Fréttablaðið - 26.11.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.11.2015, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 7 7 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r f i M M t u d a g u r 2 6 . n ó v e M b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag skoðun Björn B. Björnsson skrifar um krónuna og kjörin. 24-30 sport Matthías stefnir á EM. 32-34 Menning Gamanleikurinn Kate verður frumsýndur í kvöld. 40-48 lÍfið Vegamót verða aftur skemmtistaður. 54-58 plús 2 sérblöð l fólk l  lÍfið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 er komin út! Jólagjafa handbókin NÝJUNG ISIO skvísa Einstök blanda úr 4 olíum OPIÐ TIL 21 Í KVÖLD KOMDU Í HLÝJUNA Lögreglukona mætti búin belti með skammbyssu þar sem aðstoða þurfti eftir árekstur. Hún er sögð hafa komið vopnuð af flugverndaræfingu. lögregluMál Stefnt er að því að skammbyssum verði komið fyrir í sérstökum vopnakassa í lögreglu­ bílum lögreglunnar á höfuðborgar­ svæðinu um miðjan desember. Þessi breyting er endir á þriggja ára þjálfunaráætlun lögreglunnar sem lýkur 10. desember. Eftir þann tíma verður hafist handa við að koma vopnum fyrir í bílunum. Til þessa hefur sérsveitin verið eina lögregluliðið á höfuðborgar­ svæðinu með vopn á sér og eru sér­ sveitarmenn sérþjálfaðir til þess að beita vopnum við lögreglustörf. Á síðustu árum hafa hins vegar almennir lögregluþjónar stundað skotvopnaæfingar. Að sögn Ásgeirs Þórs Ágeirssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er tilgangur­ inn með breytingunum meðal annars að minnka viðbragðstíma vopnaðra lögreglumanna þar sem það getur tekið sérsveit ríkislög­ reglustjóra nokkurn tíma að mæta á vettvang. Ásgeir hefur tekið þátt í valdbeitingarþjálfun embættisins. Ásgeir segir að meðal breytinga í desember sé að skjólbúnaði verði komið fyrir í bílunum og tekur dæmi um hjálma og skotvesti. Lögregluþjónar munu ekki koma til með að hafa aðgang að skamm­ byssunum nema þar til bær yfir­ maður láti þeim í té aðgangskóða að vopnakassanum eftir að hann hefur verið upplýstur um málavexti. Í vikunni sást til lögregluþjóns með skammbyssu á vettvangi umferðarslyss á Norðurlandi. „Sama dag fór fram flugverndar­ æfing á Akureyrarflugvelli. Þegar slíkar æfingar eru í gangi þá eru lög­ reglumenn sendir vopnaðir á vett­ vang í þeim tilgangi að æfa sig í að fást við vopnaða einstaklinga,“ segir Daníel Guðjónsson, yfirlögreglu­ þjónn hjá lögreglunni á Norður­ landi eystra, um málið. „Byssan var ekki hlaðin og umræddur lögreglumaður var á æfingunni. Það varð þetta alvar­ lega slys og það þurfti að losa hann af æfingunni og hann var sendur á vettvang til að loka fyrir umferð,“ segir Daníel. – ngy / sjá síðu 4 Lögreglan í Reykjavík fær byssur Koma á skammbyssum fyrir í vopnakassa í lögreglubílum í borginni í desember. Yfirlögregluþjónn segir meðal annars verið að stytta viðbragðstíma. Lögregluþjónar hafa verið á skotvopnaæfingum undanfarið. viðskipti Ef af umsaminni yfirtöku Pfizer á frumlyfjahluta Allergan verður má áætla að hlutur Björgólfs Thors Björgólfssonar í lyfjasamsteypunni nemi 210 milljörðum króna. Á mánudaginn var greint frá því að samið hefði verið um kaup á frumlyfjahluta Allergan fyrir 160 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 21 þúsund milljarða íslenskra króna. Breska blaðið The Telegraph segir að hluthafar í Allergan muni fá 11,3 hluti í nýja fyrirtækinu fyrir hvern hlut sinn. Samkvæmt því eignast hluthafar í Allergan 44 prósent í nýju samsteypunni. Í sumar kom fram að hlutur Björgólfs Thors í Allergan væri eitt prósent. Því má áætla að hlutur hans eftir samruna nemi 0,44 prósentum. Sé reiknað með að heildarverð­ mæti samsteypunnar nemi mark­ aðsvirði Pfizer, 202 milljörðum Bandaríkjadala, og verðmæti samn­ ingsins 160 milljörðum Bandaríkja­ dala verður samsteypan samtals 362 milljarða Bandaríkjadala virði. Má þá áætla að 0,44 prósenta eignar­ hlutur Björgólfs Thors nemi samtals 1,59 milljörðum Bandaríkjadala, eða jafnvirði 210 milljarða íslenskra króna. Björgólfur Thor á hlutinn í Aller­ gan í gegnum hlut sem hann hélt í Actavis þegar hann samdi um upp­ gjör við kröfuhafa sína. – sg Björgólfur Thor á allt að 210 milljarða í samsteypu Lögreglumenn á Íslandi vilja áfram vera vopnlausir en vilja geta unnið störf sín vel og geta komið sjálfum sér og öðrum í þjóðfélaginu til bjargar. Ásgeir Þór Ágeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Í sumar var greint frá því að eignarhlutur Björgólfs í Allergan næmi einu prósenti. 3 0 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :1 2 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 2 C -4 F 5 0 1 7 2 C -4 E 1 4 1 7 2 C -4 C D 8 1 7 2 C -4 B 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.