Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2010, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 31. mars 2010 FRÉTTIR Frábær gestakennari Laruga Glaser verður hjá okkur í apríl og maí. Fleiri spennandi kennarar koma í heimsókn í ár. Allir kennarar í yoga shala hafa alþjóðleg kennara- réttindi í yoga og áralanga reynslu sem iðkendur og kennarar. 13. april ~ Ashtanga vinyasa byrjendanámskeið Kennarar: Ingibjörg og Laruga 3. maí ~ Vinyasa flæði byrjendanámskeið Kennari: Gummi Skráning á yoga@yogashala.is Opnir tímar fyrir byrjendur og lengra komna. Hot yoga á morgnana með Lönu og dagurinn verður frábær. Hatha yoga í hádeginu og þú endurnýjar orkuna þína. Yoga á vinnustöðum. Einkatímar. Stundarskráin er á netinu www.yogashala.is Engjateig 5, 2. hæð, S. 553 0203 KOMDU Í YOGA! Laruga Glaser ~ gestakennari KATTASMÖLUN OG ENDURMENNTUN Stjórnmálamenn eiga oft ummæli sem verða fleyg og þeim sjálfum eða málstað þeirra til fram- dráttar. En þeir eiga líka til að láta eitthvað flakka sem á síðar eftir að koma í bakið á þeim. DV rifjaði upp nokkur fræg ummæli íslenskra stjórnmálamanna á síðustu árum. ...og ég lofa þér því að það er í sjónmáli að hann landi, og hans fólk, glæsilegri niðurstöðu fyrir okkur. Steingrímur J. Sigfússon varði skipun Svavars Gests- sonar sem aðalsaminga- manns Íslands um Icesave. Ein flokkssystir okkar orðaði þetta ágætlega þegar hún sagði að þetta væri „eins og að smala köttum“. Jóhanna Sigurðardóttir lýsti því hversu erfitt væri að fá vinstri-græn til að ganga í takt á þingi. Maybe I should have. Svar Geirs H. Haarde í breskum sjónvarpsþætti, um hvort hann hefði átt að reyna meira að ná tali af Gordon Brown, varð fleygt. Guð blessi Ísland. Önnur orð Geirs H. Haarde sem urðu að titli heimildarmyndar. ...og ég spyr líka sem menntamála- ráðherra: Þarf þessi maður ekki á endur- menntun að halda? Þorgerður Katrín Gunnars- dóttir, þáverandi mennta- málaráðherra, brást við gagnrýni á íslenska banka og ríkisvaldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.