Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1966, Qupperneq 54
HEIMILDIR
1. „Álit nefndar, sem skipuð var af iðnaðar-
málaráðherra til þess að kanna þjóðhags-
legt gildi neyzluvöruiðnaðarins“. 1960.
2. „Ársskýrsla" Landsbanka íslands. Árin
1920-1954.
3. Benjamín Eiríksson: „Fjárfesting og fram-
leiðni“. Grein í bókinni Tækni, framleiðni
og efnahagsþróun. Útg. Verkfræðingafél.
íslands 1960.
4. Birnie, Arthur: „An Economic History of
Europe 1760—1939“. 7. útg., London 1957.
5. Bjarni B. Jónsson o. fl.: „Fjármunamynd-
unin 1945—1960“. Grein í tímaritinu Úr
þjóðarbúskapnum, nr. 12, 1962.
6. Bjarni B. Jónsson og Torfi Ásgeirsson:
„Þjóðarframleiðsla, verðmætaráðstöfun og
þjóðartekjur 1945—1960“. Grein í tímarit-
inu Úr þjóðarbúskapnum, nr. 12, 1962.
7. Eyjólfur Björgvinsson: „Fjármunamynd-
unin 1963“. Grein í tímaritinu úr þjóðar-
búskapnum, nr. 14, 1965.
8. „Fjármálatíðindi“. Rit Seðlabanka íslands.
Fréttaþættir um efnahagsmál, birtir í
hverju hefti, síðan útgáfan hófst 1954.
9. Gunnar Böðvarsson: „Fjárfesting og þró-
un“. Grein í bókinni: Tækni, framleiðni
og efnahagsþróun. Útg. Verkfræðingafél.
íslands, 1960.
10. „Hagtíðindi“, 50. árgangur nr. 4, 6 og 10
(apríl, júní, október 1965).
11. Haraldur Ellingsen: „Fjármunamyndunin
1962“. Grein í tímaritinu Úr þjóðarbú-
skapnum, nr. 13, 1964.
12. Haarr, Arne: „Tollvernd íslenzks iðnaðar“.
Grein í tímaritinu Úr þjóðarbúskapnum,
nr. 15, 1965.
13. Heaton, Herbert: „Economic History of
Europe". Endurskoðuð útgáfa, New York
1948.
14. „Iðnaðarskýrslur". Gefnar út af Hagstofu
íslands árið 1953 fyrir 1950, árið 1958 fyr-
ir 1953 og árið 1963 fyrir 1960.
15. Jóhannes Nordal: „Nokkrar athugasemdir
um íslenzkan iðnað“. Grein í tímaritinu
Fjármálatíðindi, 1. liefti 1961.
16. Jóhannes Nordal: „Nokkur orð um fram-
tíðarþróun útflutningsatvinnuveganna“. —
Grein í tímaritinu Fjármálatíðindi, 1. hefti
1962.
17. Maddison, Angus: „Economic Growth in
the West. Comparative Experience in
Europe and North America". London 1964.
18. „Skýrslur samdar vegna ráðstefnu íslenzkra
verkfræðinga". Greinar í bókinni Tækni,
framleiðni og efnahagsþróun 1960.
19. Sveinn Björnsson: „íslenzkur iðnaður".
Grein í tímaritinu Iðnaðarmál, 2.-3. hefti
12. árg., 1965.
20. Sveinn Björnsson: „Vélvæðing og vinnu-
hagræðing". Grein í bókinni Tækni, fram-
leiðni og efnahagsþróun. Útg. Verkfræð-
ingafélag íslands, 1960.
21. United Nations: „The Growth of World
Industry 1938—1961“ „I. National Tables“
útg. 1963. „II. International Analyses and
Tables“ útg. 1965.
22. Valdimar Hergeirsson o. fl.: „Þjóðarauður
íslendinga“. Grein í tímaritinu Úr þjóðar-
búskapnum, nr. 10, 1961.
23. „Vélvæðing iðnaðar og iðju 1945—55“.
Grein í tímaritinu Úr þjóðarbúskapnum,
nr. 3, 1956.
24. „Þjóðhags- og framkvæmdaáætlun fyrir
árin 1963—1966“. Skýrsla ríkisstjórnarinn-
ar til Alþingis, 10. apríl 1963.
25. Þórir Einarsson: „Atvinnuskipting fyrr og
nú. Hvert stefnir“. Grein í tímaritinu Iðn-
aðarmál, 2.-3. hefti, 12. árg., 1963.