Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2010, Blaðsíða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2010, Blaðsíða 78
78 MIÐVIKUDAGUR 31. mars 2010 PÁSKABLAÐ Málshættir sem hitta í mark Páskarnir eru tími afslöppunar og súkkulaðiáts. Og allir þeir sem leggja sér súkkulaðið og annað góðgæti sem leynist í páskaeggj- unum sér til munns lesa málsháttinn sem fylgir hverju eggi. DV veltir hér fyrir sér hvaða málsháttur, örlítið breyttur, myndi hitta í mark hjá nokkrum nafnkunnum Íslendingum. Æ-save gjöf til gjalda … fyrir íslensku þjóðina Sigurjón Árnason, fyrrv. ban kastjóri Landsbankans Fyrirgefðu virðist vera erfiðasta orðið (e. Sorry seems to be the hardest word)Ólafur Ólafsson í Samskipum Enginn verður ób arinn spyrill í viðtali við Krist- ján Jóhannsson Gulli Helga fjölm iðlamaður Morgunstund í Mílanó gefur gull í munn Sigurjón Þ. Árnason, Hannes Smárason, Jón Ásgeir Jóhannesson og fleiri gestir í gullrisotto-veislu Landsbankans í Mílanó hefðu vafalítið gaman af þessum. Ekki verður peningavitið í Askar látiðTryggvi Þór Herbertsson, fyrrv. forstjóri Askar Capital Gott að er að græða tvöfalt verð flugfélags í einu sýndarhöggi Pálmi Haraldsson í Fons keypti og seldi flugfélagið Sterling sér og vinum sínum oftar en flestir muna og græddi stórfé í hvert sinn. Betri eru tveir hommar heima en einn í söfnuðiGunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins Margur verður af auru m útrásarvíkingur Api Jónsson Á diet-kók þrífast brenndu börnin best Jón Ásgeir Jóhannesson, fyrrv. forstjóri Baugs Group Glöggt er gests saksóknaraaugað Eva Joly, ráðgjafi sérs taks saksóknara Sjaldan fellur afskrift la ngt frá skuldugum auðmann i Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Ves tmannaeyjum. Enginn hefur fengið jafn stóra skuld afskr ifaða og hann, eða hluta af tæplega 50 m illjarða króna skuld e ignarhaldsfélaga hans eftir að Magnú s samdi við skilanefn d Landsbankans. Enginn er annars bróðir í leik eða Milestone Steingrímur Wernersson, fyrrv. stjórnarmaður í Milestone, fann Karli bróður sínum flest til foráttu í yfirheyrslum hjá saksóknara efnahagshrunsins. Villtir strákar skína alltaf (e. Wild boys always shine)Ármann Þorvaldsson, fyrrv. forstjóri Singer & Friedlander
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.