Fréttablaðið - 26.11.2015, Side 60

Fréttablaðið - 26.11.2015, Side 60
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur 26. nóvember 2015 Uppákomur Hvað? Kali pop-up Hvenær? 17.00 Hvar? Verslunin Kastanía, Kringlunni Fatalína Svölu Björgvins, Kali, í samvinnu við Lastashop verður með pop-up í Kastaníu þar til á sunnudag og verður efnt til opn- unarteitis í kvöld. Léttar veitingar og dj Sigrún Skafta. Hvað? Bókakonfekt Bókasafns Reykja- nesbæjar Hvenær? 19.30 Hvar? Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12 Árlegt Bókakonfekt Bókasafnsins í Ráðhúsi Reykjanesbæjar. Rithöf- undarnir Jón Kalman Stefánsson, Árelía Eydís Guðmundsdóttir og Ásmundur Friðriksson lesa upp úr nýjustu verkum sínum. Gestum er boðið upp á jólastemningu með lifandi tónlist frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og boðið upp á kaffi og konfekt. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Höfundakvöld Hvenær? 20.00 Hvar? Gunnarshús, Dyngjuvegi 8 Bókmenntafræðingurinn Krist- ján Guðjónsson spjallar við þau Auði Jónsdóttur og Mikael Torfason á sjöunda höfundakvöldi haustsins. Höfundar lesa einnig upp úr verk- um sínum, Stóra skjálfta og Týnd í paradís. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og veitingar innifaldar. Fyrirlestrar Hvað? Bashar Farahat heldur erindi Hvenær? 12.00 Hvar? Norræna húsið Sýrlenski læknirinn og flóttamað- urinn Bashar Farahat heldur erindi um varðhaldsvist í Sýrlandi, kerfis- bundnar og útbreiddar pyndingar og aðra illa meðferð í varðhaldi. Sjálfur sætti Bashar pyndingum í fangelsi í Sýrlandi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku, aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Konur og löggæsla í Suður- Afríku. 21. aldar sjónarhorn Hvenær? 12.00 Hvar? Þjóðminjasafnið Shana Balgobind Singh flytur fyrirlesturinn Konur og löggæsla í Suður-Afríku. 21. aldar sjónar- horn á hádegisfyrirlestraröð RIKK. Shanta Balgobind Singh er dósent við afbrotafræðideild háskólans í KwaZulu-Natal í Suður-Afríku og fjalla rannsóknir hennar meðal annars um refsiréttarkerfið, konur í lögreglunni og afbrot unglinga. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og er opinn öllum og aðgangur er ókeypis. Hvað? Hverjir gengu í skóla á Sturlunga- öld? Hvenær? 16.30 Hvar? Askja, Háskóla Íslands Fluttir verða tveir fyrirlestrar í fyrirlestraröð Miðaldastofu HÍ um Sturlungaöld. Guðmundur Rúnar Guðlaugsson ræðir fjölbreytni í fræðslu- og skólastarfi á Sturlunga- öld og Helgi Skúli Kjartansson, prófessor í sagnfræði, ræðir um heimildir um skólasögu mið- alda. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Hvað? Til hamingju Lína Langsokkur – félagssál- fræðilegt spjall um eina ástkæra sem orðin er sjötug Hvenær? 17.00 Hvar? Norræna húsið Professorinn Bengt Starrin heldur skemmtilegan fyrirlestur fyrir full- orðna um mannleg samskipti út frá lífssýn Línu Langsokks. Fyrir- lesturinn fer fram á sænsku. Allir eru velkomnir. Uppistand Hvað? Uppistand í Comedy klúbbnum Hvenær? 21.30 Hvar? Bar 11 Comedy klúbburinn fagnar tveggja ára afmæli og efnir af tilefninu til uppistands öll fimmtudagskvöld. Miðaverð er 1.000 krónur. Hvað? Pétur Jóhann – Óheflaður Hvenær? 22.00 Hvar? Tjarnarbíó Uppistandssýningin er samin af Pétri Jóhanni Sigfússyni. Miðaverð er 3.500 krónur. Námskeið Hvað? Konfektnámskeið Hvenær? 18.00 Hvar? Hagkaup, Skeifunni Farið er í alla grunnþætti konfekt- gerðar og þátttakendur búa til sína eigin mola og fá með sér heim. Nauðsynlegt er að hafa svuntur og ílát meðferðis. Námskeiðsgjald er 4.990 krónur og er allt hráefni innifalið í gjaldinu. Útgáfa Hvað? Útgáfuhóf Góðir farþegar Hvenær? 17.00 Hvar? Eymundsson, Austurstræti Útgáfu ljóðabókarinnar Góðir far- þegar eftir Sindra Freysson verður fagnað í Eymundsson. Höfundur- inn les nokkur ljóð úr bókinni og Júníus Meyvant leikur og syngur. Tónlist Hvað? Opin æfing Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands Hvenær? 09.30 Hvar? Eldborg, Hörpu Sinfóníuhljómsveit Íslands býður áhugasömum að koma og fylgjast með lokaæfingu fyrir vikulega tónleika. Gestum gefst kostur á að heyra Sinfó leika tónleika kvölds- ins að hluta eða í heild og glöggva sig á viðfangsefni tónleikanna. Miðaverð er 1.900 krónur. Hvað? Daníel og Debussy Hvenær? 19.30 Hvar? Eldborg, Harpa Daníel Bjarnarson stjórnar Sin- fóníuhljómsveit Íslands sem leikur meðal annars verk eftir Debussy og barítónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur ljóð Mahlers með hljómsveitinni undir stjórn Daníels. Miðaverð 2.400-6.900 krónur. Hvað? Ég sakna ekki framtíðarinnar Hvenær? 20.00 Hvar? Kex hostel Hljóðleikar Nýlókórsins / Íslenska hljóðljóðakórsins fara fram í Gym & Tonic salnum. Kórinn frumflytur þrjú ný verk. Kórinn var stofnaður árið 2003 og sérhæfir sig í flutningi hljóðljóða og gjörninga. Miðaverð er 1.000 krónur en tekið skal fram að atriði á hljóðleikunum geta valdið viðkvæmu fólki óþægindum. Hvað? Kiriyama Family, Vaginaboys og Pola Rise Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra Kiriyama Family, Vaginaboys og Pola Rise koma fram á Húrra í kvöld. Miðaverð er 1.500 krónur. Hvað? Kjartan Valdemarsson & DÓH Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu DÓH-tríóið er skipað gítarleikar- anum Daníel Helgasyni, trommu- leikaranum Óskari Kjartanssyni og saxófónleikaranum Helga Rúnari Heiðarssyni en þeir félagar hafa komið fram með píanó- og hljóm- borðsleikaranum Kjartani Valde- marssyni í mismunandi samhengi og munu þeir koma saman í kvöld og spila lagræna, frjálsa og frum- samda tónlist, nýja og gamla, ævin- týralega og spennandi. Miðaverð er 2.000 krónur. Hvað? Dj Atli Kanill Hvenær? 22.00 Hvar? BarAnanas Hvað? Dj Benni B-Ruff Inc. Hvenær? 22.00 Hvar? Prikið Hvað? Dj Davíð og dj Hjalti Hvenær? 22.00 Hvar? Kaffibarinn Hvað? Sólveig Matthildur Kristjáns- dóttir & Nicolas Kunysz Hvenær? 22.00 Hvar? Stofan Sólveig úr hljómsveitinni Kælan mikla og Nicolas Kunysz frá Ladyboy Records leika tóna á Stofunni í kvöld. Fundur Hvað? Hinsegin fólk á Stígamótum Hvenær? 08.30 Hvar? Stígamót, Laugavegi 170 Þriðji fundur í morgunverðar- fundaröð Stígamóta um fjölbreyti- leika og forréttindi. Leiklistar- og fjölskyldumeðferðarfræðingurinn Sigríður Birna Valsdóttir ræðir Hinseginmeðvitund í ráðgjafar- starfi og Ugla Stefanía Jónsdóttir frá Trans Ísland kemur einnig á fundinn. Tilgangur fyrirlestrarað- arinnar er að skoða hvernig ólíkur bakgrunnur ýmissa hópa hefur áhrif á forréttindi, fordóma og mismunun. Sérstök áhersla verður lögð á ofbeldi og aðgang að þjón- ustu til að vinna úr afleiðingum þess. Allir velkomnir og frítt inn. Vaginaboys spila ásamt Kiriyama Family og Pola Rise á Húrra í kvöld. FRéttablaðið/SteFán auður Jóns verður ásamt Mikael torfasyni á Höf- undakvöldi í kvöld. Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA SOLACE KL. 5:30 - 8 - 10:20 STEVE JOBS KL. 10:20 THE LAST WITCH HUNTER KL. 8 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 SOLACE KL. 5:40 - 8 - 10:20 SOLACE VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20 STEVE JOBS KL. 8 - 10:40 SCOUTS GUIDE KL. 8 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:10 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30 PAN ENSKT TAL 2D KL. 8 LEGEND KL. 10:40 EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:40 SOLACE KL. 5:40 - 8 - 10:20 SPECTRE KL. 6 - 8 - 9 - 10:10 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:40 - 8 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 SOLACE KL. 8 SPECTRE KL. 5:20 - 6:20 - 8:30 - 9:30 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 HUNGER GAMES 3D KL. 7 - 10 SOLACE KL. 10 SPECTRE KL. 7 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í 2D OG 3D EGILSHÖLL  THE NEW YORKER  ROGER EBERT  DEN OF GEEK V I N D I E S E L Ó L A F U R D A R R I  TIME OUT LONDON  DAILY MIRROR  GUARDIAN  THE TIMES  THE TELEGRAPH  TIME OUT LONDON BÍÓVEFURINN  HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER SEM VAR UPPRUNALEGA HUGSAÐUR SEM FRAMHALDIÐ AF SE7EN! COLIN FARRELLANTHONY HOPKINS Rams / Hrútar ENG SUB 20:00 Valley of love IS SUB 22:00 Sparrows / Þrestir ENG SUB 22:00 Macbeth IS SUB 22:15 Dheepan IS SUB 17:45 Stúlkurnar á Kleppj. 18:00 The Program IS SUB 18:00 Glænýja Testamentið IS SUB 20:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 HUNGER GAMES 4 3D 7, 10(P) HUNGER GAMES 4 2D 5, 8 SPECTRE 6, 9 HANASLAGUR 4:50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 10 2 6 . N ó v e m b e r 2 0 1 5 F I m m T U D A G U r48 m e N N I N G ∙ F r É T T A b L A ð I ð 3 0 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :1 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 2 D -8 1 7 0 1 7 2 D -8 0 3 4 1 7 2 D -7 E F 8 1 7 2 D -7 D B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.