Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2015, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 26.11.2015, Qupperneq 60
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur 26. nóvember 2015 Uppákomur Hvað? Kali pop-up Hvenær? 17.00 Hvar? Verslunin Kastanía, Kringlunni Fatalína Svölu Björgvins, Kali, í samvinnu við Lastashop verður með pop-up í Kastaníu þar til á sunnudag og verður efnt til opn- unarteitis í kvöld. Léttar veitingar og dj Sigrún Skafta. Hvað? Bókakonfekt Bókasafns Reykja- nesbæjar Hvenær? 19.30 Hvar? Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12 Árlegt Bókakonfekt Bókasafnsins í Ráðhúsi Reykjanesbæjar. Rithöf- undarnir Jón Kalman Stefánsson, Árelía Eydís Guðmundsdóttir og Ásmundur Friðriksson lesa upp úr nýjustu verkum sínum. Gestum er boðið upp á jólastemningu með lifandi tónlist frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og boðið upp á kaffi og konfekt. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Höfundakvöld Hvenær? 20.00 Hvar? Gunnarshús, Dyngjuvegi 8 Bókmenntafræðingurinn Krist- ján Guðjónsson spjallar við þau Auði Jónsdóttur og Mikael Torfason á sjöunda höfundakvöldi haustsins. Höfundar lesa einnig upp úr verk- um sínum, Stóra skjálfta og Týnd í paradís. Aðgangseyrir er 1.000 krónur og veitingar innifaldar. Fyrirlestrar Hvað? Bashar Farahat heldur erindi Hvenær? 12.00 Hvar? Norræna húsið Sýrlenski læknirinn og flóttamað- urinn Bashar Farahat heldur erindi um varðhaldsvist í Sýrlandi, kerfis- bundnar og útbreiddar pyndingar og aðra illa meðferð í varðhaldi. Sjálfur sætti Bashar pyndingum í fangelsi í Sýrlandi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku, aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Konur og löggæsla í Suður- Afríku. 21. aldar sjónarhorn Hvenær? 12.00 Hvar? Þjóðminjasafnið Shana Balgobind Singh flytur fyrirlesturinn Konur og löggæsla í Suður-Afríku. 21. aldar sjónar- horn á hádegisfyrirlestraröð RIKK. Shanta Balgobind Singh er dósent við afbrotafræðideild háskólans í KwaZulu-Natal í Suður-Afríku og fjalla rannsóknir hennar meðal annars um refsiréttarkerfið, konur í lögreglunni og afbrot unglinga. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku og er opinn öllum og aðgangur er ókeypis. Hvað? Hverjir gengu í skóla á Sturlunga- öld? Hvenær? 16.30 Hvar? Askja, Háskóla Íslands Fluttir verða tveir fyrirlestrar í fyrirlestraröð Miðaldastofu HÍ um Sturlungaöld. Guðmundur Rúnar Guðlaugsson ræðir fjölbreytni í fræðslu- og skólastarfi á Sturlunga- öld og Helgi Skúli Kjartansson, prófessor í sagnfræði, ræðir um heimildir um skólasögu mið- alda. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Hvað? Til hamingju Lína Langsokkur – félagssál- fræðilegt spjall um eina ástkæra sem orðin er sjötug Hvenær? 17.00 Hvar? Norræna húsið Professorinn Bengt Starrin heldur skemmtilegan fyrirlestur fyrir full- orðna um mannleg samskipti út frá lífssýn Línu Langsokks. Fyrir- lesturinn fer fram á sænsku. Allir eru velkomnir. Uppistand Hvað? Uppistand í Comedy klúbbnum Hvenær? 21.30 Hvar? Bar 11 Comedy klúbburinn fagnar tveggja ára afmæli og efnir af tilefninu til uppistands öll fimmtudagskvöld. Miðaverð er 1.000 krónur. Hvað? Pétur Jóhann – Óheflaður Hvenær? 22.00 Hvar? Tjarnarbíó Uppistandssýningin er samin af Pétri Jóhanni Sigfússyni. Miðaverð er 3.500 krónur. Námskeið Hvað? Konfektnámskeið Hvenær? 18.00 Hvar? Hagkaup, Skeifunni Farið er í alla grunnþætti konfekt- gerðar og þátttakendur búa til sína eigin mola og fá með sér heim. Nauðsynlegt er að hafa svuntur og ílát meðferðis. Námskeiðsgjald er 4.990 krónur og er allt hráefni innifalið í gjaldinu. Útgáfa Hvað? Útgáfuhóf Góðir farþegar Hvenær? 17.00 Hvar? Eymundsson, Austurstræti Útgáfu ljóðabókarinnar Góðir far- þegar eftir Sindra Freysson verður fagnað í Eymundsson. Höfundur- inn les nokkur ljóð úr bókinni og Júníus Meyvant leikur og syngur. Tónlist Hvað? Opin æfing Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands Hvenær? 09.30 Hvar? Eldborg, Hörpu Sinfóníuhljómsveit Íslands býður áhugasömum að koma og fylgjast með lokaæfingu fyrir vikulega tónleika. Gestum gefst kostur á að heyra Sinfó leika tónleika kvölds- ins að hluta eða í heild og glöggva sig á viðfangsefni tónleikanna. Miðaverð er 1.900 krónur. Hvað? Daníel og Debussy Hvenær? 19.30 Hvar? Eldborg, Harpa Daníel Bjarnarson stjórnar Sin- fóníuhljómsveit Íslands sem leikur meðal annars verk eftir Debussy og barítónsöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur ljóð Mahlers með hljómsveitinni undir stjórn Daníels. Miðaverð 2.400-6.900 krónur. Hvað? Ég sakna ekki framtíðarinnar Hvenær? 20.00 Hvar? Kex hostel Hljóðleikar Nýlókórsins / Íslenska hljóðljóðakórsins fara fram í Gym & Tonic salnum. Kórinn frumflytur þrjú ný verk. Kórinn var stofnaður árið 2003 og sérhæfir sig í flutningi hljóðljóða og gjörninga. Miðaverð er 1.000 krónur en tekið skal fram að atriði á hljóðleikunum geta valdið viðkvæmu fólki óþægindum. Hvað? Kiriyama Family, Vaginaboys og Pola Rise Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra Kiriyama Family, Vaginaboys og Pola Rise koma fram á Húrra í kvöld. Miðaverð er 1.500 krónur. Hvað? Kjartan Valdemarsson & DÓH Hvenær? 21.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu DÓH-tríóið er skipað gítarleikar- anum Daníel Helgasyni, trommu- leikaranum Óskari Kjartanssyni og saxófónleikaranum Helga Rúnari Heiðarssyni en þeir félagar hafa komið fram með píanó- og hljóm- borðsleikaranum Kjartani Valde- marssyni í mismunandi samhengi og munu þeir koma saman í kvöld og spila lagræna, frjálsa og frum- samda tónlist, nýja og gamla, ævin- týralega og spennandi. Miðaverð er 2.000 krónur. Hvað? Dj Atli Kanill Hvenær? 22.00 Hvar? BarAnanas Hvað? Dj Benni B-Ruff Inc. Hvenær? 22.00 Hvar? Prikið Hvað? Dj Davíð og dj Hjalti Hvenær? 22.00 Hvar? Kaffibarinn Hvað? Sólveig Matthildur Kristjáns- dóttir & Nicolas Kunysz Hvenær? 22.00 Hvar? Stofan Sólveig úr hljómsveitinni Kælan mikla og Nicolas Kunysz frá Ladyboy Records leika tóna á Stofunni í kvöld. Fundur Hvað? Hinsegin fólk á Stígamótum Hvenær? 08.30 Hvar? Stígamót, Laugavegi 170 Þriðji fundur í morgunverðar- fundaröð Stígamóta um fjölbreyti- leika og forréttindi. Leiklistar- og fjölskyldumeðferðarfræðingurinn Sigríður Birna Valsdóttir ræðir Hinseginmeðvitund í ráðgjafar- starfi og Ugla Stefanía Jónsdóttir frá Trans Ísland kemur einnig á fundinn. Tilgangur fyrirlestrarað- arinnar er að skoða hvernig ólíkur bakgrunnur ýmissa hópa hefur áhrif á forréttindi, fordóma og mismunun. Sérstök áhersla verður lögð á ofbeldi og aðgang að þjón- ustu til að vinna úr afleiðingum þess. Allir velkomnir og frítt inn. Vaginaboys spila ásamt Kiriyama Family og Pola Rise á Húrra í kvöld. FRéttablaðið/SteFán auður Jóns verður ásamt Mikael torfasyni á Höf- undakvöldi í kvöld. Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA SOLACE KL. 5:30 - 8 - 10:20 STEVE JOBS KL. 10:20 THE LAST WITCH HUNTER KL. 8 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 SOLACE KL. 5:40 - 8 - 10:20 SOLACE VIP KL. 5:40 - 8 - 10:20 STEVE JOBS KL. 8 - 10:40 SCOUTS GUIDE KL. 8 THE LAST WITCH HUNTER KL. 10:10 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 PAN ÍSLTAL 3D KL. 5:30 PAN ENSKT TAL 2D KL. 8 LEGEND KL. 10:40 EVEREST 2D KL. 5:30 - 8 - 10:40 SOLACE KL. 5:40 - 8 - 10:20 SPECTRE KL. 6 - 8 - 9 - 10:10 THE LAST WITCH HUNTER KL. 5:40 - 8 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 SOLACE KL. 8 SPECTRE KL. 5:20 - 6:20 - 8:30 - 9:30 - 10:20 PAN ÍSLTAL 2D KL. 5:30 HUNGER GAMES 3D KL. 7 - 10 SOLACE KL. 10 SPECTRE KL. 7 SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í 2D OG 3D EGILSHÖLL  THE NEW YORKER  ROGER EBERT  DEN OF GEEK V I N D I E S E L Ó L A F U R D A R R I  TIME OUT LONDON  DAILY MIRROR  GUARDIAN  THE TIMES  THE TELEGRAPH  TIME OUT LONDON BÍÓVEFURINN  HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER SEM VAR UPPRUNALEGA HUGSAÐUR SEM FRAMHALDIÐ AF SE7EN! COLIN FARRELLANTHONY HOPKINS Rams / Hrútar ENG SUB 20:00 Valley of love IS SUB 22:00 Sparrows / Þrestir ENG SUB 22:00 Macbeth IS SUB 22:15 Dheepan IS SUB 17:45 Stúlkurnar á Kleppj. 18:00 The Program IS SUB 18:00 Glænýja Testamentið IS SUB 20:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 HUNGER GAMES 4 3D 7, 10(P) HUNGER GAMES 4 2D 5, 8 SPECTRE 6, 9 HANASLAGUR 4:50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 10 2 6 . N ó v e m b e r 2 0 1 5 F I m m T U D A G U r48 m e N N I N G ∙ F r É T T A b L A ð I ð 3 0 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :1 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 2 D -8 1 7 0 1 7 2 D -8 0 3 4 1 7 2 D -7 E F 8 1 7 2 D -7 D B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.