Fréttablaðið - 05.12.2014, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 05.12.2014, Blaðsíða 58
Lífi ð BLOGGARINN BLOGGARINN LIFIR FYRIR TÍSKU Lucy Williams http://www.fashionmenow.co.uk/ Lucy Williams er búin að vinna í tískubransanum í 6 ár. Hún byrj- aði tískuferil sinn sem aðstoðar- kona á tískusviði á StarSheerluxe. com og InStyle Magazine áður en hún varð seinna aðstoðarritstjóri hjá sama tímariti. Í dag er Lucy bú- sett í Lundúnum og heldur úti tísku- blogginu Fashion Me Now ásamt því að skrifa fyrir mismunandi tíma- rit og aðstoða tískumerki með mark- aðssetningu. Hún byrjaði með tísku- bloggið sumarið eftir að hún útskrif- aðist úr háskóla til þess að búa til sitt persónulega svæði í þeim til- gangi að fá útrás fyrir sköpunar- gáfuna og fá að veita öðrum inn- blástur. Bloggið hefur svo þróast og breyst í gegnum árin og hún hefur fjölgað færslum þar sem hún birtir myndir af sjálfri sér í múndering- um dagsins, færslum um fegurð og förðun og ferðasögur. The Chronicles of Her http://instagram.com/ chron iclesofher_ Carmen Hamilton er áströlsk með með mikla ástríðu fyrir tísku og öllu sem henni tengist. Hún heldur úti sínu eigin tískubloggi sem heitir The Chronicles of Her ásamt því að skrifa fyrir ástralska Vogue. Hún er með Insta gram síðu sem gaman er að fylgjast með en þar birtir hún falleg- ar myndir af tískutengdum hlutum og atburðum. Allt sem hún gerir er ein- falt, stílhreint og fallegt og Instagram- síðan hennar einkennist af því. Creme de la Crumb http://www.pinterest.com/ cremedelacrumb/ Tiffany er sjálflærður kokkur og seg- ist sjálf vera með mikla matarást, þá sérstaklega á hvítu súkkulaði. Hún stofnaði Creme de la Crumb árið 2013 til þess að skrásetja eldhúsæv- intýri sín. Hún varð ástfangin af ferl- inu, að elda matinn, taka myndir af honum og deila með öðrum. Það er endalaust af uppskriftum og mat á Pinterest-síðunni hennar og það er hægt að finna allt sem hugurinn girn- ist í uppskriftum Tiffany, sama hvort það er salat, steik eða kaka. Twitter-síða Mind Body Green er algjörlega nauðsynleg fyrir allt áhugafólk um heilsu. Þar er að finna allt sem tengist hollum mat, jóga, hugleiðslu, samböndum, hreyfingu og mörgu fleira. Falleg síða með uppbyggilegum skila- boðum sem hvetja mann áfram til heilbrigðari lífsstíls og minna á að huga að andlegri heilsu jafnt og þeirri líkamlegu. Mind Body Green https://twitter.com/mind- bodygreen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.