Fréttablaðið - 22.12.2014, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 22.12.2014, Blaðsíða 26
22. desember 2014 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 26 ÁSTAND HEIMSINS 6 MÁ BJÓÐA ÞÉR KÖKU? Rúmenar minntust þess í gær að aldarfjórðungur er liðinn frá því að íbúar landsins risu upp gegn einræðisherranum Nicolae Ceausescu og bundu enda á ógnarstjórn hans. Athafnir fóru fram víða um land, meðal annars í höfuðborginni Búkarest þar sem eldri kona bauð hermönnum smá snarl. FRÉTTABLAÐIÐ/AP VIÐ KJÖRBORÐIÐ Síðari umferð fyrstu lýðræðislegu forsetakosninga Túnis fór fram um helgina. Kosið var á milli Moncef Marzouki, sem var kosinn forseti af stjórnlagaþingi landsins fyrir þremur árum, og Beji Caid Essebsi. Sá síðarnefndi hlaut fleiri atkvæði í fyrri umferðinni. Á undan Marzouki sat einræðisherrann Zine El Abidine Ben Ali sem forseti í 23 ár. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP MÓTMÆLA FJÖLDAMORÐUM Mannfjöldi kom saman víða í Pakistan til að mót- mæla voðaverkum talibana en hópur þeirra myrti ríflega hundrað börn í Peshawar fyrir tæpri viku. Hryðjuverkasamtökin al-Kaída hafa fordæmt árásina og kallað hana óíslamska. FRÉTTABLAÐIÐ/AP VINSÆLL Pablo Iglesias er formaður spænska vinstri flokksins Podemos. Flokkurinn var stofnaður í upphafi árs og náði átta prósenta fylgi í Evrópu- kosningum þessa árs. Í skoðanakönnun- um nú mælist flokkurinn stærsti flokkur landsins. Flokksmenn vilja berjast gegn spillingu og sækja þá til saka sem komu landinu á hliðina. Podemos þykir líklegur til afreka í þingkosningunum sem eiga að fara fram í desember 2015. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP GJAFAÚTDEILING Alassane Ouattara, forseti Fílabeinsstrandarinnar, og Dominique Ouattara, eiginkona hans, gefa börnum jólagjafir í garði forsetahallarinnar í Abidjan. Um 3.000 börnum af fósturheimilum víðs vegar um landið var boðið í heimsókn. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP MÚGUR OG MARGMENNI Þessi mynd sýnir Kim Jong-Un, forseta Norður-Kóreu, heimsækja vefnaðarverksmiðju í Pjongjang kennda við Kim Jong-Suk, fyrstu eiginkonu Kim Il-Sung og móður Kim Jong-Il. Ekki er vitað hvenær myndin er tekin en hún er fengin frá norðurkóreska ríkisfjölmiðlinum KNCA. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP 1 4 2 53 1 2 3 4 5 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.