Fréttablaðið - 05.12.2014, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 05.12.2014, Blaðsíða 53
LÍFIÐ 5. DESEMBER 2014 • 15 AUGLÝSING: ICEPHARMA KYNNIR VINNUR Á ÁHRIFUM ÖLDRUNAR NeoStrata Skin Active-línan vinnur gegn öllum sýnilegum áhrifum öldrunar með einstökum og háþróuðum aðferðum. Vörurnar í línunni eru fjórar; andlitshreinsir (Exfoliating wash), augnkrem (Intensive eye therapy), næturkrem (Cellular restoration) og dagkrem (Matrix support). Neostrata- húðvörurnar innihalda efni sem kallast ávaxtasýrur, en rannsóknir sýna að þær hafa verulega bætandi áhrif á húðina. AHA-sýrur (alpha-hydroxy acids) og PHA (poly-hydroxy acids) eru einstakir rakagjafar og flýta fyrir endurnýjun húðfrumnanna. „Þannig vinna Neostrata-húð- vörurnar gegn ótímabærri öldrun húðarinnar, þurrki og skemmd- um í húð af völdum sólarljóss,“ segir Guðrún Einarsdóttir, sölu- fulltrúi Icepharma, sem er með umboð fyrir Neostrata-húðvör- urnar. „Neostrata-húðvörurnar gefa húðinni jafnari hörundslit og heilbrigt og frísklegt yfirbragð. Þær eru þróaðar af húðlæknum og framleiddar eftir ströngustu gæðakröfum en eru ekki prófaðar á dýrum, innihalda hvorki ilmefni né lit og eru ofnæmisprófaðar.“ Þær Neostrata-húðvörur sem innihalda sterka AHA-sýru (glyc- olic acid) hafa um árabil verið not- aðar af húðlæknum með góðum árangri við ýmsum húðvandamál- um. „Þessar húðvörur innihalda átta til tuttugu prósent AHA-sýru og fást í apótekum gegn ávísun frá lækni. Húðlæknar veita auk þess áhrifaríkar sýrumeðferðir með allt að sjötíu prósenta styrk. Efnin komast þannig dýpra inn í húðina og örva nýmyndun bandvefs sem oft leiðir til þess að yfirborð húð- arinnar verður sléttara og fínlegra,“ útskýrir Guðrún. Hvað eru ávaxtasýrur? AHA- og PHA-sýrur eru einstak- ir rakagjafar og flýta fyrir endur- nýjun húðfrumnanna og vinna því gegn ótímabærri öldrun húðarinn- ar, þurrki og skemmdum í húð af völdum sólarljóss. Glycolic-sýra er eitt af inni- haldsefnum sykurreyrs. Glycolic- sýra hefur minnstu sameindina af AHA-fjölskyldunni og fer því hrað- ast inn í húðina. „Rannsóknir sýna að Neostrata-húðvörur sem inni- halda glycolic-sýru og eru notaðar í daglegri umhirðu draga úr fínum línum, hrukkum og gefa húðinni heilbrigt útlit.“ Gluconolactone er önnur kyn- slóð af ávaxtasýrum. Glucono- lactone er PHA-sýra sem er nátt- úrulegt andoxunarefni og segir Guðrún hana vera einstakan raka- gjafa. „Gluconolactone ertir ekki húðina og hæfir öllum húðgerð- um, einnig viðkvæmri húð. Neo- strata-húðvörur sem innihalda gluconolactone gefa húðinni jafn- ara og frísklegra yfirbragð.“ Lactobionic-sýra er samsett PHA-sýra sem er afleiða laktósa (mjólkursykurs) og gluconic-sýra. „Lactobionic-sýra er áhrifaríkt and oxunarefni með einstaka raka- myndandi eiginleika sem mýkja og slétta húðina.“ „Sítrónusýra eða citric acid er sýra sem notuð er bæði í mat og snyrtivörur. Andoxunareiginleiki hennar hjálpar til við að minnka eyðileggjandi áhrif sólar og meng- unar. Rannsóknir sýna að sítrónu- sýra dregur úr öldrun húðarinnar og minnkar fínar línur og hrukkur,“ segir Guðrún. Hún bætir við að mandelic-sýra sé sýra sem dragi úr olíuframleiðslu í húðinni. „Auk þess hefur hún bakteríueyðandi áhrif og hentar því óhreinni húð. Rannsóknir sýna að mandelic-sýra dregur úr öldrun húðarinnar.“ Neostrata-húðvörur sem inni- halda PHA-sýrur eru seldar í apótekum. Þær henta öllum húð- gerðum, einnig viðkvæmri húð. Neostrata-húðvörur sem inni- halda AHA-sýrur fást í apótekum gegn ávísun frá lækni. NEOSTRATA – JÓLAGJÖFIN HANDA KONUM SEM EIGA ALLT Neostrata-húðvörurnar eru þróaðar af húðlæknum og framleiddar eftir ströngustu gæðakröfum. Þær innihalda ekki ilmefni og eru ofnæmisprófaðar. Neostrata-vörurnar gefa húðinni jafnari hörundslit og heilbrigt og frísklegt yfirbragð. GUÐRÚN SEGIR Neostrata-húðvörurnar meðal annars vinna gegn ótímabærri öldrun húðarinnar. MYND/GVA ANDLITSHREINSIR (EXFOLIATING WASH) Einstök „SynerG“-formúla slípar húðina á mjög varfærinn hátt án þess að þurrka hana og undirbýr hana þannig vel fyrir virkni kremanna. Poly hydroxy-sýrur, þar með talið gluconolactone og maltobionic-sýrur (ávaxta- sýrur), örva endurnýjun húðarinnar og fjar- lægja óhreinindi frá dýpstu lögum hennar. Þessi sápulausi, freyðandi hreinsir fjarlægir á árang- ursríkan hátt olíu og fitu á húðinni ásamt öllum farða, án þess að valda óþægindum og ert- ingu í húðinni. Maltobi onic-sýrur (einkaleyf- isvarið vörumerki) næra húðina einstaklega vel á meðan blanda af aloe-, kamillu-, gúrku- og rósmarín ekströktum sefa og róa húðina. Hreinsirinn hentar öllum húðgerðum. AUGNKREM (INTENSIVE EYE THERAPY) Einstök „Syn erG“-formúla notast við sérstaka aðferð sem byggir upp og gerir viðkvæma húðina í kringum augnsvæðið bústnari og þéttari. Kremið inniheldur stofnfrumuekstrakta úr eplum til þess að viðhalda langlífi stofnfruma húðarinnar þann- ig að húðin fer að hegða sér á sama hátt og umtalsvert yngri húð myndi gera. Sérstök peptíð örva húðina til aukinnar coll- agen-framleiðslu. Augnsvæðið virðist sléttara og hláturhrukk- urnar í kringum utanvert augnsvæðið sléttast innan frá. Koff- ín dregur úr bólgum og baugum á meðan hýalúrónsýrur virka sem náttúrulegur rakagjafi. Að lokum gefa E-vítamín húðinni ákjósanleg andoxunaráhrif. NÆTURKREM (CELLULAR RESTORATION). Einstök „SynerG“-formúla var hönnuð til þess að örva og end- urlífga virkni húðfrumanna og styrkja undirliggjandi stoðir húð- arinnar. Formúlan inniheldur stofnfrumuekstrakta úr eplum sem vernda og framlengja líftíma stofnfruma húðarinnar og hjálpa þannig til við að sporna gegn áhrifum öldrunar á húð- ina. Sérstök peptíð ýta undir collagen-framleiðslu og draga úr sýnileika dýpri lína. Glyc olic-sýrur, AHA-sýra, auka framleiðslu collagens og gerir húðina bústnari og stinnari. Maltobionic- sýrur og gluconalactone (PHA-sýrur) hafa græðandi og endur- byggjandi áhrif á undirlag húðarinnar. Ekstraktar úr greipfræj- um, granateplum, bláberjum og acai-berjum verja einnig húð- frumurnar gegn áhrifum öldrunar. DAGKREM (MATRIX SUPP ORT). Einstök „SynerG“-formúla inniheld- ur þrjár klínískt prófaðar aðferðir, sem allar hafa einstaka virkni á húðina. Sérstakt peptíð örvar collagen-framleiðslu í dýpri lögum húðarinn- ar. Neo Glucos amine (einkaleyfisvarið vörumerki) og retinól vinna saman að því að endurbyggja náttúru- legar stoðir húðarinnar, gera húðina stinnari og bæta litbrigði húðarinnar. Blanda af mismunandi andoxun- arefnum veitir húðinni góða alhliða vörn ásamt því að UVA- og UVB-stuðlar (SPF20) verja hana gegn skaðsemi útfjólublárra geisla frá sólinni. Neo Glucos amine inniheldur einnig týrósín (tyros- inase) sem er lykilensím í framleiðslu húð- arinnar á melaníni, sem dregur úr lita- breytingum í húðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.