Fréttablaðið - 14.11.2014, Síða 1

Fréttablaðið - 14.11.2014, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 16 H in margverðlaunaða brúða Lottie er nú fáanleg í tólf mismunandi útgáfum, ásamt fötum og ýmsum fylgihlutum. Lottie er mótvægi við allri þeirri neikvæðu líkamsímynd sem við sjáum allt í kringum okkur og það að ungar stúlkur séu gerðar að kyntákni. Við hönnun á dúkkunni var unnið með virtum sérfræðingum á sviði næringar og heilsu til að dúkkan fengi þá líkamslögun sem er æskilegust miðað við aldur (þó er höfuðið undntekning þar sem það er hlutfallslega stærra en eðlilegt er). Með Lottie er í raun snúið aftur til gömlu góðu daganna þar sem börn eru skapandi og nýta sér hugmyndaflug sitt við leik.Lottie er eins og venjuleg stelpa í laginu og hefur mörg áhugamál og endurspegla föt hennar þau. Ólíkt öðrum dúkkum á markaðnum er Lottie ekki að herma eftir heimi fullorðinna. Hún er ekki á háum hælum, notar ekki farða, er ekki hlaðin skarti og hefur ekki húðflúr. Lottie er skemmtileg, þroskandi og eftirsóknar-verð. Henni finnst afar skemmtilegt að nota ímynd-unarafl sitt og taka þátt í ævintýrum, hún er ekki full-komin og gerir mistök sem hún lærir af. Lottie á mikið af klæðilegum fötum sem eru úr björtum og líflegum efnum sem gaman er að handfjatla. Hár hennar er úr saran-næloni en afar litlar líkur eru á að það flækist og er það einnig silkimjúkt.Lottie er stelpudúkka fyrir stelpur. Lottie er 18 cm á hæð, snotur með fallegt hár og auðvelt að taka hana með sér hverthvort sem LOTTIE STUÐLAR AÐ JÁKVÆÐRI ÍMYNDATC KYNNIR Dúkkan Lottie er mótvægi við þá staðreynd að ungar stúlkur eru gerðar að kyntákni. Hún er dúkka með eðlilega líkamslögun. Lottie-dúkkan er áræðin, hugrökk og ófeimin við að vera hún sjálf. LOTTIE Hún hefur fengið ö Fæst í apótekum og heilsubúðum Góð melting styrkir ónæmiskerfiðStjórnaðu bakteríu-flórunni með OptiBac P R E N TU N .IS Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS For Womengegn sveppasýkingu,bakteríusýkinguog þvagfærasýkingu KÓRLÖG SIGVALDAKór Langholtskirkju flytur nokkur af þekkt-ustu kórlögum Sigvalda Kaldalóns á tón-leikum í Langholtskirkju á sunnudaginn klukkan 17. Einnig verða frumfluttir sjö sálmar eftir Þorvald Gylfason. SÓFAR Með nýrri AquaClean tæknier nú hægt að hreinsa nánast alla bletti aðeins með vatni! ÍSLENSKIR SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM Erfiðir blettir eins og eftir tómatsósu, léttvín, kaffi, te, meira að segja kúlupenna, nást á auðveldan hátt úr áklæðinu. Lífi ð FÖSTUDAGUR Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur VÖKVATAP OG MIKILVÆGI VATNSDRYKKJU 4 Rikka 10 BÆKUR SEM AUKA Á HAMINGJUNA 10 Guðrún Tara Sveinsdóttir FATASKÁPUR MYNDLISTAR- KONU 14 14. NÓVEMBER 2014 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Sími: 512 5000 14. nóvember 2014 268. tölublað 14. árgangur Við erum að ná ágætri mynd á þetta en rann- sóknin er svo sem enn á frumstigi. Við munum fara í það í rólegheitum næstu daga að yfirheyra sakborninga og vitni og gera rannsókn á bifreiðinni sem brann. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn SKOÐUN Ekki er þörf á sér- stökum fjárframlögum til RÚV, skrifar útvarpsstjóri. 18 MENNING Arnaldur Indriða son er á kunnugleg- um slóðum í Kamp Knox. 26 SPORT Fótboltalandsliðið vinnur þegar það skiptir máli undir stjórn Lars. 38 Listagyðjan kallaði Söngkonan Sigga Eyrún sló rækilega í gegn í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva með laginu Lífið kviknar á ný. Hún ræðir við Lífið um nýja plötu, eftir- minnilega reynslu úr leikhúsheim- inum og biðina eftir barninu. LÍFIÐ FRÉTTIR EINFALT AÐ SKILA EÐA SKIPTA Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka RAGNAR HEIÐAR Ræktar ostrusveppi í plasthólkum með íslenskum hálmi og hefur haft áhuga á ræktun frá því hann var lítill polli. Hægt verður að smakka ostrusveppina á matarmarkaði Búrsins sem haldinn verður í Hörpu um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FÓLK Ragnar Heiðar Guðjónsson sveppabóndi ræktar ostrusveppi. Hann byrjaði að rækta sveppina vegna blöndu af áhuga á ræktun og viðleitni til þess að skapa verð- mæti úr aukaafurðum íslensks landbúnaðar. Ostrusveppir eru mikið notaðir í asískri matargerð en Ragnar segir erfitt að lýsa bragðinu. „Það er mjög frábrugðið bragðinu sem er af íslenskum kjörsveppum. Það er svolítill anískeimur af lyktinni.“ Ragnar og ostrusveppirnir verða á matarmarkaði Búrsins sem fer fram í Hörpu um helgina. - gló / sjá síðu 32 Anískeimur af lyktinni: Ostrusveppir á matarmarkaði LÍFIÐ Heldur styrktartón- leika eftir sviplegt dauðsfall eiginkonunnar. 42 Bolungarvík 4° A 9 Akureyri 5° A 6 Egilsstaðir 7° A 7 Kirkjubæjarkl. 9° A 9 Reykjavík 9° A 10 VÆTA EYSTRA Í dag verða austan 5-13 m/s, hvassast SA- og NV-til. Dálítil væta eystra og skúrir syðra en annars úrkomulítið. Hiti 4-12 stig. 4 LÖGREGLUMÁL Þrír voru í gær- kvöldi úrskurðaðir í gæsluvarð- hald til miðvikudagsins í næstu viku vegna tveggja árása á full- trúa ákæruvaldsins á Akureyri. Alls hafa fimm verið handteknir í tengslum við málið. Lögreglan á höfuðborgarsvæð- inu hefur tekið við rannsókn máls- ins þar sem lögreglan á Akureyri hefur lýst sig vanhæfa vegna tengsla við fulltrúann. Árásirn- ar eru litnar mjög alvarlegum augum. Ráðist hefur verið í tvígang að íbúðarhúsi fulltrúans. Annars vegar þegar grímuklæddur maður vopnaður hnífi bankaði upp á að næturlagi með ógnandi tilburði og stuttu síðar þegar kveikt var í bifreið hans með svokölluðum mólotovkokteil. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögregl- unni á höfuðborgarsvæðinu, segir atvikið litið alvarlegum augum. „Við munum fara í það í róleg- heitum næstu daga að yfirheyra sakborninga og vitni og gera rann- sókn á bifreiðinni sem brann,“ segir Friðrik Smári í samtali við Fréttablaðið. Samkvæmt heimildum blaðsins hafa íbúar í nágrenninu haft sam- band við öryggisfyrirtæki til að fá öryggiskerfi sett upp í íbúðum sínum og hafa margir þeirra yfir- farið læsingar á hurðum og glugg- um. - sa / sjá síðu 2 Góðkunningjar lögreglunnar nyrðra réðust að fulltrúa ákæruvaldsins: Þrír úrskurðaðir í gæsluvarðhald Helmingur hefur atvinnu Atvinnu- þátttaka blindra og sjónskertra er mikil hér miðað við önnur lönd. 4 Engar bakvaktir borgaðar Á veturna er viðbragðstími á Sauðár- króksflugvelli tveir tímar, náist í starfsmann. 8 Meðferð við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. 12 ERTU SÁTT/UR VIÐ SKULDALEIÐRÉTTINGU RÍKISSTJÓRNARINNAR? JÁ 56% NEI 44% STJÓRNMÁL Afar skiptar skoðanir virðast vera á skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar. Þetta má lesa úr nýrri skoðanakönnun Frétta- blaðsins. Niðurstöðurnar sýna að 41 pró- sent landsmanna er sátt við skulda- leiðréttinguna, 32 prósent segjast ekki vera sátt, 22 prósent segjast vera óákveðin í afstöðu sinni og 5 prósent svara ekki. Þegar einungis er tekið tillit til þeirra sem tóku afstöðu í skoðana- könnuninni segjast 56 prósent vera sátt við skuldaleiðréttinguna en 44 prósent segjast ekki vera sátt við hana. Þegar svörin eru greind eftir aldri sést að þeir sem eru eldri eru mun jákvæðari gagnvart leiðrétt- ingunni. Í aldursflokknum 50 ára og eldri segjast 63 prósent vera sátt við leiðréttinguna, en 37 pró- sent segjast ekki vera sátt. Í ald- ursflokknum 18 til 49 ára segjast hins vegar 50 prósent vera sátt og 50 prósent segjast ekki vera sátt. Það vekur líka athygli að ánægj- an með leiðréttinguna virðist vera minnst í Reykjavík. Þar segjast 47 prósent vera sátt við leiðréttinguna. Í öllum öðrum kjördæmum eru fleiri sáttir en ósáttir. Það þarf ekki að koma á óvart að ánægjan með skuldaleiðréttinguna er langmest á meðal þeirra sem segjast ætla að kjósa Framsóknar- flokkinn í næstu kosningum. Níutíu og fimm prósent þeirra segjast vera sátt, en einungis 5 prósent ósátt. Áttatíu og fjögur prósent sjálfstæð- ismanna segjast vera sátt og 16 pró- sent segjast ekki sátt. Ánægjan er mun minni á meðal stuðningsmanna stjórnarandstöðuflokkanna. Niðurstöður skuldaleiðréttingar- innar voru kynntar í Hörpu á mánu- daginn og strax þá um miðnætti gat fólk séð hver lækkunin á höfuðstól lána yrði. Skoðanakönnun Fréttablaðsins var gerð 12. og 13. nóvember og var hringt í 1.244 þar til náðist í 800 manns. Það er 64,3 prósenta svar- hlutfall. Úrtakið er lagskipt slembi- úrtak. - jhh Þjóðin klofin í afstöðu til skuldaleiðréttingarinnar Rúmlega helmingur þjóðarinnar er sáttur við skuldaleiðréttinguna. Þetta sýna niðurstöður skoðanakönnunar Fréttablaðsins. Fólk yfir fimmtugu er sáttara en þeir sem yngri eru. Höfuðborgarbúar eru síst sáttir.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.