Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2010, Blaðsíða 96
96 MIÐVIKUDAGUR 31. mars 2010 DAGSKRÁ
XXX
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SKÍRDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 Auddi og Sveppi
11:00 Lois and Clark: The New Adventure
(6:21)
11:45 Gilmore Girls (12:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Ally McBeal (1:22)
13:45 Sisters (25:28)
14:35 E.R. (14:22)
15:20 Njósnaskólinn
15:45 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 The Simpsons (18:23)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Two and a Half Men (11:19)
19:45 How I Met Your Mother (13:22)
20:10 Project Runway
(5:14) _Ofurfyrirsætan
Heidi Klum_0.jpg
Ofurfyrirsætan Heidi Klum
og tískugúrúinn Tim Gunn
stjórna hörkuspennandi
tískuhönnunarkeppni
þar sem 12 ungir og
upprennandi fatahönnuðir
mæta til leiks og takast
á við fjölbreyttar áskoranir. Í hverjum þætti fellur
einn úr leik svo að lokum stendur einn uppi sem
sigurvegari og hlýtur að launum peningaverðlaun,
tækifæri til að setja á laggirnar sína eigin fatalínu
og tískuþátt í Elle-tímaritinu fræga.
21:00 Grey‘s Anatomy (15:24) Sjötta sería þessa
vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á
Grace- spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa
ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið
einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið
ennþá erfiðara.
21:50 Ghost Whisperer (10:23)
22:35 Goldplated (2:8)
23:20 Réttur (3:6)
00:10 Agatha Christie - Nemesis
01:45 The Closer (13:15)
02:30 E.R. (14:22)
03:15 Sjáðu
03:45 Grey‘s Anatomy (15:24)
04:30 Ghost Whisperer (10:23)
05:15 The Simpsons (18:23)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
15.20 Skólahreysti 2010 (1:5)
16.05 Dansað á fákspori
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var... - Maðurinn (24:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Fínni kostur (25:35)
18.23 Sígildar teiknimyndir
18.30 Finnbogi og Felix (11:26)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Bráðavaktin (12:24)
21.05 Morðgátur Murdochs
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Tiger Lillies Upptaka frá tónleikum
hljómsveitarinnar Tiger Lillies á Listahátíð 2009.
Dagskrárgerð: Arnar Þór Þórisson.
22.55 Dagbók Bridgetar Jones 6.8 Bresk
gamanmynd frá 2001. Bridget Jones er rúmlega
þrítug kona sem strengir þess heit að bæta sig á
öllum sviðum en það gengur svona upp og ofan.
Leikstjóri er Sharon Maguire og meðal leikenda eru
Renée Zellweger, Gemma Jones, Celia Imrie, Jim
Broadbent, Colin Firth og Hugh Grant. Auk þess
bregður fyrir rithöfundunum Julian Barnes, Salman
Rushdie og Jeffrey Archer í eigin persónu. e.
00.30 Myrkraöfl Bresk bíómynd frá 2005. Adele er
á ferð í Wales og heyrir af staðnum „Annwyn“,
þangað sem fólk fer eftir dauðann. Dóttir hennar
hverfur og í stað hennar kemur stúlka sem dó
hálfri öld fyrr en Adele reynir að finna leið til að
bjarga dóttur sinni frá „Annwyn“. Leikstjóri er John
Fawcett og meðal leikenda eru Sean Bean, Maria
Bello, Maurice Roëves og Sophie Stuckey. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi barna.
02.00 Kastljós Endursýndur þáttur
02.40 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu.
02.50 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
07:00 Meistaradeild Evrópu
07:25 Meistaradeild Evrópu
07:50 Meistaradeild Evrópu
08:15 Meistaradeild Evrópu
08:40 Meistaradeild Evrópu
15:55 Meistaradeild Evrópu
17:35 Meistaradeild Evrópu
18:00 Meistaradeild Evrópu Hitað upp fyrir
leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu.
18:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá
leik Arsenal og Barcelona í Meistaradeild Evrópu.
20:40 Meistaradeild Evrópu
21:05 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik
Inter og CSKA Moskva í Meistaradeild Evrópu.
22:55 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik
Arsenal og Barcelona í Meistaradeild Evrópu.
00:35 Meistaradeild Evrópu
08:00 Yours, Mine and Ours
10:00 Leatherheads
12:00 The Sandlot 3
14:00 Yours, Mine and Ours
16:00 Leatherheads
18:00 The Sandlot 3
20:00 Batman & Robin 3.5
22:00 Freedom Writers 7.5
00:00 Bowfinger 6.4
02:00 Half Nelson
04:00 Freedom Writers
06:00 Shopgirl
STÖÐ 2 SPORT 2
16:20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik
Wolves og Everton í ensku úrvalsdeildinni.
18:00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik
Man. City og Wigan í ensku úrvalsdeildinni.
19:40 Premier League Review
20:35 Coca Cola mörkin
21:05 Enska úrvalsdeildin Burnley og
Blackburn í ensku úrvalsdeildinni.
22:45 Enska 1. deildin Crystal Palace og Cardiff.
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
17:00 The Doctors
17:45 Gilmore Girls (12:22)
18:30 Seinfeld (24:24)
19:00 The Doctors
19:45 Gilmore Girls (12:22)
20:30 Seinfeld (24:24)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:30 John Adams (1:7) Margverðlaunuð
sjónvarpssería frá HBO og Tom Hanks í sjö hlutum.
Þáttaröðin er bygg á samnendri metsölubók og
fjallar um John Adams, annan forseta Bandaríkj-
anna. Adams er jafnan eignað að hafa sameinað
Bandaríkin og fjalla þættirnir því ekki síður
um fyrstu fimmtíu árið í sögu þessa verðandi
stórveldis. Engin sjónvarpsséria af sambærilegri
lengd hefur hlotið eins mörg Emmy-verðlaun en
þáttaröðin hlaut alls 16 Emmy-verðlaun árið 2009,
auk þess sem hún hlaut fern Golden Globe-verð-
laun, þar á meðal sem bersta sjónvarpsserían og
fyrir aðalleik Óskarsverðlaunaleikaranna Paul
Giamatti og Lauru Linney.
22:40 Grey‘s Anatomy (15:24)
23:25 Ghost Whisperer (10:23)
00:10 Goldplated (2:8)
00:55 Sjáðu
01:25 Fréttir Stöðvar 2
02:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Kalli og Lóa
07:15 Þorlákur
07:25 Dora the Explorer
08:15 Svampur Sveinsson
08:40 Harry and Toto
08:50 Íkornastrákurinn
09:15 Kalli og Lóa
09:30 Stuðboltastelpurnar
09:55 Wall-E
11:35 Jumanji
13:15 The Simpsons Movie
14:40 Music and Lyrics
16:25 Laddi 6-Tugur
18:05 The Simpsons (19:23)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 Two and a Half Men (12:19)
19:25 How I Met Your Mother (14:22)
19:50 Simmi & Jói og Hamborgarafa-
brikkan Stórskemmtilegur raunveruleikaþáttur
með Simma og Jóa sem nú hafa söðlað um og ætla
að opna veitingastaðinn Hamborgarafabrikkan. Við
fáum að fylgja þeim eftir sem fluga á vegg, allt frá
því þeir ákveða hvar staðurinn eigi að vera, ráða
sér yfirkokk, gera matseðil, velja kjöt í borgarana,
réttu eftirrétinna og allt þar á milli.
20:25 NCIS (13:25)
21:10 Southland (2:7)
21:55 The Boy in the Striped Pyjamas
23:30 Twenty Four (10:24)
00:15 Music and
Lyrics Hugljúf
og rómantísk gam-
anmynd um Alex
Fisher, útbrunninn
tónlistarmann sem
var uppá sitt besta á
níunda áratugnum
og fær nú tækifæri á
uppreisn æru þegar
honum býðst að
semja lag fyrir skæra
poppstjörnu. Textagerð er þó ekki hans sterka hlið
en hann verður fyrir því láni að kynnast Sophie
Fisher sem er ung og hæfileikarík stúlka og
reynist vera skáld.
01:55 The Pursuit of Happyness
03:50 Laddi 6-Tugur
05:30 Two and a Half Men (12:19)
05:55 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Bitte nú!
08.24 Múmínálfarnir
08.49 Einmitt þannig sögur (6:10)
09.02 Mærin Mæja (1:3)
09.10 Mókó (1:3)
09.15 Bláklukkukanínurnar
09.39 Paddi og Steinn í fjársjóðsleit
10.07 Emil og grísinn
11.41 Gauragangur í sveitinni
12.55 Metropolitan og sinfónían
13.30 Ósýnilegur vinur
14.20 Sögur frá Narníu - Ljónið, nornin og
fataskápurinn
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hvaða Samantha? (22:35)
17.55 Stundin okkar
18.25 Loftslagsvinir (2:10)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Föst í Austen (1:4)
20.15 Vetrarsól Gunnar Þórðarson á tónleikum í
Borgarleikhúsinu í október 2009. Þar spilaði hann
og söng sjálfur úrval þeirra laga sem gert hafa
hann að einum ástsælasta dægurlagahöfundi
þjóðarinnar. Undir lék hljómsveit skipuð Ásgeiri
Óskarssyni, Þóri Úlfarssyni, Jóhanni Ásmundssyni
og Kjartani Hákonarsyni. Stjórn upptöku: Helgi
Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.25 Aðþrengdar eiginkonur (124:134)
22.10 Herstöðvarlíf (31:32)
22.55 Glæpurinn (6:10)
23.55 Glatað minni 7,7 Bandarísk spennumynd
frá 2002. Ungum manni skolar á land illa til reika
og minnislausum. Hann reynir hvað hann getur
að hressa upp á minnið og er með morðingja á
hælunum. Leikstjóri er Doug Liman og meðal
leikenda eru Matt Damon, Franka Potente, Chris
Cooper, Clive Owen og Brian Cox. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna. e.
01.50 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN
08:00 What Happens in Vegas...
10:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny
12:00 Bedtime Stories
14:00 Shopgirl
16:00 What Happens in Vegas...
18:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny
20:00 Bedtime Stories 6,2
22:00 300 7,8
00:00 Ocean‘s Thirteen 6,9
02:00 Epic Movie
04:00 300
06:00 Catch and Release
STÖÐ 2 SPORT 2
15:45 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik
Burnley og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni.
17:25 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik
Birmingham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.
19:05 1001 Goals
20:00 Premier League World
20:30 PL Classic Matches
21:30 Premier League Review .
22:25 Coca Cola mörkin
22:55 Enska úrvalsdeildin Tottenham og
Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni.
ÍNN
20:00 Kokkalíf Landsliðskokkarnir leika listir sínar.
20:30 Heim og saman Þórunn Högnadóttir kemur
ótrúlegustu hlutum heim og saman
21:00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur
markaðssérfræðinga brjóta kynningar-auglýsinga-
mál til mergja
21:30 Óli á Hrauni Umræðuþáttur fyrir alla
Íslendinga . Umsjón hafa Ólafur Hannesson og
Viðar Guðjohnsen
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
20:00 Hrafnaþing Trúarhátíð, upprisa, guðstrú.
Arna Ýrr Sigurðarsdóttir, Ása Björk Ólafsdóttir,
Guðbjörg Jóhannesdóttir. Endursýndur þáttur frá
páskum 2009
21:00 Græðlingur Páskaskreitingar að hætti
Guðríðar
21:30 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson varaformaður
framsóknarflokksins fer vandlega yfir máli
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:35 Dr. Phil (e)
12:20 America‘s Funniest Home Videos
(16:50) (e)
12:45 Emil í Kattholti (e)
14:15 Girlfriends (5:22) (e)
14:35 Nýtt útlit (5:11) (e)
15:25 Innlit/ útlit (10:10) (e)
15:55 7th Heaven (10:22)
16:40 Djúpa laugin (7:10) (e)
17:40 Dr. Phil
18:20 Britain‘s Next Top Model (10:13) (e)
19:15 Game Tíví (10:17)
19:45 King of Queens (8:25)
20:10 The Office (22:28)
20:35 Parks & Recreation (2:6)
21:00 House (22:24)
21:50 CSI: Miami (22:25)
22:40 Jay Leno E30863.jpg
23:25 The Good Wife (12:23) (e)
00:15 The L Word (10:12) (e)
01:05 Hotel Rwanda (e) Þetta er átakanleg sönn
saga um mann sem lagði líf sitt að veði til að
bjarga þúsundum manna í borgarastyrjöldinni í
Rúanda 1994.
03:10 King of Queens (8:25) (e)
03:35 Pepsi MAX tónlist
17:00 The Doctors
17:45 Falcon Crest (9:18)
18:35 Seinfeld (23:24)
19:00 The Doctors
19:45 Falcon Crest (9:18)
20:35 Seinfeld (23:24)
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (9:24) Gamanþáttur um líf
þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna.
Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverj-
um þætti lenda þær í drepfyndnum aðstæðum
22:15 Bones (8:22)
23:00 Entourage (9:12) Fimmta þáttaröðin
um framabrölt Vincent og félaga í Hollywood.
Medallin-bíómyndin sem átti að skjóta Vince
aftur upp í hæstu hæðir stjörnuhiminsins floppaði
algerlega og fékk skelfilega dóma. Vince gæti því
ekki verið í verri málum og nú bíður þeirra Erics
og Aris það ómögulega verkefni að finna eitthvað
almennilegt fyrir þessa föllnu stjörnu að gera.
23:30 Dirty Tricks
00:15 Simmi & Jói og Hamborgarafa-
brikkan
00:45 Fréttir Stöðvar 2
01:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:15 7th Heaven (9:22)
17:00 Dr. Phil
17:45 Innlit/ útlit (10:10) (e)
18:15 Nýtt útlit (5:11) (e)
19:05 America‘s Funniest Home Videos
(34:50)
19:30 Fréttir
19:45 Matarklúbburinn (3:6) Landsliðskokkurinn
Hrefna Rósa Sætran matreiðir ljúffenga og einfalda
rétti fyrir áhorfendur og gesti sína. Hrefna galdrar
fram gómsæta rétti sem kitla bragðlaukana og
hún er með skemmtilegar og spennandi uppskriftir
sem hún kryddar með nýjum hugmyndum.
20:15 Spjallið með Sölva (7:14) Viðtalsþáttur í
beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær
til sín góða gesti og spyr þá spjörunum úr. Sölvi er
með puttann á púlsinum í þjóðlífinu og nálgast
viðfangsefnin frá nýjum og óhefðbundnum
sjónarhornum. 0
21:05 Britain‘s Next Top Model (10:13)
21:55 The L Word (10:12)
22:45 Jay Leno
23:30 CSI: Miami (21:25) (e)
00:20 BRIT Awards 2010 (e)
02:10 Fréttir (e)
02:25 Premier League Poker (12:15) (e)
04:00 Pepsi MAX tónlist
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
ÍNN
n Leikstjórinn David Cronen-
berg mun að öllum líkindum
gera framhald af myndinni Eas-
tern Promises. Viggo Morten-
sen mun snúa í hlutverk sitt sem
rússneski
mafíum-
orðinginn
Nokkolai en
fyrri mynd-
in fékk frá-
bæra dóma.
Cronen-
berg og
Mortensen
unnu einn-
ig saman að
myndinni
A History
of Violence
sem fékk einnig góðar mót-
tökur. Þeir eru meira að segja
að vinna að enn einni myndina
þessa dagana en hún heitir The
Talking Cure og skartar Keiru
Knightley einnig í aðalhlutverki.
07:00 Meistaradeild Evrópu
16:25 Inside the PGA Tour 2010
16:50 Meistaradeild Evrópu
18:30 Meistaradeild Evrópu
18:55 Evrópudeildin DV-reinaunitedfagn.jpg
Bein útsending frá leik Benfica og Liverpool í
Evrópudeildinni í knattspyrnu.
21:00 Bestu leikirnir Það var sannkallaður
stórslagur suður með sjó þegar KR heimsótti
Keflvíkinga í byrjun júní árið 2008. Þeir
áhorfendur sem lögðu leið sína á völlinn urðu ekki
fyrir vonbrigðum í þessum frábæra leik.
21:30 PGA Tour Highlights
22:25 Evrópudeildin 1 kappakstrinum sem fram
fer í Ástralíu.
Kvikmyndaframleiðandinn Legend-
ary Pictures hefur tilkynnt að fyrir-
tækið muni þróa og framleiða nýja
mynd um risaskrímslið Godzilla.
LP keypti réttinn af japanska fyrir-
tækinu Toho sem á höfundarréttinn
að öllu sem tengist Godzilla og hef-
ur séð um þann rétt síðustu 50 árin.
Gert er ráð fyrir því að myndin komi
út árið 2012 og mun Warner Broth-
ers sjá um að dreifa henni.
Fyrsta myndin um Godzilla var
gerð árið 1954 og var hún japönsk.
Myndin var svo endurgerð í Banda-
ríkjunum fjórum árum síðar og hét
þá Godzilla, King of the Monsters!
Myndin var svo endurgerð að nýju
árið 1984 og svo síðast árið 1998. Þá
fóru þeir Matthew Broderick, Hank
Azaria og Jean Reno með aðalhlut-
verkin en myndin fékk alls ekki góða
dóma.
Í myndinni gerði Godzilla innrás
á Manhattan og lagði eyjuna gjör-
samlega í rúst. Á meðal þess sem var
mikið gagnrýnt í þeirri mynd var að
Godzilla virtist stækka og minnka
eftir því sem leikstjóranum þótti
henta. Þannig gat hún passað ofan
í neðanjarðarlestargöng eina stund-
ina og verið svo á stærð við Tvíbura-
turnana hina.
FLEIRI AUSTAN-
TJALDSLOFORÐ
Legendary Pictures hefur keypt kvikmyndarétt af Toho:
GODZILLA SNÝR AFTUR
Godzilla Snýr aftur
á hvíta tjaldið.