Fréttablaðið - 05.12.2014, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.12.2014, Blaðsíða 44
Seinfeld-leikkonan þekkta, Julia Louis-Dreyfus, er nýtt andlit bandarísku verslunarinnar Old Navy. Leikkonan hefur fimm sinnum fengið Emmy-verðlaun en nú hefur hún sem sagt gert samning við Old Navy. Sömu eigendur eiga Old Navy, Gap og Banana Republic. Julia er gamanleikkona og það mun víst koma vel fram í auglýsingaher- ferðinni sem Old Navy hefur sett í gang fyrir jólainnkaupin en tilboð eru stöðugt í gangi í versluninni fyrir jólin. Samn- ingurinn með Juliu verður í gildi fram á næsta sumar. Old Navy er versl- un sem býður ódýr- an fatnað á alla fjölskylduna og er afar vinsæl í Bandaríkjun- um. Julia Louis- Dreyfus sem er 53 ára hefur getið sér gott orð sem leikkona, grín- isti og framleiðandi. Þekktust er hún fyrir hlutverk Elaine Benes í Sein- feld og Selinu Beyer í Veep. Þá hefur hún leikið í fjölda kvikmynda. Hún hefur feng- ið sex Golden Globe-verðlaun og hefur oftast allra leikkvenna verið tilnefnd til Emmy-verð- launa eða alls 18 sinnum. SEINFELD-STJARNA Í AUGLÝSINGUM Julia Louis-Dreyfus á örugglega eftir að vekja athygli á Old Navy í auglýsinga- herferðinni sem þegar er farin í gang. áhrifaríkir íslenskir hreinsar sem létta þér jólaþrifin... Náttúruv ænn og brotn ar niður í náttúrun i www.mosey.is Sturtu-, bað- og flísahreinsir, hreinsar burt myglu og útfellingar frá heita vatninu Almennur hreinsir, hentar vel til allra almennra þrifa Útsölustaðir: Húsasmiðjan, Málningarverslun Íslands við Vatnagarða og Málningarbúðin Ísafirði. P R E N T U N .IS Öll efnin sem Mosey ehf framleiðir og selur eru hágæða efni, sem eiga að baki þróun í áraraðir. Til hamingju GÓLI Við hjá Stúdíó Norn ehf. óskum Guðmundi Óla Scheving til hamingju með nýja geisladiskinn Stúdíó Norn 6 ¿ LÍFIÐ 5. DESEMBER 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.