Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1966, Page 23

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1966, Page 23
FJÁRMUNAMYNDUNIN Aðrar opinberar byggingar. Fjármunamynd- un í öðrum opinberum byggingum nam 44.2 millj. kr. árið 1964. Eru það aðeins minni framkvæmdir en árið áður eða 4.0%. Mikil aukning varð á framkvæmdum við aðrar opinberar byggingar árið 1965, miðað við árið áður, eða 65.7%. Til framkvæmdanna var varið 85.6 millj. kr. Þar af voru fram- kvæmdir við (millj. kr.): barnaheimili í Reykja- vík 19.7, Lögreglustöð í Reykjavík 11.9 og Slökkvistöð í Reykjavík 11.2.

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.