir við- skipti liinna ýmsu geira við útlenda aðila. Undirskipting geiranna getur orðið svo mik- il sem málefnisleg þýðing og sundurliðun tölu- legs efnis í heimildum segir til um. Sömuleið- is geta menn óskað að draga nokkuð aðrar markalínur milli þeirra eða mynda sérstakar samsetningar þeirra, t. d. með því að flokka 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.