Fréttablaðið - 22.12.2014, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 22.12.2014, Blaðsíða 37
Í fyrra vorum við á Íslandi til 18. desember en eyddum jól-unum á Korsíku. Mér fannst þá eins og jólin væru búin þegar við komum út í hitann, eftir að hafa verið hér í snjó og jólaljós- um, með jólalögin í eyrunum,“ segir Guðrún Anna Matthíasdótt- ir, en hún býr á eyjunni Korsíku ásamt manni sínum, Raphael Leroux. Þetta árið eyða þau jólunum hér á landi og fá svo sannarlega hvít jól. „Það togar alltaf að eiga jólin í snjó og kulda. Ég hafði reyndar ekki séð fyrir mér svona brjálað veður. En þetta er hress- andi. Ég hafði lengi beðið eftir tækifærinu til að nota Moon- Boots sem ég fékk í jólagjöf í fyrra.“ BORÐHALDIÐ STENDUR FRAM Á NÓTT Jólunum hafa Guðrún og Rapha- el eytt víða um heim, meðal annars í Sádi-Arabíu, á Spáni og á Martinique. Guðrún segir jóla- haldið á Korsíku talsvert ólíkt því íslenska. „Á Korsíku tíðkast ekki að setja ljósaseríur í gluggana eins og hér og ekki eins mikið skreytt. Jólamáltíðin hefst á fordrykk klukkan fimm og svo er setið, spjallað og borðað langt fram á nótt. Stundum eru gerð hlé til að dansa eða syngja og svo haldið áfram að borða. Þar er það heldur ekki bara fjölskyldan sem borðar saman á jólunum heldur vinir og kunningjar og ekkert endilega sama fólkið hver jól. Þetta er mjög skemmtilegt en maður getur orðið svolítið eftir ÁTVEISLA FRAM UNDIR MORGUN HEIMILI Guðrún Anna Matthíasdóttir býr á eyjunni Korsíku ásamt manni sínum en þar stendur jólaborðhaldið fram á nótt. Í ár njóta þau hvítra jóla heima á Íslandi en Guðrún á barnabók í jólabókaflóðinu. HVÍT JÓL Guðrún Anna Matthíasdóttir listakona gefur út sína fyrstu bók nú fyrir jólin. Hún býr á eyjunni Korsíku ásamt manni sínum þar sem jólaborðhaldið stendur fram á nótt. Í ár fær hún hvít jól á Íslandi. MYND/VILHELM MARGNOTA POKI Roll up bin kallast pokar eftir Michael Charlot. Pokarnir eru úr vatnsþéttu og sterku plasti og er ætlað að þjóna ýmsum hlutverkum. Pokann má nota sem blómapott, ruslafötu, ísfötu og dótakassa. Hægt er að ráða stærð pokans með því að rúlla niður efsta kantinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.