Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1966, Qupperneq 15

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1966, Qupperneq 15
Fjármunamyndunin 1964 og 1965 Grein þessi er rituð í Efnahagsstofnuninni af Eyjólfi Björgvinssyni. Töflur 1—4 hér á eftir gefa yfirlit yfir fjár- munamyndun áranna 1962—1965, bæði á verð- lagi hvers árs og verðlagi árins 1960. í töflu 1 er fjármunamyndunin sundurliðuð eftir at- vinnugreinum, geirum og tegundum fjármuna. Tafla 2 sýnir hlutfallslega skiptingu fjármuna- myndunarinnar og tafla 3 magnþróun hennar. í töflu 4 er fjármunamyndun liinna ýmsu at- vinnugreina sundurliðuð. Heildar fj ármunamyndunin. Heildarfjármunamyndun ársins 1964 nam 4.968.5 millj. kr., aukning frá árinu áður er Yl.6%}) í byggingum og öðrum mannvirkjum varð aukningin 14.3% en í vélum og tækjum 22.4%. Innflutningur skipa og flugvéla var mjög mikill árið 1964. Nam hann 938 millj. kr. á móti 380 millj. kr. árið áður. Fjármuna- myndun í flutningatækjum varð nærri tvöfalt meiri 1964 en 1963. Árið 1965 er heildarfjármunamyndunin tal- in vera 5.498.9 millj. kr. Samdráttur frá fyrra ári er 2%, bg á hann sér einkum rætur í minni innflutningi skipa og flugvéla. Aftur á móti varð 8.9% aukning bygginga og annarra mann- virkja. Innflutningur skipa og flugvéla minnk- aði úr 938 millj. kr. 1964 í 584 millj. kr. 1965. Árið 1965 minnkaði fjármunamyndun at- vinnuveganna sem svaraði 9.8%. íbúðarhúsa- byggingar jukust hins vegar um 5.4%, og aukn- ing varð einnig í byggingum og mannvirkjum hins oinbera, sem nam 9.7%. Samdrátturinn í fjármunamyndun atvinnuveganna kemur eink- um fram í fiskiskipum og flutningatækjum. Miðað við verðlag hvers árs minnkaði hlut- deild atvinnuveganna í heildarfjármunamynd- uninni úr 52.3% 1964 í 47.1% 1965. Hlutdeild íbúðarhúsabygginga óx aftur á móti úr 22% 1964 í 24.4% 1965, og hlutdeild bygginga og mannvirkja hins opinbera óx úr 25.7% 1964 í 28.5% 1965. Hlutdeild íbúðarhúsabygginga í heildarfjármunamynduninni árið 1965 er hærri en verið hefur síðan 1959, og hlutdeild bygg- inga og mannvirkja hins opinbera 1965 er með hærra móti. Landbúnaður. Fjármunamyndun í landbúnaði árið 1964 nam 459.1 millj. kr. Aukning frá fyrra ári varð 14.9%, einkum vegna stóraukinna ræktunar- framkvæmda. Árið 1965 jókst fjármunamyndun í landbún- aði enn um 8.3%. Kemur aukningin fram í úti- húsabyggingum og vélum og tækjum. Aftur á móti varð samdráttur í ræktunarframkvæmd- um. Ræktun. Eins og sjá má af töflu 5, sem sýnir yfirlit yfir ræktunarframkvæmdir árin 1963— !) Þegar talað er um hlutfallslegar breytingar fjármunamyndunar á milli ára í þessari grein, er ávallt mið- að við fast verðlag. Beinar tölur um fjármunamyndun eru á verðlagi viðkomandi árs, nema annars sé getið. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.