Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2010, Side 99
Eftir hádegismat er haldinn hádegisfundur, hver hópur með umsjónarmanninum sínum (aldursskipt í hópa), þar er púlsinn tekinn á líðan bar-
nanna, farið yfir dagskrá dagsins og síðan er farið í leiki sem m.a. eru hugsaðir til að efla sjálfstraust barnanna.
Eftir hádegisfund fara allir á það námskeið sem valið var fyrsta daginn; kvikmyndagerð, listasmiðju, íþróttir, leiklist, grímugerð, dans og fleira.
Eftir miðdegiskaffið: Stöðvarnar/leiksvæðin opna aftur; íþróttahús, útisvæði, spilaborg og margt fleira.
Í hverri viku: Hárgreiðslukeppni, kertagerð, skartgripagerð, bandfléttur, tattú.
Kvölddagskrá: Hvert kvöld er skipulagt og alltaf eitthvað um að vera:
Ævintýraleikur (splunkunýr, spennandi og skemmtilegur), draugaleikrit, diskó, bíókvöld, karaókí- og hæfileikakeppni og lokakvöldvakan þar sem
afrakstur námskeiðanna er sýndur. Allir koma fram. Listasmiðjan heldur sýningu á öllum listaverkunum, danshópurinn sýnir frumsaminn dans,
kvikmyndagerðin stuttmynd, íþróttahópurinn listir sínar, leiklistarhópurinn leikrit og grímugerðarhópurinn látbragðsleikrit.
Afþreying
Eftir morgunnmat opnum við stöðvar þar sem börnin velja sér leiksvæði og það er hægt að velja fleiri en eitt ... bara flakka á
milli ...
Sundlaug, íþróttahús, útisvæði (körfubolti, leiktæki, krítarstétt, sipp, snú-snú, leikir, trampólín), spilaborg, kertagerð,
karaókíæfingar, göngutúr og svo reiðnámskeið fyrir þau börn sem hafa sérvalið það.
Skráning í síma
og á heimasíðu
www.sumarbudir.is
TAKTU ÞÁTT Í GETRAUN
Á HEIMASÍÐU OKKAR
Þú gætir unnið sumarævintýri í Borgarfirði.