Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2010, Blaðsíða 80

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2010, Blaðsíða 80
80 MIÐVIKUDAGUR 31. mars 2010 PÁSKABLAÐ Bakteygjubrettið • Eykur sveigjanleika • Linar bakverki Nálastungudýnan • Eykur orkuflæði og vellíðan • Er slakandi og bætir svefn Stuðningshlífar • Einstök hönnun og gæði • Bak, úlnliðs, ökkla- og hnéhlífar www.eirberg.is • 569 3100 Stórhöfða 25 Opið virka daga frá kl. 9 -18 Swopper vinnustóllinn • Góður fyrir bak og axlir • Styrkir kviðvöðvana Airfree lofthreinsitækið • Betra loft - betri líðan! • Eyðir örverum og ryki Heilsusamlegar vörur Verð frá 9.750 kr. Verð 7.950 kr. Verð 118.700 kr. Verð frá 33.950 kr. Leyndardómar JANE KRAKOWSKI „Uppsögn þýðir einfaldlega að sam- bandið er búið. Við viljum bara sofa hjá ykkur í tvö eða þrjú skipti eftir það.“ COURTENEY COX „Karlmenn halda stundum að við tökum ekki eftir höndunum á þeim. Það er nógu slæmt að vera með kvenlegar hendur en ef neglurnar á ykkur eru lengri en okkar, þá getið þið gleymt þessu.“ CHERYL HINES „Allt hljómar betur þegar það er hvíslað í eyrað á manni. Meira að segja: „Fyrirgefðu hvað ég lykta illa,“ eða „Ég ætla að fara frá þér, elskan.““ POPPY MONTGOMERY „Hafðu eitt í huga þegar þú ert að reyna að manna þig upp í að bjóða okkur á stefnumót: Það skiptir engu máli hvernig þú lítur út eða hvað þú gerir; okkur finnst alltaf gaman að fá athyglina. Alltaf.“ LESLIE MANN „Frammistaðan á dansgólfinu segir til um hvernig þið eruð í rúminu.“ ALYSSA MILANO „Konur eru feimnar að eðlisfari. Það er ekki val heldur náttúrulögmál sem allar konur glíma við. Á slæmum degi lít ég í spegilinn og sé mitt annað sjálf. Hún heitir Bertha og er fimm kílóum þyngri en ég. Bertha sér enn annað sjálf. Sú er 100 kílóum þyngri og heitir Brian Dennehy.“ CONNIE BRITTON „Við viljum eftirrétt. Við viljum að þú pantir eftirréttinn. Við kærum okkur ekki um að þú spyrjir hvort okkur langi í eftirrétt.“ CARMEN ELECTRA „Þegar við biðjum ykkur um álit á því hverju við eigum að klæðast skuluð þið í guðs bænum nefna einhverja flík. En ekki gera þá kröfu að hún verði á endanum fyrir valinu.“ SANAA LATHAN „Karlmenn sem nota sólgleraugu á kvöldin líta hvorki út fyrir að vera svalir né kynþokka- fullir. Þeir líta út fyrir að þurfa blindrastaf.“ CHRISTINA APPLEGATE „Strákar, hringið strax til baka. Goð- sögnin um þriggja daga biðina er bara kjaftæði. Við eldumst með hverjum deg- inum og höfum ekki tíma í fíflaskap. Ef þú bíður of lengi missum við áhugann. Treystið mér.“ JULIA LOUIS-DREYFUS „Auðvitað kunnum við á TiVo (stafrænt upptökutæki). Við erum ekki heimskar.“ MARIA BELLO „Auðvitað erum við líka hræddar við að gift- ast. Karlmenn halda stundum að það eina sem við gerum sé að bíða eftir því ganga upp að altarinu. Flestar okkar eru bara nokk- uð ánægðar með það að vera sjálfstæðar og standa á eigin fótum. Okkur leiðist held- ur ekkert að láta okkur dreyma um fola sem leika í Calvin Klein-auglýsingum.“ KYRA SEDGWICK „Vinir okkar eru ekki óvinir þínir – og óvinir okkar eru sko vonandi ekki vin- ir þínir.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.